Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 64
ww.landsbank www.varda.is TW / Alvöru þjónusta fyrir aIvöru fólk Landsbankinn MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLUNNl 1,103 REYKJAVÍK, SÍMI5691I00, SÍMBRÉF5691181, PÓSTHÓLF3040, ÁSKRIFT-AFGREIÐSLA 5691122, NETFANG: RJ7STJ@MBi.iS, AKUREYRI: KA UPVANGSSTRÆTI1 SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000 VERÐ í LAUSASÖLU 150 KR. MEÐ VSK. Morgunblaðið/RAX Klukkan þrjú í gærdag var rennsli Skaftár 1.290 rúmmetrar á sekúndu og var talið að hlaupið í ánni myndi enn færast í aukana. Hlaup er hafið í Skaftá úr eystri sigkatli Skaftárjökuls HLAIJP er hafið að nýju í Skaftá og kemur það úr eystri sigkatli Skaftár- jökuls. Sverrir Elefssen, eftiaverkfræð- ingur hjá Orkustofnun, segir ána hafa tekið að vaxa um hádegi á föstudag. Aðfaranótt laugardags jókst vatns- í'ennsli í Skaftá mjög. Rennsli við Sveinstind var um 300 rúmmetrar á sekúndu á föstudagsmorgun, 660 rúmmetrar á sekúndu á miðnætti og um 1.100 rúmmetrar á sekúndu um klukkan átta í gærmorgun. Klukkan þrjú í gærdag var rennsli árinnar orð- ið 1.290 rúmmetrar á sekúndu. Að sögn Sverris má búast við að 200-300 gígalítrar hlaupvatns komi úr katlin- um. Óvenjulegt að hlaup úr báðum kötlum falli saman Fyrir viku hófst hlaup í Skaftá úr vestari sigkatlinum. Náði það há- marki á sunnudag og mældist rennsl- ið þá 700 rúmmetrar á sekúndu. Odd- *Tir Sigurðsson, jarðfræðingur hjá Orkustofnun, segir hlaupið nú geta orðið í stærra lagi. Á tveggja ára fresti verður hlaup úr hvorum sigkatl- inum fyrir sig, annars vegar þeim eystri og hins vegar þeim vestari. Oddur segir að undanfarin ár hafi hlaup úr kötlunum skipst á, en nú falli þau nánast saman. Óvenjulangt er síðan hlaup kom úr stóra katlinum, þ.e. þeim eystri, og því voru líkur á að þetta hlaup yrði stærra en að jafnaði, segir Oddur. Einnig hefur það áhrif á stærð hlaupsins nú að hlaup var hafið úr GEIR H. Haarde fjármálaráðherra segir að eignatenging barnabóta sé ranglát og vilji hann beita sér fyrir því að hún verði afnumin sem fyrst. Geir segist hafa séð dæmi þess við vestari katlinum og höfðu göng sem vatn rennur um þegar náð að mynd- ast. Leið vatnsflaumsins er því greið. Megn brennisteinsfyla „Það er megn brennisteinsfyla sem iiggur hér yfir og mér sýnist ekkert lát á vatnsmagninu úr eystri sigkatl- inum,“ sagði Oddsteinn Kristjánsson, skattálagninguna nú, að hækkun íbúðaverðs og fasteignamats hafi hækkað verðmæti eigna fólks, án þess að tekjur þess hafi aukist, og því hafi það ekki fengið barnabætur. Hann telur því að ákvæðið um teng- ingu barnabóta við eignir komi verst niður á þeim sem hafi lágar eða með- altekjur, en eigi eigið húsnæði. „Eg hef séð slæm dæmi þess að þetta kerfi beinlínis refsi fólki fyrir að eiga íbúðarhúsnæði. Það eru alröng skila- boð og mjög ranglátt. Ég vil því beita mér fyrir breytingu í þessu efni sem fyrst,“ segir Geir ennfremur. Hann segir að afgangur af rekstri ríkis- sjóðs í fyrra hafi numið 23,5 milljörð- um króna á rekstrargrunni, sem jafngildi tæplega 3,7% af þjóðar- framleiðslu síðasta árs og sé slíkur afgangur með því allra mesta sem þekkist, t.d. í löndum OECD. „Staðan nú er slík að við höfum skipað okkur í fremstu röð meðal bóndi í Hvammi, spurður um hlaupið í Skaftá. Oddsteinn, sem býr 100 metra frá Skaftá, kvaðst hafa fylgst með hlaupinu út um glugga á heimili sínu frá því klukkan sjö í gærmorgun og hefði rennslið aukist stöðugt síðan þá. Oddsteinn sagði að með sama áframhaldi gæti áin flætt yfir bakka sína og skemmt vegi. sambærilegra ríkja að því er varðar tekjuafgang ríkissjóðs,“ segir hann. Hluta hins mikla hagnaðar má rekja til sölu ríkisins á Fjárfesting- arbanka atvinnulífsins, en einnig á minni hlut í Landsbanka og Búnað- arbanka og öðrum fyrirtækjum. Geir segir að stefna stjórnarinnar sé að halda áfram á braut einkavæðingar og nú sé verið að undirbúa sölu á Landssímanum og frekari sölu á hlut ríkisins á viðskiptabönkunum. Lík- lega sé frekari tíðinda í þessum mál- um að vænta á þessu ári. Telur víst að dragi úr verð- bólgu á næstu mánuðum Geir segir að verðbólga hafi verið of mikil, en eins og staðan sé nú telji hann víst að hún fari minnkandi á næstu mánuðum. Hann nefnir að nýjustu vísitölumælingar sýni t.d. að verðbólga síðustu þriggja mánaða, reiknuð til ársgildis, sé um 1,4% og Þingvellir Samið við btístaða- eigendur BÚIÐ er að endurnýja leigusamn- inga við um 90 sumarbústaðaeigend- ur á Þingvöllum, en árið 1990 var samið við þá til 10 ára í samræmi við breytta stefnu Þingvallanefndar. Sigurður Oddsson, framkvæmda- stjóri Þingvallanefndar, sagði í gær að samningarnir nú væru einnig til 10 ára. Sigurður sagði að það hefði ekki komið til greina hjá nefndinni að leysa til sín lóðir, en hann tók það fram að nefndin hefði forkaupsrétt á öllum þeim sumarbústaðajörðum sem hún gæti nýtt ef eigendur þeirra hygðust selja. Hann sagði að nefndin hefði einmitt nýtt sér þennan forkaupsrétt fyi'ir tveimur árum og keypt lóð sem stóð nálægt Valhöll. Hann sagði líklegast að í framtíðinni myndi nefndin nýta sér þennan rétt ef um væri að ræða eignir sem stæðu mjög nálægt þinghelginni. Sigurður sagði að leigusamning- urinn um landið, sem Valhöll stend- ur á, hefði ekki verið gerður við Þingvallanefnd, heldm- hefði verið samið beint við ríkið. Valhöll hefði því ekki verið hluti af því endur- skipulagi, sem fór fram árið 1990. ■ Leiðari/32 -------------- Góð nýting í bændagistingu BÆNDAGISTING virðist vera að festa sig í sessi sem valkostur fyrir ferðamenn en yfir hásumai'tímann, frá lokum júní og fram í lok ágúst, er nýtingin um 90% á svæðum eins og Mývatni, í Skaftafelli og á Klaustri. Sævar Skaptason, framkvæmda- stjóri Ferðaþjónustu bænda, segir að víða sé skortur á gistirýmum yfir hásumarið. ■ Aiitað/Cl slíkar tölur hafi ekki sést í hálft ann- að ár. „Við þurfum og munum ná nið- ur verðbólgunni í það sem hún var hér fyrir nokkrum misserum. Það er mjög brýnt af mörgum ástæðum, en það er auðvitað mesta hagsmuna- málið fyrir launþega í landinu og at- vinnureksturinn." Þrátt fyrir góða afkomu telur ráð- herrann ekki ráðlegt að lækka al- mennan tekjuskatt meðan upp- sveifla er jafn mikil og raun ber vitni. Hann segir hins vegar vera markmið sjálfstæðismanna að lækka skatta- álögurnar og það verði gert með því að halda áfram á sömu braut. Með því að grynnka á skuldum ríkisins skapist svigrúm til skattalækkana þegar efnahagsástandið leyfi að öðru leyti eða til uppbyggingar arðgef- andi eigna í útlöndum. ■ Ánægjulegra /20 Fjármálaráðherra segir tekjuafgang ríkissjóðs 23,5 milljarða á síðasta ári Vill afnema eignateng- ingu barnabóta sem fyrst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.