Morgunblaðið - 27.08.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ,
SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2000 43
MINNINGAR
GUÐNIÞORARINN
GUÐMUNDSSON
+ Guðni Þórarinn
Guðmundsson
fæddist í Vestmanna-
eyjum 6. október
1948. Hann varð
bráðkvaddur á heim-
ili sínu 13. ágúst síð-
astliðinn og fór útför
hans fram frá Bú-
staðakirkju 22.
ágúst.
Síminn hringdi
snemma á sunnudags-
morgni, símtalið var til
mín; slæm frétt sem ég
hreinlega trúði ekki.
Frétt um að hann Guðni minn væri
látinn. Ég lagði símtólið ekki strax á,
heldur sat agndofa og spurði sjálfan
mig hvort þetta væri draumur.
Eg kynntist Guðna ungur að aldri
en ekki af neinni alvöru fyrr en ég
tók að mæta á æfíngar og syngja
með Bústaðakórnum samhliða
söngnámi mínu. Snemma hvatti
hann mig til að syngja einsöng og á
ég þessum frábæra manni margt að
þakka, hann var alltaf til staðar fyrir
mig, tilbúinn að hjálpa mér við æf-
ingar og fleira tengt tónlistinni.
Guðni var tónlistmaður af náttúr-
unnar hendi og voru það því hrein
forréttindi að fá að vinna jafn mikið
með honum og ég hef gert undan-
farin ár. Síðustu vikur unnum við
mikið saman og er mér efst í minni
sú dýrmæta stund þegar ég vann
mitt síðasta verkefni með Guðna að-
eins tveimur dögum áður en hann
kvaddi þennan heim og á eftir
snæddum við saman hádegisverð,
röbbuðum í rólegheitum um heima
og geima og verða þeir einstöku
klukkutímar ávallt í mínu minni
geymdir.
Elsku Guðni, ég mun sakna þín
mikið og megi góður Guð vemda
fjölskyldu þína og gefa henni styrk á
þessum erfíðu tímum.
Jóhann Friðgeir
Valdimarsson.
Á stundum sem þessum verður
manni orða vant og ótal spumingar
koma upp í hugann um lífið og tilver-
una. Á föstudegi, tæpum tveimur
sólarhringum fyrir andlát sitt,
hringdi Guðni vinur minn á skrif-
stofu Söngmálastjóra þjóðkirkjunn-
ar og þurfti nauðsynlega að breyta
Frágangur
afmælis-
og minn-
ingar-
greina
MIKIL áhersla er lögð á, að
handrit séu vel frá gengin, vél-
rituð eða tölvusett. Sé handrit
tölvusett er æskilegt, að diskl-
ingur fylgi útprentuninni. Það
eykur öryggi í textameðferð og
kemur í veg fyrir tvíverknað.
Þá er enn fremur unnt að senda
greinamar í símbréfi (5691115)
og í tölvupósti (minn-
ing@mbl.is). Nauðsynlegt er,
að símanúmer höfundar/send-
anda fylgi.
Um hvem látinn einstakling
birtist formáli, ein uppistöðu-
grein af hæfilegri lengd, en aðr-
ar greinar um sama einstakling
takmarkast við eina örk, A-4,
miðað við meðallínubil og hæfi-
lega línulengd, - eða 2.200 slög
(um 25 dálksentimetra í blað-
inu). Tilvitnanir í sálma eða ljóð
takmarkast við eitt til þrjú er-
indi. Greinarhöfundar em
beðnir að hafa skímarnöfn sín
en ekki stuttnefni undir grein-
unum.
hljómi í lagi sem hann
hafði útsett. „Mig lang-
ar svo að setja inn
Guðnahljóm í enda
lagsins" eins og hann
orðaði það. Þetta vora
síðustu foi’vöð, þar sem
verið var að leggja síð-
ustu hönd á bókina „Sól
og vor“, sem átti að
nota á organista- og
kóranámskeiði í Skál-
holti vikunni á eftir.
Fljótlega birtist hann
fullur af lífi með tindr-
andi augu og saman
settumst við við píanóið
og hann tók til við verkið, nánar til-
tekið lagið „Ég minnist þín um daga
og dimmar nætur“. Hljómarnir urðu
fleiri og fleiri. Ég var sett í hlutverk
dómarans, sem var mikill heiður fyr-
ir mig. Að endingu bjó hann til loka-
hljóm, niðurlag. „Það má setja hann í
sviga ef einhver vill bæta honum
við,“ sagði vinur minn. Þessi loka-
hljómur var síðasti hljómurinn hans
hér á skrifstofunni. Allt verður þetta
táknrænt í minningunni, bæði text-
inn og hljómar lagsins. Hlýja faðm-
lagið hans er hann kvaddi mig mun
aldrei gleymast. Stolt, en þó döpur í
bragði, fór ég með nýju bókina í
Skálholt og athenti organistum og
kórfólki frá öllum landshornum í
minningu hans. Guðni Þ. var maður
kærleikans, hjálpsamur með af-
brigðum, einstaklega hlýr og
skemmtilegur. Allar gleðistundirnar
hér á skrifstofunni yfir mat, góðri
tónlist og útsetningum gleymast
aldrei.
Guð blessi minningu þína, elsku
vinur.
Góður Guð styðji Ellu, synina og
alla aðra aðstandendur hans á þess-
um erfiðu tímum sem framundan
era.
Edda L. Jónsdóttir.
t
Hjartkær bróðir okkar,
MAGNÚS GUÐMUNDSSON,
Böðvarsgötu 2,
Borgarnesi,
andaðist á sjúkrahúsinu á Akranesi föstudaginn 25. ágúst.
Sigurbjörg Guðmundsdóttir,
Ólöf Guðmundsdóttir.
FASTEIGNASALft
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði S í ÍTI i 520 7500
^Einbýlis-, rað- og parhús^
Grasarimi - Rvk. - parh. Nýkomið í
sölu glæsilegt, nýlegt, tvílyft parhús m. innbyggð-
um bílskúr, samtals ca 180 fm Vandaðar innrétt-
ingar og gólfefni, fallegur, ræktaður garður. Full-
búinn eign I sérflokki. 73350
Álfabrekka - Kóp. - einb./tvíb
Langabrekka - Kóp. - sérh.
Nýkomið sérlega skemmtilegt tvllyft einbýli með
bílskúr ásamt aukaíbúð á neðri hæð, samtals 287
fm. Frábær staðsetning í rólegu hverfi, útsýni, hús
I góðu viðbaldi. Verð 22,5 millj. 72207
[ 5-7 herb. og sérhæðir ''
Lyngbrekka - Kóp. - sérh. Nýkomin
sérlega skemmtileg 91 fm neðri hæð i góðu nývið-
gerðu tvíbýli. Tvö góð herbergi, sérþvottaherbergi,
parket á gólfum. Frábær staðsetning, Áhv. 4 millj.
byggsj.Verð 10,8 millj. 13098
Garðastræti - Rvk. - sérh. Nýkomin í
einkasölu sérlega falleg 100 fm 3ja—4ra herbergja
sérhæð (kjallari) I virðulegu steinhúsi (þribýli). Sér-
inngangur. Mikið endurnýjuð eign, parket. Frábær
staðsetning f miðborginni. Áhv. húsbr.
Verð 12,2 millj. 72316
Álfhólsvegur - Kóp. - m. bílsk
Nýkomin mjög falleg, mikið endurnýjuð, 111 fm
miðhæð ásamt 36 fm bllskúr á þessum frábæra
útsýnisstað. 3 svefnherbergi, sérinngangur.
Fallegur, gróinn garður. Ákveðin sala. Laus i
sept. Verð 13,5 millj. 67983
Nýkomin i einkasölu sérlega skemmtileg ca 100
fm efri sérhæð, auk 75 fm bílskúrs. Mikið endur-
nýjuð eign, m.a. nýlegt eldhús og baðherbergi,
parket. Sérinngangur. Laus í janúar 2001. Verð
13,5 millj. 70542
4ra herbergja
Blikahólar - Rvk. - bílskúr Nýkomin f
einkasölu sérlega falleg, björt, 117 fm 4-5 her-
bergja ibúð á 2. hæð i litlu fjölbýli, auk 25 fm inn-
byggðs bílskúrs. Suðursvalir, frábært útsýni. Verð
13 millj. 73213
Dúfnahólar - Hf. Nýkomin I einkasöiu 95
fm íbúð á efstu hæð á þessum frábæra útsýnis-
stað. 3 svefnherbergi, góður bilskúr. Frábært út-
sýni. Ákv. sala. 73182
Safamýri - Rvk. - m. bilskúr Ný-
komin 93 fm ibúð á 2. hæð f góðu fjölbýli auk bil-
skúrs. Rúmgóð herbergi, nýtt eldhús, frábær stað-
setning. Verð 12,6 millj. 72494
3ja herbergja
Álfatún - Kóp. - sérh. Nýkomin sérlega
falleg neðri sérhæð i góðu tvíbýli, ca 80 fm, auk 12
fm útigeymslu. Sérinngangur, frábær staðsetning
og útsýni. Hagstæð lán. Verð 9,5 millj. 70527
J
Fannborg - Kóp. Nýkomin í einkasölu sér-
lega falleg ca 50 fm einstaklingsibúð (studio) á
efstu hæð i litlu fjölbýli Stórar suðursvalir, parket.
Hús verður nýviðgert. Frábær staðsetning Áhv.
byggsj. og húsbr. Verð 6,9 millj. 72474
2ja herbergja
FASTEÍGNASALA
FAXAFENI 5
Stm 533 4080 FAX 533 1&S5
Háaleitisbraut 111. Glæsileg eign.
Opið hús í dag frá kl. 15 til 17
í dag sýna Egill og Elín þessa fallegu 4ra herbergja íbúð í góðri
blokk við Háaleitsbraut. íbúðin er rúmlega 100 fm að stærð og
henni fylgir 20 fm bílskúr auk geymslu. Rúmgóð herbergi og
stór stofa. Sjón er sögu ríkari.
Handrit afmælis- og minningargreina skulu
vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett.
Sé handrit tölvusett er æskilegt, að diskl-
ingur fylgi útprentuninni. Senda má greinar
til blaðsins í bréfasíma 569 1115, eða á net-
fang þess (minning@mbl.is). Nauðsynlegt
er, að símanúmer höfundar/sendanda fylgi.
Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum.
Pað eru vinsamleg tilmæli að lengd greina
fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðal-
línubil og hæfilega línulengd - eða 2.200
slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnar-
nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.
í^>n FASTEIGNA
tMi MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 0-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
Áusturstræti
HEIL HUSEIGN
Vorum að fá í sölu 486 fm heila húseign á þremur hæðum auk kjallara og
viðbyggingar mjög vel staðsetta miðsvæðis f Reykjavík nærri Ingólfs-
torgi. Um er að ræða verslunar- og lagerhúsnæði á 1. hæð og í kjallara
og skrifstofuhúsnæði á 2. og 3. hæð. Möguleiki er á stækkun. Eignin er
í góðu ásigkomulagi jafnt innan sem utan. Hentar vel undir ýmiskonar
^rekstur. Áhv. ca. 32,0 millj. Nánari uppl. á skrifstofu.
EIGNA “551 8000
NAUST vTasffi 1160
Þórarinn Jónsson hdl., löggiltur fasteignasali.
Svavar Jónsson sölumaður, Jón Kristinsson sölustjóri.
Opið hús Blönduhlíð 3
Mjög falleg 4ra herb. íb. á jarðhæð. Nýleg
eldhúsinnrétting, öll gólfefni ný. Hrafnhildur
tekur vel á móti ykkur í dag frá kl. 14-16.
%
Suðurhraun 2000 fm atvinnuhúsnæði
Mikil lofthæð. Möguleiki á að selja í minni
einingum. Sölumenn frá fasteignasölunni sýna
eignina mánudaginn 28. ágúst frá kl. 14—17.
Okkur bráðvantar 25—30 íbúðir
2ja—3ja herb. Staðgreiðsla í boði. Ath. engin
húsbréf, engin afföll. Ekkert skoðunargjald og
engin auglýsingakostnaður. Tökum aðeins
1,5% sölulaun af þessum eignum.