Morgunblaðið - 05.07.2000, Side 17

Morgunblaðið - 05.07.2000, Side 17
rljálparstarf kirkjunnar þakkar frábæran stuðning við þrælabörn á Indlandi! Þúsundir landsmanna hafa sýnt velvilja í verki og gefið 30 milljóllir kfóna til þess að leysa þrælabörn úr ánauð, opna þeim leið til menntunar og veita foreldrum þeirra stuðning. Þannig er best tryggt að börnin lendi ekki aftur í skuldaánauð og þrælkun. Hjálparstarf kirkjunnar og biskup íslands færa öllum sem þátt tóku kærar kveðjur og einlægar þakkir. <Gtr HJÁLPARSTARF KIRKJUNNAR - heima og lieiman Biskup Islands Enn gefst færi á að leysa börn úr ánauð Reikningur söfnunarinnar er 886 í SPRON Skólavörðustíg Faðir Martin flytur tvö erindi Fimmtudaginn 6. júií í Neskirkju Kl. 20:00 Kristni í straumi hindúisma og annarra trúarbragða og hugmyndafræði á Indlandi. Erindið fjallar m.a. um þátt hindúisma í að viðhalda fátækt og stéttaskiptingu, trú og hugmyndafræði sem stjórnunartæki og mátt eða máttleysi trúar til að breyta lífi fólks til hins betra. Erindið er hluti af dagskrá ráðstefnunnar Faith in the Future, flutt á ensku. HLÉ Kl. 21:00 Faðir Martin segir frá starfinu meðal þrælabarna og stórauknum möguleikum og áformum með söfnunarfé íslendinga. Erindið verður túlkað á íslensku. Ólafiir Sigurðsson fféttamaður stjórnar fyrirspurnum og umræðum. R B. Martin er prestur og stjórnmálafræðingur, stofnandi Social Action Movement samtakanna, samstarfsaðila Hjálparstarfs kirkjunnar. Samtökin reka verkefnið meðal þrælabarnanna. Erindin eru öllum opin og ókeypis O Omega Farma www.omega.is Thorarensen LYF *spron

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.