Morgunblaðið - 27.08.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 27.08.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2000 63 DAGBOK VEÐUR TO 25 mls rok 20m/s hvassviðri W 15m/s allhvass V JOm/s kaldi \ 5 m/s gola Rigning * * * 4 4 4 4 4 t V*. * s'ydda ' Alskýjað %%%% Snjókoma 7 Skúrir r7 Slydduél V Él J Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vmdonn symr vind- _____ stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. 4 Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg suðlæg átt og skúrir, einkum sunnan- og vestanlands, en bjartviðri með köflum norðan- og austantil. Hiti á bilinu 10 til 17 stig, hlýjast norðaustantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg norðlæg eða breytileg átt og stöku skúrir á víð og dreif um landið á mánudag og þriðjudag. Hiti á bilinu 10 til 15 stig að deginum, en 5 til 10 stig að næturlagi. Frá miðvikudegi til föstudags lítur út fyrir suðlæga átt og talsverða vætu, einkum sunnan- og vestanlands, en lengst af þurrt á Norður- og Norðausturlandi. Fremur hlýtt í veðri og hlýjast norðanlands. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. . \ / Til að velja einstök 1 I 0-9 |o 1 spásvæði þarf að 'TT\ 2-1 \ " V velja töluna 8 og síðan viðeigandi ' - 5 Y3-2 tölur skv. kortinu til ' /N ---——^ hliðar. Tilaðfaraá .—'4-2 \_/ 4-1 milli spásvæða erýttá 0 T og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin við Snæfellsnes þokast austur og skilin frá henni þokast norðnorðaustur og eyðast. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 10 skýjað Amsterdam 15 léttskýjað Bolungarvík 10 rigning Luxemborg 15 léttskýjað Akureyri 10 skýjað Hamborg 12 skýjað Egilsstaðir 9 Frankfurt 14 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 7 þokuruðningur Vín 14 skýjað JanMayen 5 skýjað Algarve 18 léttskýjað Nuuk 4 skýjað Malaga 21 léttskýjað Narssarssuaq 4 heiðskírt Las Palmas Þórshöfn 10 rigning Barcelona 21 mistur Bergen 11 léttskýjað Mallorca 23 heiðskírt Ósló 13 skýjað Róm 21 þokumóða Kaupmannahöfn 15 léttskýjað Feneyjar 21 heiðskírt Stokkhólmur 12 Winnipeg 13 léttskýjað Helsinki 13 heiðskírt Montreal 19 heiðskírt Dublin 14 léttskýjað Halifax 17 heiðskírt Glasgow 16 alskýjað New York 22 léttskýjað London 20 skýjað Chicago 21 skýjað Paris 19 Orlando 23 reykur Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 27. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 4.34 3,2 10.44 0,5 16.59 3,7 23.22 0,3 5.56 13.29 21.00 11.45 ÍSAFJÖRÐUR 0.37 0,4 6.36 1,9 12.46 0,3 18.54 2,2 5.52 13.34 21.14 11.50 SIGLUFJÖRÐUR 2.34 0,3 9.05 1,2 14.44 0,4 21.05 1,4 5.34 13.17 20.57 11.33 DJÚPIVOGUR 1.32 1,7 7.37 0,5 14.07 2,1 20.24 0,5 5.23 12.59 20.32 11.13 Siávarhæð miðasl við meðalstðrstraumsfiöru Morgunblaðið/Siómælinqar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 tilkynnir, 8 bætir, 9 blíðuhót, 10 lélegur, 11 búi til, 13 ræktuð lðnd, 15 karp, 18 sæti, 21 skyn- semi, 22 furða, 23 stéttar, 24 yfirgangsmenn. LÓÐRÉTT; 2 sundfærum, 3 nálægur, 4 ráfa, 5 reiður, 6 lítil flaska, 7 ókeypis, 12 hest- ur, 14 smábýli, 15 fór hratt, 16 gamli, 17 rell, 18 þrep, 19 mynnin, 20 hala- rófa. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 bakki, 4 högni, 7 tomma, 8 kúgun, 9 not, 11 rask, 13 fann, 14 orrar, 15 karl, 17 flar, 20 þró, 22 potar, 23 gusum, 24 nenna, 25 tinna. Lóðrétt: 1 bitur, 2 kumls, 3 iðan, 4 hökt, 5 gegna, 6 inn- an, 10 okrar, 12 kol, 13 frí, 15 kápan, 16 rætin, 18 lasin, 19 rimma, 20 þróa, 21 ógát. í dag er sunnudagur 27. ágúst, 240. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Komið til mín, allir þér sem erfíði hafíð og þungar byrðar, og ég mun veita yður hvfld. (Matth. 11.28.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag eru væntanleg Saga Rose, Baldur Arna RE, Særún, Hanseduo, Mánafoss og Snorri Sturluson. Á morgun er Mermaid Eagle vænt- anlegt. Hafnarfjarðarhöfn: í dag er væntanleg Ost- ankino, Reksnes og Ice Bird. Mannamót Aflagrandi 40. Stefanía er komin til vinnu mán. 28. ágúst. Skráning stendur yfír í námskeið sem kennd verða í vet- ur. Baðþjónusta kl. 8. Boecia kl. 10. Spilavist kl. 14. Árskógar 4. Á morgun kl. 9-16 hár- og fót- snyrtistofur opnar, kl. 9-16.30 opin handavinnustofan, kl. 13-16.30 opin smíðast- ofan, kl. 10.15-11 leik- fimi, kl. 11-12 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-15 félagsvist, kl. 15 kaffi. Myndlist kl. 16-18. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 8-12.30 böð- un, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 9.30 kaffi, kl. 10-11.30 heil- sustund, kl. 11.15 há- degisverður, kl. 15 kaffi. Dalbraut 18-20. Grindavík og Bláa lónið. Farið fimmtudaginn 31. ágúst kl. 13, ekið til Grindavíkur að höfninni og um staðinn. Ekið til baka og Bláa lónið skoðað. Kaffi drukkið þar. Ekið um Vatns- leysuströnd í bakaleið- inni. Skráning í ferðina og nánari uppl. á skrif- stofunni í síma 588- 9533. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist í Gullsmára 13 á mánu- dögum kl. 20.30. Húsið öllum opið, fótaaðgerða- stofan opin frá kl. 10- 16 virka daga. Skrifstof- an, Gullsmára 9, er opin á morgun, mánudag kl. 16.30-18 s. 554-1226. Félagsstarf aldraðra Gai-ðabæ, Kirkjulundi. Rútuferð frá Kirkju- hvoli kl. 13.15 þriðju- daginn 29. ágúst. Farið í skoðunarferð og í kaffi í miðbæ Reykjavíkur á eftir. Komið til baka síðdegis. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10-12 verslun- in opin, ld. 11.20 leik- fími, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og fönd- ur, kl. 15 kaffi. Grinda- vík og Bláa lónið. Farið fimmtudaginn 31. ágúst kl. 13, ekið til Grinda- víkur að höfninni og um staðinn. Ekið til baka og Bláa lónið skoðað. Kaffi drukkið þar. Ekið um Vatnsleysuströnd í bakaleiðinni. Nánai’i uppl. á skrifstofunni í síma 588-9533. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Á morgun verður spiluð félagsvist kl. 13.30. Á þriðjudag brids og pútt- að á vellinum við Hrafn- istu. Félag eldri borgara í Reykjavfk, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan er opin alla virka daga kl. 10-13. Matur í hádeg- inu. Þeir sem eiga pant- aða miða í ferð að Veiði- vötnum 29. ágúst vinsamlegast greiðið fyrir hádegi mánudag 28. ágúst. Félagsvist í dag kl. 13.30. Dansleik- ur í kvöld kl. 20. Caprí Tríó leikur fyrir dansi. Brids mánudag kl. 13. Danskennsla Sigvalda í samkvæmisdönsum hefst mánudag, fram- haldshópur kl. 19, byrj- endur kl. 20.30. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 aðstoð við böðun, ath. kl. 11 byrjar leik- fimin aftur, kl. 12 há- degismatur, kl. 13 ganga, kl. 14 sagan, kl. 15 kaffiveitingar. Gerðuberg. Á morgun kl. 9.16.30 vinnustofur opnar. Frá hádegi spila- salur opinn. Kl. 13.30 púttmót við Austur- berg. Dans hjá Sigvalda fellur niður. Byrjar 4. sept. kl. 15.30. Mið. 30. ágúst ferðalag í Dalina. Skráning hafin. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnu- stofan opin frá kl. 9. Leiðbeinandi á staðnum frá kl. 9.30-12, kl. 13 lomber, skák kl. 13.30. Hraunbær 105. Á44B, morgun kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12 mat- ur, kl. 13-17 hár- greiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Skráning hafin í bútasaum, glerskurð og myndlist og postulínsmálun. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaað- gerðir, kl. 9.30 boccia, kl. 13 spilað. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, kl. 9-17 hárgreiðsla og böðun, kl. 11.30 matur, kl. 14 félagsvist, kl. 15. kaffi. Norðurbrún 1. Á morg- un. Bókasafnið opið frá kl. 12-15. ganga kl. 10. Fótaaðgerðastofan lok- uð frá 24. júlí—4. sept. Leirmunanámskeið hefst fimmtud. 31. ágúst ef næg þátttaka fæst. Uppl. hjá Birnu í síma 568-6960. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 9 hárgreiðsla, '*** fótaaðgerðir, kaffi, kl. 9.15 handavinna, kl. 10 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 12.15 danskennsla framhald, kl. 13.30 danskennsla byrjendur, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10- 14.15 handmennt, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16.30 birds - frjálst, kl. 14.30 kaffi. Smiðjan kl. 9 og bókband kl. 9.30. Kristniboðsfélag karla. Fundur í kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58-60 mánudagskvöld 28. ágúst kl. 20.30. Allir karlmenn velkomnir. Bahá’ar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. GA-fundir spilafíkla, eru kl. 18.15 á mánu- dögum í Seltjarnar- neskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðsludeild SÁA Síð- umúla 3-5 og í Kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg á laugar- dögum kl. 10.30. Viðey. í dag kl. 14.15 verður staðarskoðun, sem hefst í Viðeyjar- kirkju. Sýningin Klaustur á Islandi í Við- eyjarskóla verður opin til ágústloka. Veitinga- húsið í Viðeyjarstofu er opið. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í Iausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.