Morgunblaðið - 02.08.2000, Page 55

Morgunblaðið - 02.08.2000, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 2000 5 5 ÍDAG Árnað heilla rj(\ ÁRA afmæli. í dag, I vl miðvikudaginn 2. ágúst, verður sjötug Björg J. Benediktsdótir, Goð- heimum 22, Reykjavík. Af þvi tilefni mun hún taka á móti gestum í dag á heimili dóttur sinnar og tengdason- ar að Sólheimum 23, 6. hæð E, frá ki. 17-20. BRIDS Hnisjón Ouðniiindiir Páll Arnarson TIL að byrja með ætti les- andinn að líta á spil norðurs og velja opnun. Norður er í fyrstu hendi, á hættunni, en AV eru utan hættu: Norður + - » K98762 ♦ 3 * DG10973 Vestur Austur * 98543 * ÁKDG76 v 1054 v - ♦ K986 ♦ G1074 * K +542 Suður A 102 * ÁDG3 ♦ ÁD52 *Á86 Það er aldrei auðvelt að koma slíkum spilum á fram- færi og gildir þá einu þótt menn hafl einhvers konar tvílita opnun í vopnabúrinu. Spilið kom upp á landsliðs- æfingu fyrir nokkru og Steinar Jónsson valdi að opna á veikum tveimur í hjarta. Sem er ágæt byrjun, því áætlunin er sú að segja síðan allt upp í fimm lauf við yfirvofandi spaðamelding- um AV. En Steinar hitti strax í mark, því makker hans, Ásmundur Pálsson, var með góðan hjartastuð- ning og sterk spil á móti. AV voru Þorlákur Jónsson og Matthías Þorvaldsson: Vestur Norður Austur Suður M.Þ. SJ. W. Á.P. 2hjörtu 4spaðar 5J\jörtu 5spaðar 6hjörtu 6spaðar Dobl Pass Pass Pass Þetta er góð afgreiðsla á báða bóga, því þótt hægt sé að vinna alslemmu í NS með því að fella laufkónginn fyrir aftan er útilokað að hitta á það við borðið. En fórnin var verulega ódýr; Þorlákur gaf aðeins tvo slagi á láglita- ásana og uppskeran NS var aðeins 100-kall. Á hinu borðinu vakti Að- alsteinn Jörgensen h'ka á tveimur hjörtum, en merk- ingin var allt önnur: Annað hvort veikir tveir í spaða eða tvílita hönd með hjarta og láglit. í AV voru Björn Ey- steinsson og Guðmundur ífemW0I1W Suður B.E. A.J. G.H. SA 2hjörtu 2spaðar Dobl* 4 spaðar 5 lauf Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass „Ég ákvað að vera sam- kvæmur sjálfum mér og fórna ekki núna frekar en í bikarleiknum," sagði Guð- mundur á eftir (en um það spil var fjallað í laugardags- þættinum), „en nú er ég ákveðinn í að snúa við blað- inu og fórna alltaf!" Sex hjörtu unnust auðvit- að og fyrir það tóku NS 1430 og 16 IMPa. I7A ÁRA afmæli. Nk. I U þriðjudag, 8. ágúst, verður sjötug Sigríður Inga Þorkelsdóttir, Engjavegi 21, ísafirði. Eiginmaður hennar er Kristján J. Krist- jánsson. Þau taka á móti gestum í dag, miðvikudaginn 2. ágúst, frá kl. 16-19 í húsi Félags bókagerðarmanna, Hverfisgötu 21, Reykjavík. r7 r| ARA afmæli. í dag, I \/ miðvikudaginn 2. ágúst, verður sjötug Stein- vör Bjarnadóttir, Miðvangi 89, Hafnarfirði. Eiginmað- ur hennar er Ragnar Þor- steinsson. Verða þau með opið hús á heimili sínu milli kl. 15-19 og bjóða ættingj- um og vinum að fagna þess- um áfanga með sér. pT A ÁRA afmæli. Á morgun, fimmtudaginn 3. ágúst, verð- Ovl ur fimmtug Elín Richards, Lautarsmára 5, Kópa- vogi. Eiginmaður hennar, Þorvaldur J. Sigmarsson, verður fimmtugur nk. sunnudag, 6. ágúst. Þau eiga einnig 30 ára hjúskaparafinæli um þessar mundir. Þau hjónin taka á móti gestum ásamt fjölskyldu sinni í Smáranum, íþróttahúsi Breiðabliks v/Dalsmára, á morgun, 3. ágúst, kl. 20. Með morgunkaffinu Sjáðu, Gyða. Þarna er myndarlegasti snigillinn í skóg- inum. Hvemig situr húsið 221 á mér. Ilmsjón llelgi Áss Grétarsson STAÐAN kom upp í A- flokki skákhátíðarinnar í Pardubice í Tékklandi. ísraelski alþjóðlegi meistarinn Alexander Kundin (2444) hafði hvítt gegn Rússanum Boris Furman (2261). 20. Rxe5! dxeð Að sjálfsögðu gat svartur ekki drepið með riddara þar sem þá myndi drottningin falla í valinn. Hvítur fær peð upp úr krafsinu og unna stöðu. LJOÐABROT MIG LANGAR Þegar morgunsins ljósgeislar ljóma, þegar leiftrar á árroðans bál, heyri ég raddir í eyrum mér óma, koma innst mér frá hjarta og sál: - Hér er kalt, hér er erfitt að anda, hér er allt það, sem hrærist, með bönd! O, mig langar til fjarlægra landa, ó, mig langar að árroðans strönd! Ég vil bálið, sem hitar og brennur, en ég bölva þér, nákaldi ís. Ég vil aflþunga elfu, sem rennur, ekki óhreina pollinn, sem frýs. Ég vil ástblómið rauða sem angar, ekki arfa eða þurrkaðan vönd. Ó, svo langt héðan burtu mig langar, ó, mig langar að árroðans strönd! Jónas Guðlaugsson. SKÁK Hvítur á leik. Framhaldið varð: 21. Bxe7 Dxe7 22. Hxa8 Hxa8 23. Dxc6 Ha2 24. Hdl Kh7 25. g3 Db4 26. h4 h5 27. Kh2 Ha7 28. Kg2 g6 29. Hd8 Del 30. Df6 og svartur gafst upp enda óverjandi mát. ST J ÖRNUSPA eftir Frances Drake LJON Aímælisbarn dagsins: Þú ert örlátur og áreiðanleg- ur svo fóík leitar mjög til þín um forystu. Verndaðu sjálf- anþig. Hrútur (21. mars -19. apríl) Líttu í eigin barm og reyndu umfram allt að koma jafn- vægi á líf þitt. Þú þarft að læra þá lexíu að deila með öðrum bæði í sorg og gleði. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú átt heiður skilinn því þér hefur tekist að greina kjarn- ann frá hisminu og því verð- ur leiðin þér miklu auðveld- ari hér eftir en hingað til. Tvíburar . (21,maí-20.júní) nA Þú getur aðeins sjálfum þér um kennt ef verkefnin eru að vaxa þér yfir höfuð. Taktu ekki meira að þér en þú get- ur staðið við með góðu móti. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert fullur af krafti og iðar í skinninu eftir að koma öllu því í verk sem hefur verið á biðlistanum. Með góðri skipulagningu tekst þér það. Ljón (23. júli - 22. ágúst) m Þú ert hrókur alls fagnaðar og allir vilja vera nálægt þér. Leyfðu þér að njóta þess en gættu þess þó að ganga ekki of nærri þér. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) © Lokaðu þig ekki af frá um- heiminum þótt þú sért ekki upp á þitt besta. Leggðu þig heldur fram um að bæta samskiptin því maður er manns gaman. (23. sept. - 22. okt.) m Líttu ekki um öxl heldur stýrðu málum í höfn af ör- yggi og festu. Þú munt njóta virðingar vegna dugnaðar þíns en láttu það ekki stíga þér til höfuðs. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Þú ert í baráttuhug og skalt hafa í huga að til að vinna sigur er best að hafa kær- leikann að vopni og vera til- búinn til að komast að sam- komulagi Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) flftO Nú verður ekki undan því vikist að ganga í málin þótt þau séu þér óljúf. Skyldan kallar svo þú þarft að gera þitt besta í stöðunni Steingeit _ (22. des. - 19. janúar) áSc Þú hefur í svo mörgu að snúast að þú þarft að fá fólk í lið með þér til þess að hlut- irnir gangi upp. Notaðu kvöldið fyrir sjálfan þig. Vatnsberi , (20. jan. -18. febr.) CSa! Hertu upp hugann því þú færð nú tækifæri til að ræða málin við einhvern, sem þú treystir. Það mun reynast þér mun auðveldara en þú bjóst við. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Notfærðu þér þann hæfi- leika þinn að vera fundvís á galla í málsmeðferð annarra. Mundu samt að fara fram með aðgát og umfram allt tillitssemi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Felgu-spray ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SfMI 568 7222 • FAX 568 7295 O, Grill-spray ARVIK ÁRMÚLA1 • SfMI 568 7222 • FAX 568 7295 Svart Þolir 600°C Rautt Þollr 300°C 4 /7 m í ? og Sport Reykjavíkurvegi 60, sími 555 2887 Algjört verðhrun! Við stakkum verslunina og verðum því með lagersölu í nokkra daga. Ótrúleg verðhekkun Si&sa t’í&kuhús Hverfisgötu 52, sími 562 5110 Útsalan er hafin HERRflMOKKftSINUR Teg: 81115 Stærðir: 40-46 Litir: Svartir og vínrauðir PÓSTSENDUM SAMDÆGURS r- — Toppskórinn~\oppskóri VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG JL SUÐURLANDSBRAUT 54 SÍMI 552 1212 [NýversfJn] i / y 1 nn (BLÁA HÚSIÐ Á MÓTISUBWAY) SÍMI 533 3109 W

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.