Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 7
•í
Vinnuumhverfi framtíðarinnar
Nýjar kenningar koma reglulega fram um hvernig vinnustaðir eigi að líta út
og hvernig vinnuumhverfi eigi að skapa starfsfólki þannig að því líði vel í
vinnunni og nái að nýta hæfileika sína til fullnustu. Undanfarið hafa þessi
mál verið í umræðunni og því viljum við hjá Odda halda ráðstefnu um
vinnuumhverfi framtíðarinnar.
Salur 1
Kl. 13.10 Ráðstefnan sett.
Kl. 13.20 Eyþór Eðvarðsson, Gallup.
Fyrirtækjamenning og mikilvægi persónulegs þroska fólks í starfi.
Kl. 14.00 Michael Mayer, Neusiedler.
Umhverfisstefna fyrirtækisins og áherslur í pappírsiðnaði
framtíðarinnar.
Kl. 14.50 Wilhelm Wohlschlager, Multiform.
Multiform er þekkt fyrir mikla litagleði í vörum sínum og
óvenjulega hönnun þeirra. Wilhelm segir okkur söguna á bakvið
vörurnar.
Kl. 15.20 Kaffihlé.
Kl. 15.45 Bjarne Mindested, Avery Dennison.
Avery Dennison er stærsta límmiðafyrirtæki í heimi.
Bjarne mun fjalla um strauma og stefnur í skjalavörslu
framtíðarinnar.
Kl. 16.30 Jon Sandifer, Feng Shui.
Feng Shui er mörgum kunnugt. Langt er síðan Feng Shui náði
vinsældum á heimilum en undanfarið hafa fyrirtæki notað þessa
óhefðbundnu leið til að létta vinnuandann. Jon Sandifer er einn
þekktasti Feng Shui meistari Bretlands og flytur erindi um
gagnsemi Feng Shui á vinnustöðum.
Kl. 17.00 Dagskrá slitið - léttar veitingar.
Salur 2
Kl. 13.00 - 17.00 Vörusýning.
Kynntar verða nýjar vörur frá Odda, Bigso, Multiform, Neusiedler,
Stabilo, Pilot, Ftexistand, Atlanta, Rabami og Avery Denison.
Fjarverslun Odda kynnt á risaskjá.
Sjúkraliðar með ráðgjöf um vinnustellingar.
Grand Hótel Reykjavík
18. ágúst 2000
kl. 13.00
Skráning í síma 515 5100 eða með netpósti á sala@oddi.is, fyrir
kt. 16.00 miðvikudaginn 16. ágúst. Enginn aðgangseyrir.
. '