Morgunblaðið - 15.07.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 15.07.2000, Blaðsíða 57
i n 11«111 iiii n 111»rn nmnrrnrm im umimnu Forsýnd kl. 4. Islenskt tal. Vit nr. 103, ,dte5. Síodí)t6nr88?9 Kaupið miða í gegnum VfTið. Nánari upplýsingar á vit.is SSIHI gWatlftva KRINGLUli miR 1 990 PUtlKTA FERÐU íBÍÓ Kringlunni 4-6, simi 588 0800 EINA BÍÓIÐ MES THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM ■vL/^:ij,VvH .smmftva ÆtUiiiðva ^Witfiðvi mm 990 PUNKTA FCRBU i BÍÓ Snorrabraut 37, sími 551 1384 Óf MlAUSVtMK I ,' KVIKMVNDIR IS Sýnd kl. 5.50,8 og 10.10. B. i. 12. Vit nr. 102 FRtOUtNt Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 98 yt*. Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is ytt Dúettinn Túpílakar spilar í Kaffileikhúsinu í kvöld Grænlensk skurðgoð stíga á svið LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 2000 57^ morgunblaðið FORSYNING VORHREINGERNINGAR eru góður og gamall siður. Þá er vetrargamalt rykið dustað úr krókum og kimum, sæng- umar viðraðar og sumrinu hleypt inn í húsið í allri sinni dýrð. Svona tiltekt gera líka margir í sálartetr- inu á vorin. Fólk fyllist krafti, brett- ir upp ermamar, kinkar kankvís- lega kolli til sólarinnar og framkvæmir svo allt það sem gerj- aðist í kollinum veturlangt. Þetta hafa sómamennimir og Húsvíkingamir Sigurður Illugason og Oddur Bjami Þorkelsson gert því nú á vordögum kom út fyrsta plata þeirra sem ber hið einkenni- lega nafn Grínlögin illu. Sigurður og Oddur mynda dúett- inn Túpílaka sem nú hefur tekið á sig mildð ferðalag tO höfuðstaðarins Reylqavíkur tO að halda útgáfutón- leika. Þeir hafa aldrei spilað opin- berlega í borginni áður svo tónleik- amir í Kaffileikhúsinu í kvöld verða frumraun og eldskírn þeirra í reyk- vísku tónlistarlífi. Nafnið á dúettinum er lOdega það fyrsta sem fangar athyglina. „Túpflakar eru grænlensk skurð- goð,“ segir Oddur þegar þeir eru inntir eftir uppruna og tilurð þessa undarlega nafns. „Þetta em litlir, útskornii- karlar úr beini sem stú- díómaðurinn okkai’ hafði séð í sjónvarpinu og honum fannst þessir karlar svo ægilega ljótir og því mjög við hæfi að við hétum eftir þeim.“ Þeir Sigurður og Oddur segja að þessi fjórtán lög á plötunni séu flest unnin í sameiningu en textarnir eru hugarfóstur Odds. Við hlustun flýg- ur áheyrandanum í hug að ansi myrkt sé um að litast í hugarkimum hans og þar fari bitur maður. Þegar blaðamaður innir hann eftir þessu horfa þeir félagar hvor á annan og Morgunbmðio/Golh Túpflakarnir Sigurður og Oddur í runnagróðrinum. skeUa svo upp úr svo undir tekur í fjöUunum. „Eg veit það ekki, mér finnast textai'nir svo glaðlegir. Nei, annars, þeir era kannski örlítið súr- ir, ég er jú ekki frægur og ekki fastagestur á síðum glanstímarit- anna. Það er svona eitt og annað sem fer í taugarnar á mér sem finn- ur sér farveg í tónlistinni. ÆtU ég sé ekki bara svona kaldhæðinn," svar- ar Oddur og getm- vart hamið hlátrasköllin. Túpílakar eiga erfitt með að skil- greina tónlistina. „Þetta er ekki of- hlaðin tónUst, er upprunalega gítar- músík og svo völdum við skemmtileg hljóðfæri með, sem þjóna tflgangi sínum og útkoman er þessi. Það er kannski hægt að kalla þetta nýmóðins vísnasöng í ætt Hrekkjusvínanna," segir Sigurður en er ekkert sérstaklega í mun að festa tónlistina á bás. í kvöld njóta Túpflakar Uðsinnis heillar hljómsveitar „sem kemur fram af tómri gleði og velvflja,“ seg- ir Oddur. Lára Sóley Jóhannsdóttir leikur á fiðlu, skólastjórinn og „Hundurinn í óskilum" Eiríkur Stephensen plokkai- kontrabassann og Gunnar Illugi, sonm- Sigurðar, lemur húðir, aUt sveitungar, ætt- ingjar og velviljatnenn og því ætti stemmningin í Kaffileikhúsinu að verða einkar vinsamleg og skemmtileg. Þetta verða eins og áður sagði fyrstu og einu tónleikar Túpflaka í Reykjavík að sinni en þeir halda tónleika á Siglufirði og Húsavík um næstu helgi. Verslunarmannahelgin er enn óráðin. HREIN ORKfl! Orkan ( Leppin er öðruvísi samsett en orka í hefðbundnum orkudrykkjum. Hún er samsett úr flóknum kolvetnum (fjölsykrum) sem fara haegt út í blóðið og halda þannig magni blóðsykurs jöfnu og löngun í sykur minnkar. Líkaminn vinnur sérlega vel úr Leppin-orkunni og þvi veitir hún raunverulegt og langvarandi úthald. t> Engin örvandi efni Engin örvandi efni er að finna í Leppin. Þeir sem drekka Leppin finna fljótt að örvandi efni eru með öllu óþörf því Leppin stendur við gefin loforð og veitir langvarandi orku og vellíðan. '%,Y »11 n J 1 11 Áritar myndir í Útilíf, í dag laugardag 15. júlí milli kl. 10.30 og 11.30 og veitir ráðgjöf um val á Uhl-sportvörum. Sýnd kl. 1,45, 3.45, 5.50, 8 og 10.10. b.í.i2. Vit nr. 102 HPiGrrAL Hverfísgötu S 551 9000 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 95 ■HDKafTAL JIM CARRJY RENEE ZELLWEGER ★★★•1/2 Kvikmyndir.is ★★★ ‘OHT Rás 2 ★★★ SV Mbl ín) U OsínlS ★★★ Hausverk.is | ★★★1/2 Kóngurinn X-ið Frá höfundum There's Something About Mary Góður eða óður? Sýnd kl.4, 5.40, 8 og 10.20. Synd kl. 4 og 6 Sýnd kl. 8 og 10 i ! /<
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.