Morgunblaðið - 27.08.2000, Blaðsíða 3
Einstakt
í tengslum viö opinbera heimsókn forseta íslands til Indlands,
bjóða Samvinnuferöir-Landsýn og M12 í fyrsta sinn beint leiguflug tii Delhi.
Litskrúðugt mannlíf, stórbrotin náttúra, kryddangan í lofti og heilagar kýr eru aðeins brot
af öllu því sem Indland býður upp á. Samspil ævafornrar menningar og lífshátta nútímans
gerir það aö ógleymanlegri upplifun öllum sem sækja það heim.
Spennandi skoðunarferöir um Gömlu og Nýju Delhi, til „bleiku borgarinnar" Jaipur og Agra
sem þekktust er fyrir Taj Mahal grafhýsið, einhverja fegurstu byggingu heims.
Tveir valkostir eru í boði varðandi ferðatilhögun; 6 nætur í Delhi eða 3 nætur í Delhi,
1 í Jaipur og 2 í Agra.
Fararstjórar: Lilja Hilmarsdóttir, Einar Falur Ingólfsson, Harpa Jósefsdóttir Amin, Vigfús
Amin og Þórir Guðmundsson.
Kynningarfundur verður haldinn í Háskólabíói, sal 2 kl. 17.30,
fimmtudaginn 14. september.
Verö frá: 89.600 kr.* á mann í tvfbýii
99.600 kr.* fyrir þá sem ekki eru í M12
*auk flugvallarskatta, 3.560 kr.
Handhafar Gullkorts, M12 Gullsérkorts, Platinum- og Atlaskorta með Atlasferðaávísun
geta nýtt hana sem 5.000 kr. innborgun.
.......... j V V’. ■■ .. T ,W"¥ ; í JíTíSSÍ..* -...
Bókunarsíminn er:
569 1010
www.samvinn.is
Samvinnuferðir
Landsýn
Á veröi fyrir þig!
gsp.