Morgunblaðið - 05.07.2000, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 05.07.2000, Qupperneq 20
20 MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 2000 VIÐSKIPTI MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Golli Hluti af gjaldeyrismiðlurum Búnaðarbankans verðbréfa sem reyndust sannspáir í si'ðasta mánuði: Guðni Einars- son, Christian Staub, yfirmaður gjaldeyrisborðs, og Benedikt K. Magnússon. Á myndina vantar Árna Maríasson. Gjaldeyrisspá Búnaðarbankans síðustu tvö ár Þrettán sinnum á meðal tuttugu efstu bankanna Sæplast kaupir Atlantic Island UNDIRRITAÐ hefur verið sam- komulag um kaup Sæplasts hf. á fyr- irtækinu Atlantic Island ehf. í Vest- mannaeyjum, með það í huga að sameina fyrirtækin undir nafni Sæ- plasts hf. Pessi kaup eru í samræmi við áður útgefna yfirlýsingu stjóm- enda Sæplasts hf. um að styrkja fyr- irtækið með fjárfestingum í rekstri sem tengdur er þeirri framleiðslu- og markaðsþekkingu sem félagið hefur yfir að ráða, að því er fram kemur í til- kynningu til Verðbréfaþings Islands. Skapar möguleika á markadssókn erlendis Atlantic Island ehf. hefur framleitt sprautusteyptar trollkúlur úr plasti til notkunar um borð í fiskiskipum og eru kúlumar svipaðar þeim sem Sæplast hf. framleiðir á Dalvík. Áætl- uð heildarvelta Atlantic Island ehf. er um 24 milljónir króna og hafa um 60% framleiðslunnar farið á erlenda mark- aði. Eigendur fyrirtækjanna skipta á hlutabréfum þannig að eigendur Atl- antic fá hlutabréf í Sæplasti h.f. gegn afhendingu bréfa í Átlantic Island ehf. „Með kaupunum skapast mögu- leikar til hagræðingar í rekstri Sæ- plasts hf. á Dalvík, en unnt verður að sameina framleiðslu Atlantic Island ehf. þeirri starfsemi sem nú er rekin á Dalvík. Þessi sameining styrkir Sæplast hf. í þeirri hörðu samkeppni sem ríkir á þessum markaði. Síðustu mánuði hafa átt sér stað breytingar á stjómskipulagi Sæ- plasts hf. Rekstur á hverjum stað eða landssvæði verður færður til dóttur- félaga í eigu móðurfélagsins Sæplasts hf. Frá og með 1. júlí sl. hefur nýtt hlutafélag, Sæplast Dalvík ehf., tekið við rekstri verksmiðju Sæplasts hf. á Dalvík og skuldbindingum Sæplasts hf. við birgja. Nýja hlutafélagið er að fullu í eigu Sæplasts hf. Fram- kvæmdastjóri Sæplasts Dalvík ehf. er Torfi Þ. Guðmundsson. „ROKSTUÐNINGUR Smára Rún- ars Þorvaldssonar hjá FBA fyrir af- komu oh'ufélaganna er ekki sannfær- andi og jafnvel beinlínis rangur. Ekki er tekið tillit til hluta, sem öll- um ætti að vera kunnugt um, ekki síst þeim, sem taka að sér að setja fram opinberlega spár virtra fjár- málafyrirtækja, um milliuppgjör fyr- irtækja á verðbréfamarkaði. SHkar spár geta hæglega haft áhrif á verð hlutabréfa í viðkomandi fyrirtækj- um,“ sagði Kristinn Bjömsson, for- stjóri Skeljungs, um sjónarmið sem fram koma í afkomuspá FBA og greint var frá í Morgunblaðinu í gær. FBA segir meðal annars í afkomu- spá sinni að aukinn innflutningur auk snarpra verðhækkana á oMu muni að öllum líkindum leiða til auk- inna tekna og aukins hagnaðar olíu- félaganna. Þær verðbreytingar sem hafí orðið á skömmum tíma skili sér í betri framleiðni, þar sem verðhækk- anir verði væntanlega á undan hækkun á verði birgða og því aukist framleiðni félaganna. „Það er algjörlega órökstutt og beinh'nis rangt,“ sagði Kristinn Björnsson, „að olíufélög á íslandi hagnist á verðhækkun á olíu á BÚNAÐARBANKI fslands sendir mánaðarlega inn spá um þróun helstu gjaldmiðia til Reuters- fréttastofunnar. í júní var spá bankans sú besta af spám alls um fimmtíu banka um allan heim en bankinn náði þeim sama árangri í júní á síðasta ári. Spá Búnaðar- bankans hefur á siðustu tveimur árum verið þrettán sinnum meðal þeirra tuttugu sem næst komast raunverulegu niðurstöðunni. Spáin var gerð 5.-7. júní af starfsmönnum gjaldeyrisborðs fjárstýringar Búnaðarbankans og vék spáin að jafnaði um 0,45% frá hinni raunverulegu niðurstöðu við lokun gjaldeyrismarkaða í Lund- únum 30. júní. Christian Staub er heimsmarkaði. íslensku olíufélögin eru ekki framleiðslufyrirtæki, sem hagnast á verðhækkunum og fram- leiða á fostum kostnaðartölum. Þau kaupa fullunna vöru á heimsmarkaði á verði hvers tíma og álagning þeirra skerðist einmitt helst, þegar olíuverð hækkar. Þegar verð hækkar er það eðli markaðarins, að kaupandi ber hluta hækkunar og seljandi hluta.“ Bensínverð væri 110 kr./ltr án skattbreytingar ríkisins „Það er fráleitt rétt, að Skeljungur hf. sé fljótari til að hækka verð á eldsneyti, en erlendar verðhækkanir gefa tilefni til. Sérfræðingur FBA virðist heldur ginnkeyptur fyrir skoðunum, sem enginn fótur er fyrir og ekki hefur verið sýnt fram á. Við höfum þurft að hlusta á þetta oft áð- ur, til dæmis í gagnrýni Neytenda- samtakanna og annarra en menn hafa bara ekkert fyrir sér í þessu. Við höfum margoft boðið mönnum að fylgjast með því hvemig þetta er gert. Það geta allir fylgst með því hvenær farmar koma til landsins og það geta allir vitað á hvaða verði þeir eru keyptir því það er skráð og þetta er allt saman uppi á borðinu. Ef ekki yfirmaður gjaldeyrisborðsins en aðrir starfsmenn eru Árni Marfas- son, Benedikt K. Magnússon og Guðni Einarsson. Tilviljun að júní komi best út í samtali við Morgunblaðið seg- ir Guðni að það sé talið visst afrek að ná besta árangri í pessari spá og Búnaðarbankinn hafi fengið já- kvæð ummæli frá viðskiptabönk- um sínum erlendis. „Það má segja að það sé tilviljun að við náðum þessum árangri með nákvæmlega árs millibili," segir Guðni. Að sögn Guðna nota sérfræðingar Búnað- arbankans svokallaða tækni- greiningu til að spá til skamms tíma en hún felst m.a. í að greina hefði komið til breyting ríkisins þar sem þeir voru með prósentutölu í sinni álagningu og festu hana í ákveðna krónutölu þá væri bensín- lítrinn í um 110 krónum í dag, eða jafnvel meira.“ Engin magnaukning „í afkomuspá FBA um olíudreif- ingu kemur einnig fram að magn- aukning í innflutningi á eldsneyti það sem af sé árinu sé um 20% miðað við sama tíma í fyrra. Ekki kannast ég við þessar tölur en ef þær eru réttar þá er um mikla birgðasöfnun að ræða hjá einhveiju olíufélaganna. Þvert á móti má greina samdrátt í sölu vegna hækkandi verðs, m.a. í bensíni. Sérfræðingur, er fjallar um af- komuspár fyrirtækja, á að vita tölu- vert um þau fyrirtæki, er hann fjall- ar um í spá sinni. Á síðustu loðnuvertíð seldu íslensku olíufélög- in afar lítið af svartolíu til loðnu- bræðslnanna, því að þar þótti hag- kvæmara að brenna lýsi. Svartolía hafði hækkað og söluverð á lýsi hafði lækkað til muna. Það, sem selt var af svartolíu var því í samkeppni við lýsi á mjög lágu verði og því þurfti t.d. Skeljungur hf. að lækka mjög álag- leitni gjaldmiðlanna með ýmsum tölfræðilegum aðferðum. Til lengri tíma eru ýmsar hagstærðir landanna greindar og t.d. reynt að spá fyrir um vaxtahækkanir og hagvaxtarþróun í löndunum. Spá Búnaðarbankans var á þá leið að gengi dollara yrði 1,50 gagnvart pundinu, 0,95 gagnvart evru og 106 gagnvart jeni. Niður- staðan 30. júní varð 1,5167 gagn- vart pundi, 0,9523 gagnvart evru og 105,98 gagnvart jeni. Dresdner Bank í Frankfurt átti næstbestu spána og munaði 0,61% frá lokagengi. I þriðja sæti varð Centrosim í Mílanó og var munur- inn 0,62%. Munurinn var allt upp í ningu sína á svartolíu til að hún seld- ist. Dugði það í flestum tilvikum ekki til. í ársskýrslu olíufélaganna, m.a. Skeljungs hf., kemur glöggt fram hvernig skuldasamsetningu félags- ins er háttað. Sérfræðingar eiga að vita, að félögin skulda í erlendri mynt og sérfræðingar eiga að vita að öll olíuviðskipti, hvar sem er í heim- inum, fara fram í bandaríkjadölum." Álagning föst krónutala á litra „Á FBA mátti skilja að við værum að auka álagningu okkar og það er alrangt. Okkar álagning byggist á krónum á lítra en er ekki prósentu- álagning, þannig að hækkandi heimsmarkaðsverð þýðir ekki hækk- andi álagningu hjá okkur,“ sagði Samúel Guðmundsson, forstöðumað- ur áhættustýringar og hagdeildar hjá Oh'uverzlun íslands. Þegar Bjarni Bjamason, fulltrúi forstjóra Olíufélagsins, var spurður almennt út í verðlagningu á bensíni hjá Olíufélaginu, sagði hann að álagning hjá félaginu væri föst krónutala og að álagningin hefði ekki hækkað að undanförnu. FBA spáir 0,5% verð- bólgu á milli mánaða FBA spáir því að vísitala neysluverðs í júh verði 200,0 stig og hækki um 0,5% miUi mánaða. Helstu gjaldskrár- breytingar sem orðið hafa eru hækk- un bensínverðs um 4%, hækkun flug- fargjalda um 5%, hækkun iðgjalda bifreiðatrygginga um 15-30% og hækkun raforkuverðs. í nýútkomnu MarkaðsyfirUti FBA fyrir maí segir að gert sé ráð fyrir að veiking krón- unnar sé ekki farin að valda merkjan- legum verðhækkunum en þeirra áhrifa sé að vænta í verðlagsmæUngu ágústmánaðar. Reynist spá FBA rétt hefur vísitala neysluverðs hækkað um 5,5% síðustu 12 mánuði. „Tólf mánaða verðbólga náði hámarki við 6,0% í apríl og hefur nú verið yfír 5,0% síðan í október á síðasta ári. Þróun verðlags síðustu mánuði hefur valdið vonbrigð- um því engin skýr merki hafa sést um að verðbólgan sé farin að hjaðna. Nái veiking krónunnar í síðasta mánuði að festast í sessi kemur það til með að hafa talsverð áhrif á verðlagsþróun hér á landi á næstu misserum. Því lengur sem verðbólga helst jafn há og hún nú er þeim mun rótgrónari verða væntingar um að hún verði há áfram. Slíkar væntingar geta haft alvarlegar afleiðingar og ekki síst á kjarasamn- inga,“ segir í MarkaðsyfirUtinu. Ertendar lántökur mun hagstæðari en innlendar Bent er á að munur á innlendum og erlendum skammtímavöxtum sé nú 5-6%. Til næstu mánaða telur FB A að krónan verði áfram nægjanlega sterk til þess að erlendar lántökur séu mun hagstæðari en innlendar. Þannig muni stöðutaka í krónunni áfram verða vænleg að mati bankans. „Síðustu daga hefur vísitala krón- unnar ekki farið upp fyrir 112, enda telja margir að Seðlabankinn muni grípa til aðgerða fari vísitalan svo hátt. Er sú skoðun byggð á því að bankinn keypti gjarnan krónm- ná- lægt því gildi þegar inngripin áttu sér stað. Mikill viðskiptahalU er hins veg- ar veikleikamerki sem og mikil verð- bólga. Þegar til lengdar lætur byggist styrkleiki gjaldmiðils á efnahagsleg- um forsendum. Hlutverk stjórnvalda er að viðhalda slíkum forsendum," segir í MarkaðsyfirUti FB A. ----------------- Athugun Fjármálaeft- irlitsins á viðskiptum með hlutabréf ÍS lokið Ekki for- sendur til að vísa mál- inu áfram F JÁRMÁL AE FTIRLITIÐ hefur lokið athugun á hugsanlegum inn- herjaviðskiptum með hlutabréf í ís- lenskum sjávarafurðum í tengslum við samruna félagsins við SÍF síð- astUðið haust. Niðurstaða Fjár- málaeftirUtsins er sú að ekki séu forsendur til að vísa máUnu til rík- islögreglustjóra. Að sögn Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, fékkst niðurstaða fyrir fáum vikum. „Við tókum til athugunar þau tilvik sem við töldum að fælu í sér vís- bendingar og leituðum skýringa sem reyndist ekki unnt að véfengja. Þar af leiðandi töldum við ekki ástæðu til að fara lengra með mál- ið,“ segir Páll í samtali við Morgun- blaðið. Mikil viðskipti urðu með hluta- bréf í ÍS áður en tilkynnt var um samruna félagsins við SÍF í sept- ember sl. og urðu þau tilefni athug- unar Verðbréfaþings íslands og Fjármálaeftirlitsins. 4,22%. Forstjóri Skeljungs um verðlagningu olíufélaganna Greining FBA órök- studd og beinlínis röng-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.