Morgunblaðið - 09.08.2000, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 2000 47
MENNT - samstarfsvettvangur atvlmuillfs og skóta
EDUCATE - lceland
Framkvæmdarstjóri
■
i
.
4-
STflRFSSVIÐ
► Rekstur og starfsemi félagsins
► Samskipti við félagsaðila og viðskiptavini
► Öflun nýrra viðskiptatækifæra
► Umsýsla með verkefnasamningum
HÆFNISKRÖFUR
► Háskólamenntun
► Reynsla af flármála-, rekstrar- og
starfsmannastjómun
► Þekking á stöðu starfsmenntunar á íslandi
► Mjög góð rituð og töluð íslenska og enska
► Fmmkvæði, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
► Hæfni í mannlegum samskiptum
MENNT óskar að ráða
framkvæmdarstjóra til starfa.
„MENNT - samstarfsvettvangur atvinnulífs og skóla" er
ört vaxandi félag sem aðilar vinnumarkaðarins, skólar
á framhalds- og háskólast®, sveitarfélög,
endunneraitunaraðilar og flesi standa að. Megnhhrtverif
MENNTAR er að annast söfnun og miðlun upplýsinga og
stuðla að gagnkvæmri yfirfærslu þekkingar og fæmi.
Ðnnig sér félagið um framkvæmd á innlendum og
alþjóðlegum verkefnum er tengjast menntun og fræðslu
ásamt því að vera vettvangur samræðna og samstarfs
aðia vinnumatkaðarins, skóla og stefnumótunar.
GRUNNSKÓLAR SELTJARNARNESS
Mýrarhúsaskóli
- kennarar -
Laus er til umsóknar staða
umsjónarkennara í 4. bekk.
Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf
þurfa að berast til til Reginu Höskuldsdóttur
skólastjóra, vs. 561-1980, netfang regina@sel-
tjarnarnes.is eða grunnskólafulltrúa vs. 595-9100,
sem veita allar nánari upplýsingar um starfið.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum K( og
HÍK við Launanefnd sveitarfélaga. Auk þess hafa
verið gerðir samningar við kennara um viðbótar-
greiðslur fyrir vinnu til eflingar skólastarfi á
Seltjarnarnesi. Samningurinn gildirtil 31. desember
2000.
, Umsóknarfrestur er
! framlengdur til
| 18. ágúst 2000.
Grunnskólafulltrúi
Seltjarnarnesbær
Kirkjubæjarskóli
auglýsir:
Okkur vantar kennara í vetur fyrir yngsta stig,
þ.e. fyrir 1. og 2. bekk.
Boöið er upp á ódýrt húsnæði og flutnings-
styrk, auk þess sem sveitarfélagið er með sér-
kjarasamninga við kennara.
Kirkjubæjarklaustur er lítill þéttbýlisstaður í 260 km fjarlægð
frá Reykjavík. Þar er heilsugæsla, leikskóli, tóniistarskóli,
hjúkrunar- og dvalarheimili, verslanir, banki, símstöð og
önnur þjónusta fyrir fólk á öllum aldri. í grunnskólanum eru
100 nemendur, skólinn er einsetinn og mötuneyti er á staðn-
um fyrir nemendur og starfsmenn. Góð aðstaða er til
kennslu, tækjakostur ágætur og mjög gott bókasafn.
Upplýsingar veita: Valgerður Björnsdóttir,
skólastjóri, í símum 487 4633/869 5074,
Guðmundur Þorsteinsson, aðstoðarskólastjóri,
í símum 487 4633/487 4826 og Jóna Sigur-
bjartsdóttir, formaður fræðslunefndar, í síma
487 4636.
Nánari upplýsingar veitir Anna Hjartardóttir
hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd parfað berast
Ráðningarþjónustu Gallupjyrir þriðjudaginn
15. ágúst n.k. - merkt „Framkvæmdarstjóri-234621".
GALLUP
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Smiöjuvegi 72, 200 Kópavogi
Stmi: 540 1000 Fax: 564 4166
Netfang: r a d n i n g a r @ g a 11 u p . i s
í samstarfi við RAÐGARÐ
FERÐASKRIFSTOFA
REYKJAVÍKUR
Hefur þú áhuga á að takast á við krefjandi
og spennandi verkefni á sviði ferðaþjón-
ustu?
Vegna mikilla anna leitum við eftir að fá á
skrá:
Fararstjóra og
skipuleggjendur í:
íþrótta- og tónlistaferðir.
Formúlu 1.
Knattspyrnuferðir.
Golfferðir.
Skíða- og brettaferðir.
Tónleika og fleiri viðburði.
Sólar- og borgarferðir.
Prag.
St. Pétursborg.
Suður Ameríku og fleiri staði.
Óskum einnig eftir að ráða vanan sölumann
með þekkingu á Amadeus bókunarkerfinu og
góða enskukunnáttu.
Umsóknirsendisttil Ferðaskrifstofu Reykjavíkur,
Aðalstræti 9, 101 Rvk. Sími 552 3200.
Tölvupóstfang: ferd@ferd.is.
Rekstrarstjóri
Menningarmiðstöðin Gerðuberg óskareftir
að ráða rekstrarstjóra í 100% starf. í starfinu
felst m.a. bókhald, innheimta, starfsmanna-
hald, áætlanagerð o.fl.
Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu og
reynslu í Agresso eða sambærilegu bókhald-
skerfi, Excel og Word. Góð íslenslu og ensku-
kunnátta nauðsynleg. Fjölbreytt og lifandi starf.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir óskast sendar á skrifstofu Menning-
armiðstöðvarinnar Gerðubergs, Gerðubergi
3-5, 111 Reykjavík, fyrir 14. ágúst 2000.
Laun skv. kjarasamningum Starfsmannafélags
Reykjavíkurborgar.
&
Menningarmiðstöðin Ceröuberg
III REVKJAVÍK • SÍMI SJ5 JJtO • fAX SJS JJOI
A höttunum
eftir frábæru
starfsfólki!
■ Vaktstjóri í eldhúsi
Almenn verkstjóm í eldhúsi og yfirumsjón með
daglegu birgðahaldi. Vaktstjóri þarf að vera skipu-
lagður í vinnubrögðum og eiga gott með að
umgangast samstarfsfólk. Reynsla af sambæri-
legum störfum æskileg.
■ Þjónusta í veitingasal (fullt starf eða hlutastarf)
Þjónusta við viðskiptavini í veitingasal. Reynsla
æskileg en mestu skiptir að hafa ánægju af því að
umgangast annað fólk og veita góða þjónustu.
■ Störf í eldhúsi (fullt starf eða hlutastarf)
Öll almenn eldhússtörf, undirbúningur, framleiðsla,
frágangur og þrif. Ekki er krafist sérmenntunar
á matvælasviði en almennur áhugi á meðhöndlun
matvæla er æskilegur.
■ Bílstjórar í heimsendingar
Þjónustulund og góð framkoma nauðsynleg.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á veitinga-
stöðum okkar á Hótel Esju og Sprengisandi.
Einnig getur þú sótt um á Netinu: www.pizzahut.is
VIÐ LEITUM
JTÐJTLVÖRU
ROKKUFOIM!
Hard Rock Café vantar hreiía rokkara
í eftirtalin ítörf:
PjóntyStivroKfcarcir
Pjónor 05 aðstoðarfólk í veitintjasal. Timsssjyendur
þttrfa að hafa^óða jýónnstalund og etya aaðvelt
með samskipti vi3 fólk.
EldhtySrofcfcftrar
Öll almenn eldhásstörf, Svo Sem nndirbúnin^ur,
matreiðsla, fró^an^ur, j»rif 05 almenn aðstoð
vi3 matrei3stamenn.
Peniníj etroKKarar
Upp^jör á reiknincjam matartjesta ósamt almennri
af<jrei3slH í verslwn Hard fioek Café.
Vi3 le'rtúm a3 hresswm og ltfs^Lö3wm rokkrwrnm
ýmist í fwllt starf e3a hlwtastarf.
Umsóknarei)3ablö3 Uggja frammi ó Hard Flock Café.
Elskum alla jýónam öllam!
KFUNCLJRN KEyKJflVÍK