Morgunblaðið - 15.07.2000, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI
Fundur um alþjóðleg viðskiptafélög
Eftir miklu að
slægjast í af-
landsviðskiptum
Morgunblaðiö/Halldór Kolbeins
F.v. Gunnar Jónsson, Bjarnfreður Ólafsson, Edmund L. Bendelow og
Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Verslunarráðs.
„Allt ytra umhverfi á Islandi er hag-
stætt fyrir aflandsviðskipti og al-
þjóðleg viðskiptafélög. Sljórnarfar
hér er stöðugt, samgöngur og
Qarskipti í góðu lagi og hér eru góð-
ar og öflugar endurskoðenda- og
lagaskrifstofur. Það dugir hins veg-
ar skammt ef menn geta ekki boðið
upp á nokkum veginn það sama
fjárhagslega og önnur lönd em að
gera,“ sagði Edmund L. Bendelow,
formaður Offshore Instititute, á
morgunverðarfundi Verslunarráðs
Islands. Offshore Institute-samtökin
em leiðandi í að skipuleggja ráð-
stefnur um aflandsviðskipti víða um
heim. Auk Bendelows fluttu Gunnar
Jónsson, formaður starfsleyfís-
nefndar um alþjóðleg viðskiptafé-
lög, og Bjamfreður Olafsson frá
Tax.is ehf. erindi á fundinum.
Nauðsynlegt að geta
staðist samkeppni
Bendelow telur nær engar líkur
vera á því að einhvers konar fjöl-
þjóðleg yfírvöld fari að grípa til ein-
hverra aðgerða sem muni gera af-
landsviðskipti erfíðari en þau em.
Staðreyndin sé sú að langflest Iönd
reki þá stefnu að króa sína þegna og
fjármagn þeirra inni ef svo mætti
STJÓRN evrópska hlutabréfa-
markaðarins Easdaq hefur sam-
þykkt að taka bréf deCODE Genet-
ics Inc., móðurfélags Islenskrar
erfðagreiningar, til skráningar. Er
gert ráð fyrir að unnt verði að hefja
viðskipti með bréf félagsins á
markaðinum miðvikudaginn 19. júlí
nk., en auðkenni félagsins verður
DCGN.
Þetta kemur fram í frétt á vef-
síðu Easdaq markaðsins. Easdaq
var stofnað árið 1996 og er evrópsk
útgáfa bandaríska hlutabréfamark-
aðsins Nasdaq.
Að sögn Braga Smith, hjá Verð-
bréfastofunni, verður um sameigin-
lega skráningu bréfanna að ræða á
Nasdaq og Easdaq. Hann segist
hafa það eftir heimildum hjá Eas-
segja en ná hins vegar í sem mest
íjármagn erlendis frá. Samkeppni
einkenni þvi þennan markað rétt
eins og flesta aðra markaði og þessu
þurfí Islendingar að gera sér grein
fyrir. Lagaumhverfí og skattamál
skipti gríðarlega miklu máli í þessu
sambandi.
Bendelow minnti á að mikill feng-
ur væri í að fá erlent fé til vörslu hér
jafnvel þó skattar af því fé væru litl-
ir. Fjöldi starfa skapist og sú stofnun
sem heldur utan um peningana
greiði vitaskuld einnig skatt þannig
að í heild komi slík viðskipti samfé-
laginu mjög til góða og auki þjóðar-
framleiðslu enda megi nefna mörg
dæmi um lönd sem hafa gríðarmikl-
ar tekjur af aflandsviðskiptum.
Minni mengun sé þó af slíkri starf-
semi en af því að reisa álver. Af-
landsviðskipti séu í raun ekkert frá-
brugðin öðrum viðskiptum,
fyrirtækin reyni einfaldlega að lág-
marka skatta sína og leiti allra leiða
til þess.
Laga þarf lögin
Að sögn Gunnars Jónssonar, for-
manns starfsleyfisnefndar um al-
þjóðleg viðskiptafélög, tóku ný lög
um viðskiptafélög gildi 10. mars
daq að líklegt sé að viðskipti með
bréf deCODE hefjist deginum fyrr
á Nasdaq, en það skýrist af tíma-
mismun milli Bandaríkjanna og
Evrópu.
Jákvædar fréttir fyrir
íslenska hluthafa
Bragi segir að skráningin á Eas-
daq hljóti að teljast mjög jákvæðar
fréttir fyrir þá íslensku fjárfesta
sem keyptu hluti í deCODE hér á
landi, þar sem mun auðveldara sé
að koma bréfunum í umferð í
Evrópu.
Þau bréf sem seld voru hér á
landi eru ekki hluti þess sem nú
verður skráð. Fram hefur komið að
1999. Samkvæmt lögum sé starfs-
Ieyfisnefnd falið að úthluta leyfum
til alþjóðlegra viðskiptafélaga en
nefndin sé skipuð fulltrúum frá fjór-
um ráðuneytum auk formanns.
Henni beri að skoða allar upp-
lýsingar og gögn vegna umsókna og
samþykkja eða hafna umsóknum á
grundvelli þeirra. Þá er nefndinni
og falið að hafa eftirlit með al-
þjóðlegum viðskiptafélögum hér á
landi. Gunnar segir að með setningu
laganna hafi verið tekið mið af
ákveðinni starfsemi hér á landi svo
sem físksölu og flugrekstri svo dæmi
sé tekið. Það sé hins vegar ekki al-
veg nógu góð nálgun og nauðsynlegt
að gera úrbætur á lögunum.
Fáir hafa sótt um leyfi
Að sögn Gunnars hefur nefndin
aðeins gefið út átta starfsleyfi til al-
þjóðlegra viðskiptafélaga á fyrsta
starfsári sínu og einungis tvö þess-
ara átta félaga hafi raunverulega
hafíð starfsemi. í greinargerð með
lagafrumvarpinu var gert ráð fyrir
að 50-700 alþjóðleg viðskiptafélög
yrðu stofnuð hér fyrstu þijú árin og
segist Gunnar draga þá ályktun að
á Nasdaq markaðinum gilda þær
reglur að ekki er unnt að eiga við-
skipti með slík bréf fyrr en að sex
mánuðum liðnum frá skráningar-
degi. Að sögn Braga gilda hins veg-
ar engar slíkar reglur á Easdaq.
„En í ljósi þess að um sameiginlega
skráningu er að ræða er tvennt til í
stöðunni. Annars vegar að óheimilt
verði að skipta með þessi bréf á
báðum mörkuðunum fyrr en að
hálfu ári liðnu. Hins vegar getur
svo farið að unnt verði fyrir ís-
lenska fjárfesta að skipta strax með
bréf sín á Easdaq, en þá eru þau
bréf merkt sérstaklega til þess að
ekki verði mögulegt að eiga við-
skipti með þau á Nasdaq fyrr en
markmiðin með Iögunum um al-
þjóðleg viðskiptafélög hafi alls ekki
náðst.
Að vísu sé verið að vinna að end-
urbótum á lögunum nú en þær virð-
ist vera takmarkaðar við það að
víkka gildissvið laganna þannig að
þau taki til fjölbreyttari starfsemi en
áður. Það sé hins vegar aðeins einn
hluti vandans. Það sem skipti miklu
meira máli sé að eins og lögin séu
núna úr garði gerð sé engin útlcið
fyrir peninga; þegar menn ætli að ná
út peningum lendi menn í að borga
30% í skatt og það virki hreinlega
ekki þar sem betri kostir bjóðist
annars staðar. Því sé nauðsynlegt að
breyta lögunum þannig að hægt sé
að greiða verðmæti út án þess að
menn lendi í fullri skattbyrði enda sé
það forsendaþess að alþjóðlegum
viðskiptafélögum fjölgi hér. Þetta sé
miklu hreinlegra í stað þess að menn
notfæri sér allar mögulegar smugur
til útgöngu með fé. Það sé eftir
miklu að slægjast fyrir ísland í af-
landsviðskiptum og stjórnvöld hafí
markað sér stefnu í þessum efnum
og henni þurfí að framfylgja með
markvissum hætti.
eftir sex mánuði, þrátt fyrir að um
sameiginlega skráningu sé að ræða.
Þetta tíðkast stundum,“ segir
Bragi.
Hann bætir við að áður en ís-
lenskir fjárfestar geti farið með
bréf sín á markaðinn verði að skrá
þau rafrænt í evrópskri verðbréfa-
miðstöð. Mjög misjafnt er hversu
langan tíma það ferli tekur, en
Bragi segir að reikna megi með að
það gæti tekið a.m.k. einn mánuð.
í frétt Easdaq kemur fram að
umsjónaraðilar skráningarinnar séu
fjármálafyrirtækin Morgan Stanley
Dean Witter og Lehman Brothers.
Segir ennfremur að bréf deCODE
séu í almennu útboði í Bandaríkj-
unum, en verði seld í lokuðu útboði
í nokkrum Evrópulöndum.
Stjörnu-
steinn o g
Húsaplast
sameinast
STJÓRNIR Stjömusteins ehf. og
Húsaplasts ehf. hafa samþykkt að
sameina félögin. Miðað er við að fé-
lögin séu sameinuð frá 1. janúar 2000
og að hluthafar í Stjörnusteini ehf.
eignist 59% í sameinuðu félagi og
hluthafai- Húsaplasts ehf. eignist
41%. Ákvarðanir stjóma em teknar
með fyrirvara um samþykktir hlut-
hafafunda félaganna sem boðað mun
til í september nk. Stjömusteinn ehf.
sem var stofnað árið 1986 heíúr frá
upphafi sérhæft sig í framleiðslu á
umbúðum og pakkningum úr plasti
fyrir íslenskan sjávarútveg. Stærstu |j
hluthafar félagsins era Sigvaldi H. i
Pétursson, O. Johnson & Kaaber hf.
og Skeljungur hf.
Húsaplast ehf. var stofnað árið
1988 og hefur framleitt einangran úr
plasti fyrir byggingariðnað. Félagið
er í eigu Hannesar Eyvindssonar.
I fréttatilkynningu kemur fram að
tilgangurinn með samrana félaganna
er að búa til félag sem hefur þá stærð |
sem nauðsynleg er til að nýta betur
þau vaxtar- og sóknartækifæri sem 1
era á þessum markaði hérlendis og
erlendis. Þá er þess að vænta að betri
nýting véla- og tækjabúnaðar ásamt
lægii kostnaði með sameiginlegum
innkaupum og birgðarhaldi geti leitt
til betri afkomu félagsins þegar fram í
sækir. Engar uppsagnir starfsmanna
era fyrirhugaðar vegna samrunans.
Nafn hins fyrirhugaða félags verð-
ur EPS Einangran hf. og fram- L
kvæmdastjórar félagsins verða
Hannes Eyvindsson og Páll Sigvalda- I
son.
FBA Ráðgjöf hf. sá um verðmat
vegna samranans, leiddi samninga-
viðræðm- og hafði umsjón með sam-
ranaferli.
------------------
Frost verður
Icetech
VEGNA sölu á þjónustu- og verk-
tökudeildum Kælismiðjunnar Frosts
hf. til Stáltaks hf. þar sem vöramerk-
ið Frost var hluti af viðskiptavild
sem seld var þá hefur nafni Kæli-
smiðjunnar Frosts verið breytt í
Icetech á Islandi hf. og verða vörar
félagsins einkenndar með vörumerk-
inu Icetech hér eftir.
I fréttatilkynningu kemur fram að
þessi breyting er einnig í samræmi
við þá stefnumörkun félagsins að 1
einbeita sér að þróun og framleiðslu
á hátæknibúnaði fyrir sjávarútveg
og annan matvælaiðnað með höfuð-
áherslu á ís- og krapalausnir.
Bréf deCODE skráð sameigin-
lega á Easdaq og Nasdaq
Líklega skráð á Easdaq 19. júlí
Efnifrá:
DPTIROC
ABS147
ABS154
ABS316
Smlðjuvegur 72,200 Kópavogur
Sími: 564 1740, Fax: 554 1768
20,7 milljarða viðskipti með krónur á millibankamarkaði í gær
Vaxtahækkun
ekki á döfínni
ENGIN ákvörðun hefur verið tek-
in um hækkun vaxta af hálfu
Seðlabanka íslands en markaðsað-
ilar hafa spáð því að bankinn muni
hækka vexti um allt að 100 punkta,
1%, til þess að ná jafnvægi á ný á
gjaldeyrismarkaði. I gær námu
heildarviðskipti með íslenskar
krónur 20,7 milljörðum króna og
eru þetta mestu viðskipti frá upp-
hafi á einum degi. Síðustu þrjá
daga hafa viðskipti með krónuna
numið alls 48,3 milljörðum króna.
Að sögn Birgis Isleifs Gunnars-
sonar seðlabankastjóra þá hefur
Seðlabankinn tvö tæki til þess að
koma á jafnvægi á gjaldeyrismark-
aði. Annars vegar að hækka vexti
og hins vegar inngrip á markað-
inn. „Við teljum að í þessu augna-
bliki sé vaxtahækkun ekki
skynsamleg þar sem við hækkuð-
um vexti síðast hinn 19. júní sl. Þá
var vaxtahækkunin mjög rífleg
þannig að ég held að það sé ljóst
að áhrif hennar séu ekki öll komin
fram. Því teljum við að vaxta-
hækkun nú sé tvíbent og alls óvíst
um hvaða áhrif hún hefði,“ segir
Birgir Isleifur.
Gengisvísitalan fór
hæst í 116 stig i gær
Að sögn Birgis Isleifs keypti
Seðlabankinn krónur fyrir alls 39
milljónir Bandaríkjadala í gær og
hefur því keypt krónur fyrir alls
90 milljónir dala síðustu þrjá daga
sem svarar til rúmlega sjö millj-
arða íslenskra króna.
Samkvæmt upplýsingum frá
Eddu Rós Karlsdóttur hjá Búnað-
arbankanum Verðbréf fór gengis-
vísitalan hæst í 116 stig í gær-
morgun, sem er 1,7% hækkun frá
lokagengi fhnmtudagsins.
Að sögn Eddu Rósar var ís-
lenska krónan í frjálsu falli fyrri
hluta dags, þegar menn kepptust
við að selja krónur á millibanka-
markaði. „Seðlabankinn greip alls
7 sinnum inn í atburðarásina og
keypti krónur fyrir samtals um 3
milljarða. Með aðgerðum sínum
náði bankinn að stöðva fall krón-
unnar í örfáar mínútur hverju
sinni. Söluþrýstingur minnkaði þó
ekki og krónan hélt áfram að falla.
Gengisvísitalan mælir verð er-
lendra gjaldmiðla í íslenskum
krónum og þegar vísitalan hækkar
er krónan að veikjast - og öfugt.
Gengisvísitalan fór hæst í 116 stig
fyrir hádegi í dag [í gær], sem er
1,7% lækkun frá lokagengi gær-
dagsins [fimmtudagsins]. Viðnám
myndaðist við 116 þegar áhugi
myndaðist aftur á krónukaupum,
enda fengust nú margar krónur
fyrir erlendan gjaldeyri. Krónan
styrktist í kjölfarið og náði vísital-
an jafnvægi í 114,45 stigum sem
var lokagengi dagsins."
Halldór Hildimundarson, sér-
fræðingur á millibankaborði með
gjaldeyri hjá FBA, sagðist í gær
telja að mikil ásókn í gjaldeyris-
viðskipti en lítil dýpt markaðarins
hefði valdið hinni snöggu hækkun
vísitölunnar í dag upp í 116 stig.
Ekki sé hægt að anna nema til-
teknum fyrirfram ákveðnum upp-
hæðum á þessum markaði og því
geti myndast biðröð þegar pantan-
ir eru miklar. Hann sagðist ekki
vera þeirrar skoðunar að þetta
skýrist af flótta úr íslensku krón-
unni og jafnframt að sér virtist
ekki sem inngrip Seðlabankans
hefðu ráðið úrslitum um þróunina í
dag, þótt erfitt væri að vísu að
segja til um það.