Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 7
•í Vinnuumhverfi framtíðarinnar Nýjar kenningar koma reglulega fram um hvernig vinnustaðir eigi að líta út og hvernig vinnuumhverfi eigi að skapa starfsfólki þannig að því líði vel í vinnunni og nái að nýta hæfileika sína til fullnustu. Undanfarið hafa þessi mál verið í umræðunni og því viljum við hjá Odda halda ráðstefnu um vinnuumhverfi framtíðarinnar. Salur 1 Kl. 13.10 Ráðstefnan sett. Kl. 13.20 Eyþór Eðvarðsson, Gallup. Fyrirtækjamenning og mikilvægi persónulegs þroska fólks í starfi. Kl. 14.00 Michael Mayer, Neusiedler. Umhverfisstefna fyrirtækisins og áherslur í pappírsiðnaði framtíðarinnar. Kl. 14.50 Wilhelm Wohlschlager, Multiform. Multiform er þekkt fyrir mikla litagleði í vörum sínum og óvenjulega hönnun þeirra. Wilhelm segir okkur söguna á bakvið vörurnar. Kl. 15.20 Kaffihlé. Kl. 15.45 Bjarne Mindested, Avery Dennison. Avery Dennison er stærsta límmiðafyrirtæki í heimi. Bjarne mun fjalla um strauma og stefnur í skjalavörslu framtíðarinnar. Kl. 16.30 Jon Sandifer, Feng Shui. Feng Shui er mörgum kunnugt. Langt er síðan Feng Shui náði vinsældum á heimilum en undanfarið hafa fyrirtæki notað þessa óhefðbundnu leið til að létta vinnuandann. Jon Sandifer er einn þekktasti Feng Shui meistari Bretlands og flytur erindi um gagnsemi Feng Shui á vinnustöðum. Kl. 17.00 Dagskrá slitið - léttar veitingar. Salur 2 Kl. 13.00 - 17.00 Vörusýning. Kynntar verða nýjar vörur frá Odda, Bigso, Multiform, Neusiedler, Stabilo, Pilot, Ftexistand, Atlanta, Rabami og Avery Denison. Fjarverslun Odda kynnt á risaskjá. Sjúkraliðar með ráðgjöf um vinnustellingar. Grand Hótel Reykjavík 18. ágúst 2000 kl. 13.00 Skráning í síma 515 5100 eða með netpósti á sala@oddi.is, fyrir kt. 16.00 miðvikudaginn 16. ágúst. Enginn aðgangseyrir. . '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.