Morgunblaðið - 27.08.2000, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2000 35
Grjóthólsi 1
Sími 575 1230
uuujuu.bilaland.is
nordtest
Verkefnisumsóknir fyrir árið 2001
Nordtest styrkir samnorræn verkefni
á sviði tæknilegra mælinga og prófana.
Sjá allar nánari upplýsingar og eyðublöð á vefsíðu Nordtest:
www.vtt.fi/nordtest/
Frestur til umsókna fyrir árið 2001 rennur út hinn 15. sept. 2000.
Jóga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni
hefst 7. september - þri. og fim. u. 19.30
4ra vikna uppbyggjandi námskeið, m.a. byggt á eigin reynslu Ásmundar, fyrir
þá, sem eiga við streitu, kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegn-
um miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast
aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg.
Ásmundur tekur fyrir þætti eins og jógaleikfimi (asana), öndun, slökun og
andleg lögmál, sem stuðla að velgengni, janfvægi og heilsu.
Asmundur
YOGA
STUDIO
Auðbrekku 14, Kópavogi,
sími 5-44-55-60.
www.yogastudio.is
HALUR OG SPRUND ehf.
halur@yogastudio.is
Biotone nuddvörur, Oshadhi ilmkjarnaolíur
og Custom Craftworks nuddbekkir
Námsstyrkir í verkfræði- og
raunvísindagreinum
úr Minningarsjóði
Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar
Stjórn sjóðsins auglýsir hér með eftir styrkumsóknum vegna náms á skóla-
árinu 2000—2001. Styrkirnir eru ætlaðir nemendum í verkfræði- og raun-
vísindagreinum og hafa þeir einkum verið veittir nemendum í framhalds-
námi.
Umsóknareyðublöð fást hjá Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins, Neshaga 16, og
ber að skila umsóknum þangað. Með umsókn skulu fylgja staðfesting á skólavist
og námsárangri, ítarleg fjárhagsáætlun, meðmæli, ritverk og önnur þau gögn sem
umsækjandi telur að komið geti að gagni við mat umsóknar. Umsóknarfrestur
er til 15. október 2000. Stefnt er að því að tilkynna úthlutun í lok nóvember.
^ U-
Volvo S 80 08/00
ek. 5 þús. km, silfur,
ssk, toppluga,
hraðastillir, álfelgur,
liknarbelgur, cd. leður
ABS o.fl,
Verð 4.480.000
BMW 325i 08/94
ek. 47 þús. km,
vinrauður, 5 g,, blæja,
loftkæling, álfelgur, cd
ABS, líknarbelgur.
Verð 2.490.000
ek, 6 þús. km,
vlnrauður, 5 g., 38",
ABS, læsingar að
framan og aftan, hlutloll
5:38.
Bénna »otaZ««r
BÍLASALANfl*>SK£irAN BÍt DSHÖFDI 10 S: 5// 2800 / 58/1000
V e í s I ó ð : n >v vv . b c n n Í. i s • N t» t f a » j»: nut Hdirbila r (tt l> c n n i. i s
Mazda RX-7
Twin Turbo 01/93
\ ek. 46 þús. knyrauö
| 5 g., hraðastíllir,
I vihdskeið, álfelgur o
Verð 1.89
Musso BFiABUS
E-360
Verð 4.950.000
ek. 8 þús. km, blár, ssk,
285 hö. Brabus vél,
ABS, spólvörn, leður,
cd, topplúga, 33”
breyting.
BMW 523 IA
Steptronic 02/99
Verð 3.990.000
ek. 22 þús. km, blá grár,
ssk, ABS, leður, líknar-
belgur, topplúga, 18”
álfelgur, loftkæling,
spólvöm.
Daewoo Musso
TDI
Verð 3.990.000
t
MHl