Morgunblaðið - 02.08.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.08.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Hitt húsið - Menning- ar- og upplýsingamið- stöð ungs fólks ÁRIÐ 1995 flutti Hitt húsið starfsemi sína í gama Geysishús- ið við Ingólfstorg. For- maður ÍTR afhenti þá reykvískum ungmenn- um húsið til afnota og um leið fengu þau ákveðið fjármagn til framkvæmda. Það er mín tilfmning að stað- setning hússins sé íyrst og fremst ástæða þess hve vel það er sótt. Ungt fólk í aldurs- hópnum 16-25 ára lifir hratt og lífsstíll þess breytist ört. Hlutverk okkar í Hinu húsinu er Markús H. Guðmundsson Ungmenni Samtals, segir Markús H. Guðmundsson, hafa verið um sjötíu ung- menni að störfum í Hinu húsinu í sumar. að mæta þörfum þeirra og aðstoða við að koma hugmyndum í fram- kvæmd. Auk þess veitum við ráðgjöf og upplýsingar til ungs fólks í sam- starfi við fagaðila/samtök. Það er óhætt að segja að Hitt hús- ið hafi sinnt hlutverki sínu vel enda hefur mikið og fjöbreytt starf verið unnið þar í sumar. Vorið hófst á því að Vinnumiðlun skólafólks skráði ungmenni sem voru í atvinnuleit og útvegaði þeim vinnu. Vinnuhópurinn hefur tekið að sér mörg ólík verkefni og til að mynda fengist við að fegra garða borgarbúa. Þá hefur jafningjafræðsl- an séð um að fræða unglinga Vinnuskólans um skaðsemi vímuefna. Einnig buðu þau öðrum sveitarfélögum og stór- fyi-irtækjum þá fræðslu. Götuleikhúsið var með sýningar víðs- vegar um borgina og gladdi það margan ferðamanninn sem átti leið hjá. Fjöllistahópur- inn „Hópur fólks“ hef- ur haft aðstöðu í húsinu en þau fengu styrk frá Menningarborginni og ITR til að setja upp sýningar og uppákomur af ýmsu tagi. Þá hefur Samasem-hópurinn unnið að blaði um jafnréttismál sem kemur út í september og einnig hef- ur Hornstrandaferð Hálendishóps- ins verið hluti af starfseminni. Auk þess ber að geta að Tal-tónleikar Hins hússins og Rásar 2 voru í hverri viku á Ingólfstorgi og kom þar fram stór hópur ungra tónlistarmanna. Þá er rétt að nefna að ráðstefnugestir á „Kultur og Ungdom“ fylltu húsið í júnímánuði. Síðan og ekki síst hélt PATH stofnfund sinn í júlí en undir- búningur hefur farið fram innan veggja hússins undanfarin ár. Samtals hafa verið um sjötíu ung- menni að störfum í Hinu húsinu í sumar. Þau hafa án nokkurs vafa lært af samskiptum hvert við annað og margir notið útgeislunarinnar frá þeim. Það er von mín að borgaryfir- völd haldi áfram að styrkja menn- ingu ungs fólks í Reykjavík. Höfundur er forstöðumaður Hins hússins. Menningarnótt og Reykjavíkurmaraþon laugardaginn 19. dgúst www.reykjavik.is/menningarnott GLÆSILEGAR GJAFAVÖRUR MIÐVIKUDAGUR 2. AGUST 2000 Kóngurinn i 4J ,v FJARÐARKAUP Ferð til fjári mmamam nýtt blað - FRÍTT á næstu leigu Veöur og færö á Netinu Hmbl.is —ALL.TAf= e!TTH\SA£J NYTT GULLDROPINN öb bensín í samvinnu við Gull 909 ÖKEYPIS BENSÍNI ös ódýrt bensín Nú gefum við bensín á einni jr OB stöðinni frá kl. 8.00 - 9.09 á morgun - fimmtudag. Hlustaðu á Gull 909 og fylgstu vel með.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.