Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR13. ÁGÚST 2000 45
MINNINGAR
JONINA
MARGRÉT
EGILS-
DÓTTIR
+ Jónma Margrét Egilsdóttir
fæddist í Kerlingadal 26. maí
1903. Hún lést 26. júlí síðastliðinn
og fór útfór hennar fram frá Foss-
vogskirkju 3. ágúst.
11
332 fm
verslunarhúsnæði við Barðastaði í Reykjavík.
Traustur leigutaki.
Upplýsingar hjá IPI ehf., Unnar Smári 896 2010
og Ingi Pétur 892 6778
y
Með þessum fáu orðum langar
okkur að minnast ömmu okkar, Mar-
grétar. Amma fæddist í Kerlingar-
dal og bjó þar fyrstu æviár sín.
Asýnd dalsins hefur mikið breyst frá
því hún sleit þar barnsskónum, en
minningin um þennan dal var henni
hugleikin. Hún þekkti hverja þúfu og
hvem hól og gaman þótti henni að
tala um þessar æskustöðvar sínar.
Ur Kerlingardalnum flutti amma
með móður sinni og tveimur systkin-
um í Meðallandið. Þar kynntist hún
afa. Lága-Kotey í Meðallandi var
heimili þeirra til ársins 1955 er þau
tóku sig upp og fluttu í Melgerðið í
Kópavoginum.
Amma í Kópavoginum, eins og við
vorum vanar að kalla hana, var góð
heim að sækja. Fastur liður í hverri
bæjarferð var að koma þar við. Þá
var aldrei tekið annað í mál en við
fengjum okkur mjólkurglas og jóla-
kökusneið. Stundum dró hún líka
fram eitthvað annað góðgæti úr búr-
inu sem litlum munnum þótti gott að
gæða sér á.
Amma sat sjaldan aðgerðarlaus og
í minningunni er hún oftar en ekki að
hekla eða prjóna sitjandi á stólnum
sínum inni í stofu. Hélt hún þessari
iðju áfram meðan henni entist heilsa
til. í raun er ótrúlegt að hún skuli
hafa getað haldið þessu áfram eins
lengi og raun bar vitni í ljósi þess að
sjón hennar hafði hrakað mikið.
Hafðu þökk fyrir allt sem þú hefur
gert fyrir okkur, elsku amma. Við
munum ávallt muna lífsgildi þín,
hógværð og eljusemi.
Margrét, Brynja og Ágústa.
Ugluhólar - bílskúr
Opið hús í dag
Falleg 3ja herb. endaíb. á 3ju hæð
í vönduðu fjölb. sem er klætt utan
og með glæsil. sameign. íb. er
skemmtil. skipul. með stórum
suðursvölum. Útsýni er glæsil. yfir
Víðidalinn og víðar. Laus fljótl. V.
10 m.
Birna sýnir í dag milli kl. 14-17.
Valhöll, fasteignasala. Síðumúla 27, sími 588 4477
EIGNASKIPTINGA-
YFIRLÝSINGAR
• Er til eignaskiptayfirlýsing yfir þína fasteign?
• Er viöhald fasteignar þinnar framundan?
® Eru hlutfallstölur réttar?
4k
Eignaskipting ehf.
SERHÆFÐIR I GERD EIGNASKIPTAYFIRLYSINGA
Símar 587 7120 og 892 4640 • Veffang: www.mmedia.is/eignir
f.
%
r
FASTEIGNA- tf
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
MIÐHRAUN 15, GARÐABÆ
Glæsileg iðnaðar- og skrifstofubygging sem er að rfsa í Garðabæ. Byggingin er einnar hæðar
iðnaðarhús með millilofti að hluta og afhendist tilbúin til innréttinga að innan, fullfrágengin að
utan. Lóð frágengin.
Hægt er að skipta húsinu í 5 einingar:
111 fm á jarðhæð með 48 fm millilofti.
111 fm á jarðhæð með 48 fm millilofti.
347 fm á jarðhæð með 27 fm millilofti.
111 fm á jarðhæð með 48 fm millilofti.
108 fm á jarðhæð með 48 fm millilofti.
Eignarhlutarnir seljast saman eða hver í sínu lagi.
Húsið er afar vel staðsett, miðsvæðis á Stór-Reykjavíkursvæðinu, nærri fjölfarinni umferðaræð.
Teikningar og allar upplýsingar veittar á skrifstofu.
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
Grettisgata
Mikiö endumýjað
86 fm einbýlishús
sem er kjallari og
hæð. Sér bílastæði.
Góður garður. Áhvíl-
andi 4,1 millj. húsbr.
Verð 12,4 millj.
Borgartún 33
Skrifstofuhúsnæði og vörugeymsla *'
Erum með í sölu þetta skrifstofu-
húsnæði ásamt vörugeymslu við
Borgartún. Um er að ræða rúm-
lega 900 fm skrifstofuhúsnæði og
vörugeymslu sem selst í einu lagi
eða tveimur. Vörugeymslan er um
365 fm í kjallara með aðkomu
bakatil. Á fyrstu hæð er rúmlega
280 fm vel búin skrifstofuhæð
með 5 herbergjum, kaffistofu,
fundarherb. o.þ.h. Á flestum rým-
um er nýlegur dúkur. Á annarri
hæð er svo rúmlega 280 fm dúka-
lögð skrifstofuhæð með 7 her-
bergjum o.fl.
*r
Síðumúla 11, 2. hæð ■ 108 Reykjavík
Sími: S7S8S00 • Fax: 57S 8S0S
Veffang: www.fasteignamidlun.is
Netfang: ritarí@fasteignamidlun. is
Sverrir Kristjánsson, löggiltur fastelgnasaU
OPIÐ HÚS Á ÖLDUGÖTU 50
I dag milli kl. 14-16 verður til sýnis
gullfalleg 111,1 fm íbúð á annarri hæð
í þessu fallega húsi. íbúðin skiptist í
parketlagða forstofu, tvær parketlagð-
ar stofur, tvö svefnherbergi, baðher-
bergi með marmara á gólfi og fallegt
eldhús. I kjallara er rúmgóð sér
geymsla ásamt sameiginlegu þvotta-
húsi. Áhv. eru 4,2 m. t húsbréfum og
ásett verð er 14,4 m. ÞauSoffíaog
Daði taka á móti þér á milli kl. 14-16 í
dag.
SUÐURHRAUN í GARÐABÆ
—
—
Ttl sölu mjög falleg og vel hönnuð tðn-
aðar-, verslunar- og skrifstofuhús. (
húsinu eru 5 bil, hvert að grunnfleti
396 fm, með miktlli lofthæð og milliloft
er 132 fm samtals er hvert bil því 528
J fm. Eitt bilið er selt. Samtals er því
hægt að fá keypta 528 fm., 1056 fm,
1584 fm, eða 2112 fm. Húsinu verður skilað nánast fullgerðu með sprinkler,
þ.m.t. malbikuð bilastæði og plan. Húsið verður tilbúið í sept/okt. nk. Suður-
hraun er í miktlli uppbyggingu og eru mörg landsþekkt fyrirtækt að koma á
svæðið. Mjög stutt er á helstu aksturleiðir. Farðu á staðinn og skoðaðu þvi þetta
eru virkilega sþennandi eignir á góðu verði.
GISTIHÚS OG
FARFUGLAHEIMILI
í HVERAGERÐI
Vegna sérstakra aðstæðna er til sölu
myndarlegt ca 550 fm hús sem er að
stærstum hiuta nýtt til ca 4 ára, i
Hveragerði. í húsinu eru 11 herb.,
stúdföíbúðir, salur, borðstofa, eldhús
o.fl. Mjög vel staðsett og góð eign f
hjarta Hveragerðis, Þetta er elgn sera
getur einnig hentað fyrir margskonar
aðra starfsertii og tveimur fjölsk. Frá-
bær eign fyrir listamenn sem gætu sameinað heimili, vinnustofu og gallery. Líttu
á þessa eign sem ögrun til sköpunar. Skipti geta komið til greina á minni eign,
á stór-Reykjavíkursv.