Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000 19
LISTIR
Njrjar bækur
• HTJGSI - um röklist og lífsleikui
er eftir Matthfas Viðar Sæmundsson
og Sigurð Bjömsson en rnyndir
teiknaði Hrönn Amarsdóttir. I bók-
inni, sem ætluð er unglingum, er beitt
kennsluaðferð sem kölluð hefur verið
heimspekileg samræða. Tilgangur
hennar er „að þjálfa gagnrýna hugs-
un ungmenna og auðvelda þeim að
skilja hugtök og viðhorf dýpri skiln-
ingi en áður“, eins og segir í formála.
Bókin skiptist í ellefu sjálfstæða
kafla sem fjalla m.a. um hroka, hé-
góma, hamingju, sannleika, öfund,
grimmd og einelti, vit og skynsemi.
Höfundar fást við fjölmörg siðræn
vandamál og ýmis átakamál samtím-
ans. Stuðst er við blaðagreinar, ijóð,
smásögur og heimspekitexta. Einnig
er lögð áhersla á íslenska og erlenda
málshætti, merkingu þeirra og sið-
ferðislegt inntak.
Kennarakver fylgir nemendabók-
inni. Þar er fjallað um hugmynda-
fræðina að baki hinni heimspekilegu
samræðu. Einnig eru í kverinu verk-
efni og æfingar ásamt fræðilegum
kafla um málshætti og spakmæli.
Námsgagnastofnun. Hugsi er 128
bls. en Kennarakverið er47bls..
--------------------
M-2000
Sunnudagurinn 13. ágúst
DALASÝSLA - EIRÍKSSTAÐIR Í HAUKA-
DAL
Hátíð Leifs heppna
Lokadagur hátíðar Leifs heppna á
Eiríksstöðum í Haukadal.
Hátíðin er fyrir alla fjöl-
‘^V***-' skylduna. Börnum verður
boðin þátttaka í fornum
leikjum og spilum, gefinn kosturáaö
fmna Vínland o.fl.
HALLGRÍMSKIRKJA KL. 20
Sumarkvöld við orgelið
JozefSluys frá Brussel
ergestur þessa Sumarkvölds.
www.hallgrimskirkja.is.
www.reykjavik2000.is - wap.olis.is.
Mánudagurinn 14. ágúst
KAFFI REYKJAVÍK KL. 21
Fredrik Noren kvintett
Jazzhátíð í Reykjavík hefst 2. sept-
ember. Til að koma mönnum í réttu
stellingarnar verður tekið forskot á
hátíðina í kvöld.
www.reykjavik2000.is - wap.olis.is.
og vönduð hreinlætðsl
Ifö Cera með
Ifö Cera - engu líkt!
Besta hreinlætistækjalína Ifö til þessa.
Salerni og handlaugar sem henta við
hvers konar aðstæður. Fáanleg 13
litbrigðum.
Ifö - sænsk gæðavara
tvivirkum hnappl
Með Ifö Cera kynnum
við heil og hálfskol.
Með tvívirkum hnappi
er valið á milli 6 eða
3 lítra skolunar.
SmiðjuvegiH • 200Kópavogur
Sími: 5641088 • Fax: 564 1089 • tengi.is
tSON SÍMSTÖÐVAR
Stafrænt síma- og samskðptakerfi
LG GDK ISDN simstödvarnar henta flestum
heimilum, fyrirtækjum og stofnunum. Gódir
eiginleikar eins og þráðlausir simar, innbyggð
simsvörun og tötvutengingar.
n
Svar hf er sarneinad fyrirtæki íste! hf. og
SimVirfcjans ehf. Þjonustudeiid Svars annast
þjotnistu é öiium eldri simstödvum beggjn r*
fyrirtækja.
Bæjarlind 14-16
200 Kopavogur
Simi 510 6000
Fax 510 6001
Radhústorgi 5
600 Akureyri
Sími 460 5050
Fasr 460 5959
Hér erum vió
16-21 %
verðlækkun
Kanarí
veisla
Heimsferða
í vetur
39.255
Heimsferðir kynna nú glæsilega vetraráætl-
un sína með spennandi ferðafilboðum í vetur
og stórlækku verði frá því í fyrra. Nú lækkar
ferðin um 10-18.000 krónur fyrir manninn um
leið og við kynnum frábæra nýja gististaði á
ensku ströndinni.
Opið í dag
frá 13-16
Beint vikulegt flug alla
þriðjudaga í allan vetur. Þú
getur valið um þá ferðalengd
sem þér best hentar, 1, 2, 3, 4
vikur eða lengur, og nýtur
þjónustu okkar reyndu
fararstjóra meðan á dvölinni stendur. Beint flug með
glæsilegum Boeing 737-800 vélum FUTURA
flugfélagsins án millilendingar og við bjóðum nýja gistis-
taði í hjarta ensku strandarinnar.
Láttu freistast...............
Kíktu í bæklinginn
Brottfarardagar
• Vikuleg flug alla þriðjudaga
• Frábærir flugtímar
Bókaðu strax og tryggðu bér verölækkunína!
Topp gististaðir
Verð kr.
39.255
Vikufcrð, 9. janúar, hjón með 2 böm.
Paraiso Maspalomas
Verð kr.
44.755
2 vikur, 9. janúar, hjón með 2 böm.
Verðkr. 59.990
2 í íbúð, 2 vikur, Monterey.
Einn vinsælasti gististaðurinn á Kanarí.
1 16-21% verðlækkun frá því í fyrra. Prósentudæmi er miðað við 3ja vikna ferð í janúar
árið 2001, m.v. 3ja vikna ferð, árið 2000.
Austurstræti 17, 2. hæð
sími 595 1000
www.heimsferdir.is
HEIMSFERÐIR