Morgunblaðið - 29.07.2000, Síða 23

Morgunblaðið - 29.07.2000, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2000 23 VIKU LM og þegar prestur segir við skírnarathöfn „ég skíri þig Guðmund Svan“, eða til ótal annarra hluta. Eitt af mikilvægustu hlutverkum málsins er að veita upplýsingar, eins og áður greinir, og því er ann- að mikilvægt hlutverk þess að biðja um upplýsingar. Þetta getum við gert á ýmsa vegu, til dæmis með því að segja „mig vantar upp- lýsingar um ...“, eða „mig langar til að biðja þig að fræða mig um...“, en algengasta leiðin er ein- mitt að nota form spurningar, það er segja eitthvað á forminu „er satt, að..?“ Líta má á spurningu sem áskorun til viðmælandans að veita upplýsingar; þær geta verið svokallaðar ,já-nei“ spurningar eða „hvað-hver“ spumingar eða „hvort“ spurningar eða á einhverju öðru formi. En til þess að spurning hafi merkingu, verður að koma fram, hvers konar upplýsinga vænst er. I þessu tilfelli er beðið um upp- lýsingar um merkingarfræðilega eiginleika ákveðinnar notkunar á orðagerð, hvort unnt sé að lýsa henni sem spurningu. Og svarið er því; Já. Erlendur Jónsson, próíessor í heimspeki við HI. Hvers vegna er ekki bara eitt tungumál í heiminum? SVAR: Ekkert er vitað með vissu um upprana tungumála. Menn geta sér þess til að manna- par hafi notað einhver hljóð til tjáskipta en eiginlegt tungumál hafi ekki tekið að mótast fyrr en mun seinna eða fyrir um 100.000 árum þegar forfeður nútíma- mannsins komu fram á sjónarsvið- ið. Flestir málfræðingar gera ráð fyrir því að fyrstu orð hafi verið einhvers konar hljóðlíkingar af skóna að endanlegur friður verði saminn 16. september og í fram- haldi af því sameinist trúbrotin, mótmælendur og kaþólikkar, norð- ur og suður í eitt ríki, eitt land, ír- land. í fyrri hluta draumsins er það lárviðarkransinn sem vísar til sam- einingarinnar en spjall ykkar í fyrri og seinni hluta draumsins gefur í skyn að ákvörðuð dagsetning verði um sinn á huldu og málið sé við- kvæmt. Rauða húfan vísar til þeirra afla sem hafa verið með upp- steyt og mönnum finnst ekki treystandi en þau vísast vera vand- anum vaxin og standa sig í stykk- inu. Nöfnin sem þú vilt ekki birta eru talandi fyrir írland. Tvö nöfn dóttur þinnar standa fyrir kaþól- ikka og mótmælendur, nafn manns hennar merkir konungur, nafn dóttur þeirra stendur fyrir þau öfl sem sameinast og nafnið á föðurn- um sem átti afmæli hinn 16. merkir innsigli friðar. • Þeir lesendur sem vilja fá drauma sína birta og ráðna scndi þá með fullu nafni, fœðingardegi og ári ásamt heimilisfangi og dulnefni til birtingnr til: Draumstafir Morgunblaðið Kringlunni 1 103 Reykjavfk eða á heimasfðu Draumalandsins h ttp://www. dreamland.is sama tagi og við í dag segjum plomp þegar eitthvað dettur í vatn eða uss þegar sussað er á einhvern. I þýsku heitir gauk- urinn Kuckuck og uglan Uhu eftir þeim hljóðum sem þau gefa _____________ frá sér og eru þessi orð dæmigerðar hljóðlíkingar. Sama er að segja um sögnina að dingla sem varð til hérlendis í nýrri merkingu þegar bjöllur í húsum gáfu frá sér hljóðið ding- dong í stað ring-ring áður. Margt bendir til að forfeður nú- tímamannsins hafi lifað í ein- Hin forna merk- ing ’þráður, band’ varð kveikjan að því að gamait orð var endurvakið angruðum flokkum og er því líklegt að mismun- andi hljóð- tákn og síðar orð hafi tekið að mótast innan flokkanna. Þegar menn- irnir náðu smám sam- an hærra vitsmunastigi urðu málkerfi þjóðflokkanna flóknari og málfræði- legar reglur mynduð- ust, en ekki endilega hinar sömu innan fjar- lægra hópa. Þannig urðu á löngum tíma til mismunandi upp- byggðar málaættir og innan þeirra fjölmörg tungumál sem þróuðust ýmist óháð hvert öðru eða fyrir áhrif hvert frá öðru. Guðrún Kvarun prófessor, for- stöðumaður Orðabókar Háskól- Hver er uppruni orðsins sími? SVAR: Orðið „sími“ er gamalt í málinu. Það var þó einkum notað í hvorugkyni, „síma“, í merkingunni ’þráður, band’. í karlkyni kemur það fyrir í samsetningunni „varr- sími“ í merkingunni ’kjölrák’. Dæmi eru um orðið í nágranna- málum. í nýnorsku merkir „sime“ ’reipi, taug’, í sænskum mállýskum er til „simme“ í merkingunni ’ól, reipi’ og í dönsku merkir „sime“ ’(hálm)reipi’. Á eldri germönskum málstigum má finna „simo“ í fornsaxnesku og „sima“ í forn- ensku í merkingunni ’band’. Þegar farið var að tala um síma hérlendis í lok nítjándu aldar fóru ýmis orð á kreik svo sem „hljóð- beri“, „hljómþráður“, „hljóðþráð- ur“, „talþráður" og „fréttaþráður". I dansk-íslenskri orðabók eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili frá 1896 birtist orðið „sími“ í fyrsta sinn, svo vitað sé, í samsetningun- um „talsími" og „ritsími" og í sögninni „að talsíma". Orðið sími vann smám saman á og árið 1905 er það nær eingöngu notað í frum- varpi frá Alþingi um símasamband milli Islands og Evrópu. Hin forna merking ’þráður, band’ varð kveikjan að því að gamalt orð var endurvakið í nýrri merkingu. Guðrún Kvaran. Maestro ÞITT FE HVAR SEM ÞÚ ERT Fjölskyldugleði að Hlíðarenda sunnudaginn 30. júlí kl. 13.30 - 18.00 KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VALUR KI. 13.30-13.45 • Hugleiðing í kapellu Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði Kl. 13.45-15.00 • Knattþrautir - fyrir alla. Leikmenn í meistaraflokki karla sýna leiktækni NOI SIRIUS Heilbrigð sál í hraustum líkama er markmið sem við stefnum að s 1 8 Kl. 14.00-15.00 • Tertukast • Hoppukastali • Stökk - hástökk • Húlahringir - keppt í sveiflu • Trúður - andlistmálning á böm • Reipitog - stúlkur á móti drengjum • Boðhlaup - pokahlaup - boltaboðhlaup • Leiktæki - trambolín, hjól og ýmis létt afþreyingartæki fyrir yngstu bömin Kl. 15.00-16.00 - skemmtiatriði á útileiksviði • Kynnir er Hermann Gunnarsson, en hann ásamt Rúnari Júlíussyni og Hreimi í Landi og sonum fara í ýmsa leiki og stjóma íjöldasöng t.d. Valsmenn léttir í lund!! • Töframaðurinn - Pétur pókus sýnir listir sýnar • Latibær - Solla stirða og Eyrún eyðslukló • Páll Óskar ki. i6.oo-i6.3o Veitingasala - allan daginn!! • Knattspyrnuleikur - þjálfarar á móti foreldmm KI. 16.00-18.00 • Hestar - gestir geta farið á hestbak KI. 17.00-18.00 • Diskótek - útvarpsstöðin Mono 87,7„„ • Fyrrum knattspyrnuhetjur í VAL keppa - í knattspymu Kl. 14.00-17.00 • Emmess-ís - hjólhýsi fullt matar, ís, gos, nammi og smávamingur • Kökuhlaðborð - hlaðborð af kökum og öðru góðgæti Gutenbere Hiitn oji Ntui’u r A «'»lc v/ KI. 17.00-18.00 • Grillaðar pylsur www.aiif.is SP-FjARMOGNUN HF SMITH & NORLAND Nóatúni 4 ■ Sími 520 3000 www.sminor.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.