Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
BRÉF TIL BLAÐSINS
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Þjálfaðir ökumenn ættu ekki að þurfa að greiða niður iðgjöld fyrir þá sem yngri eru, að mati greinarhöfundar.
Draumur um tryggingar
Frá Valgarði Jörgensen:
MIG dreymdi draum fyrir nokkru.
Hann var um bifreiðatryggingar og
ökuréttindi. Hvort mig hefur
dreymt þetta vegna þessa að mér
persónulega líkar ekki iðgjalda-
formið eins og það er í dag, skal
ósagt látið. En mér flnnst að við sem
eldri erum greiðum of há iðgjöld og
mér finnst rangt að það skuli koma
niður á okkur hvað unga fólkið brýt-
ur mikið af sér.
En draumurinn var á þá leið að
mér finnst að það sé komið til mín
og mér er sagt hvernig haga eigi
tryggingamálum, sérstaklega hvað
snertir unga fólkið.
Mér var sagt að best færi á því að
ungu fólki á aldrinum 17-23 ára,
hvort sem það er karl eða kona, ætti
ekki að bjóðast neinn afsláttur eða
bónus af iðgjöldunum. Valdi einhver
úr þessum aldurshópi tjóni, þá verð-
ur sá að bera tjónið sjálfur og missa
ökuréttindin í tvö ár. Sé um að ræða
dauðaslys, þá missir viðkomandi
ökuréttindin ævilangt. Sé hann á
bifreið foreldris síns og á þeirra
tryggingu, þá missir foreldrið bón-
usgreiðslur og jafnvel ökuréttindin í
eitt ár.
Fólk á aldrinum 23-28 ára ætti
ekki að fá meira en fimmtíu prósent
afslátt af tryggingum. Valdi þeir
tjóni þá ættu þeir að greiða helming
Iðnbúð 1,210Garðabœ
sími 565 8060
af tjóninu, og þá gildir það sama ef
viðkomandi er á bifreið foreldra
sinna. Eftir 28 ára aldurinn ætti fólk
að hafa tækifæri til að vinna sig upp
í fullan bónus, aki það tjónalaust,
rétt eins og gildir í dag. Eftir 65 ára
aldur ætti að endurmeta ökuleyfið á
tveggja ára fresti og endurskoða þá
tryggingarnar um leið.
VALGARÐUR JÖRGENSEN,
Asparfelli 12, Reykjavík.
Tveir fyrir einn
London
í átjúst
Með Heimsferðum færðu besta verðið til London
í júlí, og með því að bóka núna getur þú tryggt
þér ótrúlegt tilboð til heimsborgarinnar. Þú bókar
2 sæti, greiðir fyrir annað og færð hitt frítt. Þú
getur valið um flugsæti eingöngu, flug og bíl eða
flug og hótel, og hjá okkur getur þú valið um úrval hótela í hjarta
London á frábæru verði. Flug til London á fimmtudögum, frá London
á mánudögum.
Brottfarir
• 17.ágúst
• 24.ágúst
• 31.ágúst
Verð kr. 9.500
Fargjald kr. 19.000 / 2 = 9.50G.-Flug-
vallaskattar kr. 3.790.- ekki innifaldir.
Hótel reiknast á dagverði.
. HEIMSFERÐIR.
Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is
(JTSALA - ÖTSALA
Nú lækkum við
flllir dömu-, herra- og barnaskór á
kr. 1.995 og minna
Sendum í póstkröfu
T«
oppskórinn
VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG
SÍMI 552 1212
T;
[Nýversíunl
öppskórinn
Opiö frá kl. 10-18 virka daga
Laugardaga kl. 10-14
SUÐURLANDSBRAUT 54
(BLÁA HÚSIÐ Á MÓTI SUBWAY)
SÍMI 533 3109
Opið kl. 10-18 virka daga
Laugardaga kl. 10-16
SUNNUDAGUR13. ÁGÚST 2000 49
Símennt Háskólans í Reykjavík auglýsir nám til
prófs í verðbréfamiðlun. Námíð skiptist niður í
eftirfarandi hluta:
I. hluti - Lögfræði (60 klst.)
Verð kr. 57.000
II. hluti - Viðskiptafræði (60 klst.)
Verð kr. 57.000
III. hluti - Fjármagnsmarkaður (80 kist.)
Verð kr. 76.000
Hverjum hluta lýkur með prófum en prófgjöld eru ekki
innifalin í verði námskeiðs.
Prófnefnd verðbréfamiðlunar stendur reglulega fyrir
prófum í verðbréfamiðlun í samræmi við 4. tl. 1. mgr.
3. gr. laga nr. 13/1996 um verðbréfaviðskipti og reglugerð
nr. 301/1999 um próf í verðbréfamiðlun. Öllum er heimilt
að skrá sig til verðbréfamiðlunarprófs.
Námið hefst 20. september n.k. og lýkur í apríl 2001.
Umsóknarfrestur er til 20. ágúst 2000.
Takmarkaður fjöldi þátttakenda.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar er hægt að
nálgast á vefsíðu Símenntar HR www.ru.is/simennt
eða hafið samband í síma 510 6250 og fáið eyðublað
sent í pósti. Umsóknir er hægt að senda í tölvupósti
á simennt@ru.is eða í pósti á neðangreint heimilisfang.
V
HÁSKÓLINN | REYKJAVÍK
Slmennt HR • Ofanleiti 2 • 103 Reykjavík • Sími 510 6250 • Símbréf 510 6201
www.ru.is/simennt • simennt@ru.is
Nýsköpunarhreiður
Á alþjóðlegri fagsýningu þekkingariðnaðar-
ins, AGORA, sem verður í Laugardalshöll
dagana 11. -13. október nk., verður Ný-
sköpunarsjóður atvinnulífsins með svæði
þar sem nokkrum frumkvöðlum og sprota-
íýrirtækjum býðst að kynna aiurðir sínar
og hugmyndir.
Aðstoð sjóðsins felst í niðurgreiðslu á leigu-
verði og faglegri aðstoð.
Áhugasamir sendi umsókn til Nýsköpunar-
sjóðs íýrir 18. ágúst nk. þar sem kemur
fram lýsing á hugmynd eða fyrirtæki.
NÝSKÖPUNARSJÓÐUR
FRAMTÍÐ BYBEÐ Á FRUMKVÆÐI
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins,
Suðurlandsbraut 4,
108 Reykjavík,
Sími 510 1800. Fax 510 1809.
www.nsa.is