Morgunblaðið - 27.08.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 27.08.2000, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKÓLABÍÓ + ♦ ^ # HASKOIABIO Hagatorgi www.haskolabio.is simi 530 1919 FRUMSÝNING HUGH LAURIE ft JOELY RICHARDS0N ROWAN ATKINSON (Mr. 8EAN) Rómantísk namaninjnt meö laaiis! Iiieskra gai leikara • Titillag ngin sýning mánudag. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán. kl. 4 og 6. RAUÐIR SÝNINGATlMAR TÁKNA EKKERT HLÉ SHANGHAI NOON IKMYRDI^JS w rtiM rnutrsr pmdlk vmilk mmQk æwimIIhi smtiR* mmHHk mmBh m NÝH OG BETRA' . SACAH FYRÍR ■ « $90 PUHKTA ■ FERDU i BÍÓ Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FRUMSYNING ísiwSfap r TUMI MTA“.T^ ’J , BBútheJailb JMM Sýn Synd kl 5 4S og 8 .^ ~f|P Sýnd kl. 2, 4 og 6. fslenskt tal. Vit nr.113. Sýnd kl. 2 og 4. Enskt tal. Enginn texti. Vit nr.116. “ Sýnd kl. 2,4 og 6. Isl. tal.Vit nr. 103 vitnr. 104 Kaupið miða í gegrsum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is HAUSVERK.IS ,rstamynau Madonna berst fyrir nafni sínu POPPDROTTNINGIN Madonna á nú í miklum deilum við athafnamann í New Jersey að nafni Dan Parisi sem var það klókur fyrir nokkrum árum að tryggja sér netslóðina www.ma- donna.com. Parisi notaði netslóðina til þess að dreifa klámi á Netinu. Madonna hefur nú lagt fram beiðni til „World Intellectual Property Org- anisation" (eða W.I.P.O.), sem er deild innan Sameinuðu þjóðanna sem útkljáir deilur sem varða eignarrétt á netslóðum án þess að komi til rándýrra málaferla, í von um að fá yf- irráð yfir slóðinni. Það að fá eignarrétt að óskráðum heimasvæðum er frekar auðvelt verk og kostar lítinn pening. Þegar Netið varð að veruleika voru margir sem tóku sig til og söfnuðu að sér nöfnum þekktra einstaklinga eða stofnana í von um seinnitíma gróða. Parisi hefur nú afmáð allt klám- fengið efni af heimasíðunni en hefur þess í stað sett upp tilkynningu þar 1U , Reuters Madonna ætlar að beri- £smeað^'af Þess að na netslóðinni www.niadoima.com. sem hann segir söng- konuna (sem heitir réttu nafni Ma- donna Lou- ise Ciccio- ne) ekki eiga meiri rétt á nafn- inu en aðrir. „Hún var skýrð í höfuðið á Maríu mey, eins og móðir hennar og hundr- uð þúsunda annarra síðustu tvö þús- und ár,“ segir Parisi m.a. í fréttatil- kynningunni. „Okkur finnst ekki réttlátt að ungfrú Ciccione geti stöðv- að aðra aðila í því að nota orðið „ma- donna“ sem titil á heimasíðu þó svo að hún noti nafn Maríu meyjar sem listamannanafn sitt.“ Einnig segist athafnamaðurinn ætla að gefa net- slóðina meðferðarstofnun í Nebraska sem ber sama nafn og söngkonan. Talsmenn söngkonunnar eru á öðru máli því þeir telja að hún eigi meiri rétt á nafninu en flestir aðrir. „Það vill svo til að hún er frægasta Madonna heimsins í dag, svo ég tel að hún hafi fullan rétt til þess að vemda netslóð sem ber nafn hennar,“ segir Liz, fréttafulltrúi söngkonunar. W.I.P.O. mun taka ákvörðun í málinu 16. september næstkom- andi. Þetta er ekki í fyrsta skipt- ið sem Parisi hefur lent í deilum út af netslóðum því hann rak áður klámsíðu sem bar svipað nafn og netslóð Hvíta hússins hefur í dag. Ástæðu þijósku sinnar segir Parisi vera mál sem sé honum afar hjartnæmt. „Þetta snýst um það hvort peningaveldin geti valið sér al- menn orð úr enskri tungu og fjarlægt þau svo úr löghelgi almenningsins," stendur einnig í fréttatilkynningunni. Aðrir listamenn, sem hafa átt í svipaðri deilu, eru m.a. Sting (sem fékk ekki réttinn að www.sting.com vegna þess að þar er ekki um skírnar- nafn hans að ræða heldur almennt enskt orð), Julia Roberts og Rita Rudner. Forever: Tryggðaryfírlýsing eða hótun? Reuters Að eilífu Spice Girls NÝJA Spice Girls-platan hefur fengið nafnið Forever. Nafnið var valið með hjálp aðdáenda stúlkna- sveitarinnar sem fengu að kjósa á milli nokkurra tillagna. Reyndar varð Forever alls ekki ofan á í þess- ari óformlegu kosningu heldur This Time Around, sem 45% kjósenda völdu. 30% völdu Forever en lcstina rak Spice 2000 enda hallærislegur titill í meira lagi. Forever verður gefin út 6. nóv- ember næstkomandi en á undan henni, 23. október, kemur úttvö- föld smáskífa með lögunum „Holler Holler“ og „Let Love Lead“. it Kvöldnámskeið í Grafarvogi Tölvugrunnur Windows stýrikerfið Lengd: 15stundir. Tími: 20.-25. sept og 4.-9. okt. Verð: 12.000 kr. Word ritvinnsla Lengd: 20 stundir. Tími: 27. sept.-3. okt. og 11.-17. okt. Verð: 15.000 kr. Excel töflureiknir Lengd: 20 stundir. Tími: 18.-24. okt og 25.-31. okt. Verð: 15.000 kr. Kennt er á tölvunámskeiðunum frá kl. 17:30 til 21:00 og hefjast þau alltaf á miövikudögum en standa I mismarga daga. Námsgögn eru innifalin I verði. Námskeiðin eru kennd I samræmi við evrópskar hæfniskröfur á sviði tölvukunnáttu en Borgarholtsskóli er viðurkennd prófmiöstöð fyrir TÖK-tölvuökusklrteinið (ECDL-European Computer Driving Licence). Eftir áramót verður boðið upp á námskeið í gagnavinnsluforritinu Access, kynningarforritinu PowerPoint, netvafraranum Internet Explorer og póstforritinu Outlook. Afsláttur ef öll TÖK-námskeiðin eru keypt I einu. Tómstundanámskeið Fatahönnun I Ætlað fyrir þá sem hafa nokkra reynslu af fatasaumi. Lengd: 28 stundir. Tfmi: 25. sept.-6. nóv. Kennt er mánudaga kl. 19:00-21:40. Verð: 15.000 kr. Fatasaumur og sniðagerð Reynsla af fatasaumi ekki nauðsynleg. Lengd: 28 stundir. Tími: 27. sept.-8. nóv. Kennt er miðvikudaga kl. 19:00-21:40. Verð: 15.000 kr. Skrautritun Lengd: 18stundir. Tími: 3. okt.-7. nóv. Kennt er þriöjudaga kl. 19:40-21:50. Verð: 11.000 kr. Tungumálanámskeið Spænska I Kennd eru undirstöðuatriði í málfræði, framburður og orðaforði. Lengd: 30 stundir. Tfmi: 2. okt.-2. nóv. Kennt er mán. og fim. kl. 19:40-21:50. Verð: 15.000 kr. Innritun Innritað verður á námskeiðin alla virka daga til 20. október milli kl. 9:00 og 16:00 f sfma 535 1700. Einnig er tekið við skráningum í skólanum á sama tfma eða með sfmabréfi f síma 535 1701. Mikilvægt er að skrá sig sem fyrst. Staðfesta verður skráningu með greiðslu námskeiðsgjalds við pöntun. Öll verð miðast við staðgreiðslu. KVÖLDSKÓLI BORGARHOLTSSKÓLA framhaldsskóli í G ra fa rv o g i v/ Mosaveg 112 Reykjavík Sími: 535 1700 Símabréf: 535 1701 www.bhs.is borgarh@ismennt.is y
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.