Morgunblaðið - 20.07.2000, Page 57

Morgunblaðið - 20.07.2000, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 2000 57 BRIDS Dm.sjón (>u()miindiir I’áll Ariiiirson ÞAÐ var mikið í húfi í leik Norðmanna og ísraels- manna í næst síðustu um- ferð Evrópumóts ung- menna. Sveitirnar voru í tveimur efstu sætunum og gátu nánast tryggt sér gullið með góðum sigri. Norðmenn fóru mun betur af stað og náðu fjótlega inn 10 IMPa geimsveiflu: Suður gefur; NS á hættu. Norður A RDG965 V A52 ♦ AK9 + 3 Vestur * 73 v K97643 ♦ 743 + ÁD Austur * Á102 * 10 ♦ G1085 A KG1085 Suður A 84 v DG8 ♦ D62 + 97642 Arnað heilla A ÁRA afmæli. í dag, l)v fimmtudaginn 20. júlí, er sextugur Birgir Ax- elsson, Hraunbæ 194. Eig- inkona hans er Steinunn Bjartmarsdóttir. I tilefni af- mælisins munu þau hjónin gleðjast með vinum og ætt- ingjum austur í Þórsmörk að loknu Laugavegshlaupi nk. laugardag 22. júlí. pf A ÁRA afmæli. Á tj U morgun, föstudaginn 21. júlí, verður fimmtug Gréta Ágústsdóttir, Vestur- ási 40, Reykjavík. Eigin- maður Grétu er Ingvar Jón Ingvarsson. Opið hús verð- ur á heimili þeirra frá kl. 10 að morgni til kl. 22 að kvöldi. Bjóða þau ættingjum og vin- um að fagna þessum merka áfanga með sér. Með morgunkaffinu , í lokaða salnum spiluðu Israelsmenn tvo spaða í norður og unnu fimm. Fjórir spaðar er mjög gott geim, en Harr og Kvangraven enduðu ' í þremur gröndum eftir veika tveggja opnun vest- urs: Vestur Norður Austur Suður Amit Harr Vax Kvangra- ven Pass 2 hjörtu Dobl Pass 2 grönd* Pass 3 spaðar Pass 3grönd Pass Pass Pass Svar Kvangravens á tveimur gröndum við opn- unardobli makkers er af- melding (Lebensohl), en þegar Harr segir frjálst þrjá spaða sýnir hann góð spil og því reynir Kvan- graven geimið. Það er einfalt að taka þrjú grönd tvo niður á opnu borði, en ekki eins létt í reynd. Amit kom út með hjarta og Kvangrav- en fékk fyrsta slaginn heima á drottningu. Hann fór í spaðann og Vax var full fljótur á sér að taka á ásinn og skipta yfir í lauf- gosa. Þar með var engin leið að taka nema þrjá slagi á lauf. Það væri rétt að skipta yfir í millilauf ef sagnhafi ætti D9x, en Vax gat beðið um stund með spaðaásinn og fengið tvö frí afköst frá makker sín- um. Þá hefði kannski verið hægt að finna réttu vörn- ina: austur verður að spila smáu laufi og vestur að taka með ás og spila svo drottningunni. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúð- kaup, ættarmót og fleira lesendum sín- um að kostnaðar- lausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og simanúm- er. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritsij @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgnnblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík COSPER Er eitthvað í þessum glugga sem þú gætir hugsað þér að fá í afmælisgjöf? SKÁK llmsjiín llelffi Áss Grétai'sson STAÐAN kom upp á Norðursjávarmótinu sem lauk fyrir stuttu í Esbjerg í Danmörku. Hvitu mönnun- um stýrði danski stórmeistarinn Lars Bo Hansen (2.562) gegn Evrópumeist- ara unglinga frá Hollandi Dennis De Vreugt (2.511). 12. Rxc6! Vinnur a.m.k. peð. 12. ... Rxc6 13. cxd5 Rxd4 13. ... b4 14. dxe6 bxa3 15. exd7 hefði ekki held- ur verið björgulegt fyrir svartan. 14. exd4 Bg4 15. h3 Bxh3 Örþrifaráð en 15. ... Bf5 16. Bxfö gxf5 17. Dxf5 gaf ekki held- ur neina ástæðu til bjartsýni. 16. gxh3 Bxd4 17. Hacl Hc8 18. Dd2! Da5 19. Rbl Db6 20. Bxe7 Hxcl 21. Hxcl He8 22. d6 Rf6 23. Rc3 og svartur gafst upp saddur líf- daga. Hvítur á leik. LJOÐABROT SVARTUR PRESTUR í GRÆNU GRASI Svartur prestur í grænu grasi, víst gæti ég talið upp rök, svo orsök breyttist í afleiðingu og afleiðing breyttist í sök. Svartur prestur í grænu grasi. Vor réttlæting, ein, er árangursleysi, sú eigingirnd vor að tíminn leysi oss burt hvorn úr annars athöfn í björtu. Gulur prestur í grasi svörtu. Vor önnur réttlæting ímyndarleysi, sú óskynja von að myrkrið leysi oss burt hvorn úr annars ásýnd í björtu. Gulur prestur í grasi svörtu. Kristján Karlsson. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Urake KRABBI Afmælisbam dagsins: Pér hættir til að láta aðra hafa ofmikil áhrif á þig ogþarft þvíað læra að verja þig betur. Hrútur (21. mars -19. apríl) Einhver mun koma þér til bjargar á eileftu stundu. Gerðu nú viðeigandi ráð- stafanir svo þú komist hjá því að lenda í slíkum að- stæðum. Naut (20. apríl - 20. maí) P+f Það er gott að eiga sér áhugamál ef það fer ekki út í öfgar. Þú ættir að hafa lært af reynslunni og skalt ekki láta neitt ná svo sterk- um tökum á þér. Tvíburar (21. maí - 20. júní) ‘A’A Til þess að þú getir fram- kvæmt það sem hugur þinn stefnir tii er nauðsyniegt að gera kostnaðaráætlun og leggja svo skipulega til hlið- ar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Tækifærin bíða þín í hrönn- um ef þú aðeins opnar aug- un og ert tilbúinn til þess að vinna með öðrum. Láttu stoltið ekki hindra að svo geti orðið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Þungri byrði er af þér létt þá er niðurstaða liggur fyrir í ákveðnu máli. Næst er að ákveða framhaidið en það gæti falið í sér mikla ábyrgð._______________ Meyja (23. ágúst - 22. sept.) (DÍfL Ef þú vilt komast hjá því að staðna hvort heldur er í starfi eða einkalífi þarftu að gera eitthvað til þess að blása lífi í glæðurnar. (23. sept. - 22. okt.) Þótt þú sért ekki alltaf til staðar í félagsstarfinu legg- urðu þitt af mörkum og hef- ur sannan félagsanda og það er það sem máli skiptir. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Vertu heiðarlegur við sjálf- an þig, því þú veist hverja þú vilt hafa samband við og hverja ekki. Gakktu því hreint til verks. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) Xffi Þú laðar fram það besta í öðrum með því að hrósa og uppörva. Leggðu áherslu á að þér Hði sem best og þeim sem í kringum þig eru. Steingeit (22. des. -19. janúar) » Þú vilt fylgja settum reglum en vertu samt ekki of smá- munasamur því það er nauð- synlegt að geta gert undan- tekningar ef mikið er í húfi. Vatnsberi , (20. jan. -18. febr.) Vertu ekki tortrygginn því það torveldar öll samskipti. Þú munt ná miklu betri ár- angri í samningaviðræðum ef þú slakar aðeins á. Fiskar (19. feb. - 20. mars) >%ho Þú ert eins og suðupottur og þarft að fá útrás fyrir reiði þína. Eftir það er betra að taka upp léttara hjal. Farðu vel öll trúnaðarmál. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Opið mánud.- föstud. kl. 9 - 18, laugard. kl. 10 - 14 Léttar stuttbuxur úr 100% bómull með stórum vösum sem hægt er að geyma mikið í. Kr. 3.990.- ►Columbia Sports>vcar Companja l ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL -------- Skeifunni 19 -S. 568 1717 - KIRKJUSTARF Ef þér leiðist farðu þá þangað sem veðrið hentar fötunum Elkhom stuttbuxur Stjörnuspá á Netinu ^mbl.is /KLLl?Kf= £ITTH\SA& A/ÝTl Safnaðarstarf Hallgrímskirkja. Hádegistónleikar kl. 12-12.30. Guðmundur Haf- steinsson, trompet og Eyþór Ingi Jónsson, orgel. Háteigskirkja. Jesúsbæn kl. 20. Taize-messa kl. 21. Fyrirbæn með handaryfirlagningu og smurning. Fella- og Hólakirkja. Helgi- og samverustund í Fella- og Hóla- kii-kju kl. 10.30-12. Bænir, fróð- leikur og samvera. Kaffi á könn- unni. Umsjón hefur Lilja G. Hallgrímsdóttir, djákni. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra kl. 10-12 í Vonarhöfn, Strand- bergi. Opið hús fyrir 8-9 ára börn í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17- 18.30. Vídalínskirkja. Bænastund kl. 22. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kirkjan er opin milli kl. 11 og 12 árdegis virka daga. Umsjónarmað- ur Jóhann Friðfinnsson, formaður. Sími safnaðarheimilis er 488-1500, sími sóknarprests er 488-1501 og sími prests er 488-1502. Hvammstangakirkja. Kapella Sjúkrahúss Hvammstanga. Helgi- og bænastund í dag kl. 17. Fyrir- bænaefnum má koma til sóknar- prests.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.