Morgunblaðið - 27.08.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 27.08.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2000 53 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Vinnufélagarnir Egill Helgason, Vala Matt, Finnur Þór og Helgi Eysteins gæddu sér á kræsingum. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Poppararnir Helgi Björns og Björn Jörundur hafa fundið sig vel í sjónvarpsbransanum. Adstandendur SkjásEins bjartsýnir um vetur komanda Hausti fagnað í Hafnarhúsi HIN UNGA og efnilega sjónvarpsstöð Skjár einn hélt sinn fyrsta haustfagnað á fimmtudaginn í Hafnarhús- inu og notuðu aðstandendur og kynningarsérfræðing- ar stöðvarinnar tækifærið til þess að afhjúpa vetrar- dagskrána. Varpað var á skjá, sem settur hafði verið upp í húsakynnum Hafnarhúss, brotum úr dagskránni þar sem kennir ýmissa grasa. Meðal helstu breytinga og nýjunga á stöðinni í vetur er að Finnur Þór sem fór mikinn í fréttunum síðasta vetur er genginn til liðs við Önnu Rakel í dægurmálaþættinu Sflíkon. Björn Jörun- dur er búinn að borða yfir sig og genginn til liðs við fé- lagana frægu sem Axel og Gunni Helga hafa báðir ver- ið í slagtogi við. Rósa, sem kennd er við Spotlight, verður með tæpitungulausan síðkvöldsspjallþátt og fyrsti háskólaþátturinn Pensúm hefur göngu sína. Margir gamlir kunningjar heilsa síðan á ný eftir sum- arfrí. Mikil endurnýjun er í erlenda efninu en hæst ber að Skjár einn verður með Survivor, eða Strandaglópa, þáttinn sem gert hefur allt vitlaust vestanhafs í allt heila suinar. Gestir í Hafnarhúsinu kynntu sér af gaumgæfni dag- skrána yfir veglegum veigum og spjölluðu við sjón- varpsstjörnur vetrarins sem virtust brattar og til í tuskið. Stórlaxar á SkjáEinum: Isleifur, markaðs- og dagskrár- stjóri, Guðbergur framleiðslustjóri, Kristján íjármála- sljóri, Árni Þór sjónvarpsstjóri, Guimar sölufulltrúi. Gestir í Hafnarhúsinu fundu smjörþefinn af því sem koma skal í vetur. Nœturqalinn simi 587 6080 í kvöld leika hin eldhressu Hjördís Geirs og Ragnar Páll gömlu og nýju dansana ( Húsið opnað kl. 21.30 (] _ Nemi og sveinn Við óskum eftir að ráða nema, sem lokið hefur 2. áfanga Iðnskólans, í heilsdagsstarf og svein í hálfsdagsstarf. Ef þú ert sú/eða sá hárrétti hafðu þá samband í síma: 581 3055. V Dúdd HARSNYRTISTOFA LISTHÚSINU ENGJATEIGI 17 sími :5 8 1 3055 Kvikmyndaskóli íslands HAUSTÖNN Nám í kvikmyndagerð undir leiðsögn starfandi fagfólks • Bóklegt og verklegt nám í handritagerö, leikmyndagerð, kvikmyndatöku, klippingu, hljóðvinnslu, leikstjórn og framleiðslu. • Fyrirlestrar um auglýsingagerð, heimildamyndir, kvikmyndatónlist og margt fleira. • Gerðar eru tvær 15 mínútna leiknar kvikmyndir með atvinnuleikurum, ætlaðar til sýningar í sjónvarpi. • Nemendur hljóta viðurkenningu í námslok sem nýtist þeim hvort heldur vegna starfsumsókna eða umsókna í framhaldsnám. • Otskrifaðir nemendur Kvikmyndaskóla íslands starfa víðsvegar í kvikmyndaiðnaðinum, hjá sjónvarpsstöðvum, auglýsingafyrirtækjum og kvikmyndaframleiðendum. Kvikmyndaskólinn er kominn í samstarf við Rafiðnaðarskólann. í sameiningu er stefnt að uppbyggingu á öflugum skóla sem býður upp á margvíslegt nám í kvikmyndagerð fyrir fagfólk og byrjendur. TAKMARKAÐUR FJÖLDI NEMENDA. Skráning er hafin hjá KVIKMYNDASKÓLA ÍSLANDS, Laugavegi 178 í síma 588 2720 KVIKMYNDRSKÓLX RAFIÐNAÐARSKÓLINN ÍSLRNDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.