Morgunblaðið - 27.08.2000, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Skólavörðustíqur.
Glæsilegt verslunar-
húsnæöi sem sam-
anstendur af götuhæð og
kjallara, alls um 330 fm.
Húsnæðið er í góðu
ástandi og hentar vel til
verslunarrekstrar.
Verð 45 millj.
Nánari upplýsingar á Höfda.
'FAS.TE'lGN;ASftLfA:
SÍMI: 533 6050
Armúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033
LÁLAND - EINBÝLISHÚS Á EINNI HÆÐ
Til sölu vel skipulagt ein-
býlishús við Láland neðst
í Fossvoginum. Húsið er
um 192 fm með 4 her-
bergjum, tveimur stofum,
innbyggðum 29 fm bíl-
skúr ofl. Flísar og parket
á gólfum.
>%éif
Stóreign
Sérhæfd fasteignasala fyríratvinnu
og skrifstofu húsnæði
Atvinnuhúsnæði tíl sölu.
__ . . . ... . .
n úr söluskrá.
r i* » *. »1«fi.-4
TnffTrrT m il l TllliHifcfliiB'BliwÉii Tíii'
Jf g|p|p! .
<L*fW4- rfw*
rn~TT™niiim» mM iiiniiiiiii»Biii|iiiiTWBBg
>1; r-;j$
Mm
e rn n frrrrv«; sssf i vu »%.• s
Fasteignasala Austurstræti 18 SÍtTÍI 551 2345
Soiumenn Loggiidur fasteignasaiar
j Arnar Söl/ason ; Gunnarjóh Birgisson hrl.
Jón G Sandholt Sigurbjörn Magnússon hri
VAT.HÖT.T.
I FASTEIGNASAt'A
Síðumúla 27
sími 588 4477
Einstaklega vandað og glæsilegt 256 fm einbýli m. innbyggðum bílskúr
innst í lokaðri götu við Elliðárdal/Víðidal. Hönnuður Vífill Magnússon.
Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar. Arin, setustofa með bar, marmari, 4
svefnherbergi, og fleira. Eitt alæsileaasta einbvli í borginni. Sión er
söau ríkari. Upplvsinaar í daa í GSM: 899 1882 oo 896 222.
Verð 29,5 m. 4644
Lágaberg - stórglæsilegt einbýli á
einstökum stað í jaðri byggðar.
Valhöll, fasteignasala, Síðumúla 27, sími 588 4477
Opið hús
sunnudaginn 27. ágúst
NÖKKVAVOGUR 35 1. hæð
LAUS FLJÓTLEGA
Nýkomin í sölu falleg, björt og
mikið endurnýjuð 90 fm. 4ra herb.
íbúð á 1. hæð í þríbýli á þessum
eftirsótta stað. Tvær rúmgóðar
samliggjandi stofur og tvö svefn-
herbergi. Áhv. 5,4 millj. byggsj.
og húsbr. 5,1% Verð 12,3 millj.
Kristjana og Skorri taka á móti
ykkur í dag á milli kl. 14 og 16.
FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099
Fasteianasalan
Hreidrið
Hverfisgötu 105,101 Reykjavík
Þuríður Halldórsdóttir, hdl., löggiitur fasteigna- og skipasali.
Aðalsteinn Torfason, sölustjóri.
Þórður Kr. Guðmundsson, sölustjóri, Reykjanesi, GSM 893 0007.
Símar 551 7270 og 893 3985
Fasteignavefur www. hreidrid.is
(f
Héraðsdómslögmaður og byggingameistari
tryggja fagleg vinnubrögð
Birkigrund Á besta stað í Fossvogsdal,
glæsilegt einbýli. Hús í algerum sérflokki
með frábæra staðsetningu neðst í byggð.
Glæsilegt skógivaxið ytra umhverfi. Getur
verið 2 samþykktar íbúðir.
Glæsileg sérhæð
Holtagerði Glæsileg sérhæð, 150 fm,
vel staðsett í vesturbæ Kópavogs. Ibúð
sem er nánast öll nýuppgerð. Fallegt ytra
umhverfi og ólýsanlegt útsýni. Eign í al-
gerum sérflokki.
Parhús
Skipasund í rólegu eldra hverfl, gott
einbýli. Hús nýklætt að utan, búið að
skipta um glugga og gler. Húsið er nán-
ast allt nýuppgert að innan og innréttað
sem tvær íbúðir.
Goðasalir Mjög vandaö glæsilegt par-
hús 220 fm. Hús með frábæra staðsetn-
ingu. Afhendist með sérlega góðum út-
ifrágangi og fokhelt að innan. Traustur
byggingaverktaki, Trésmiðjan Gosi ehf.
KIRKJUSTARF
Safnaðarstarf
Innandyra í
kirkjunnni
UNDANFARIN ár hefur fræðslu-
og þjónustudeild kirkjunnar staðið
fyrir námskeiðum fyrir fólk í barna-
starfi kirkjunnar. Á síðasta hausti
sóttu yfir þrjú hundruð manns nám-
skeiðin.
Starfsfólki £ sunnudagaskóla-
starfi, 6-9 ára og 10-12 ára starfi
kirkjunnar er að þessu sinni boðið
upp á námskeið á fimm stöðum á
landinu. Farið verður sérstaklega í
fræðsluefni komandi vetrar sem er
að þessu sinni þrískipt. í fyrsta lagi
má nefna sunnudagaskólaefni eins
og við þekkjum það, síðan sérstakt
efni fyrir 6-9 ára starf og nokkuð
viðamikið efni fyrir 10-12 ára starf,
sem er nýjung. Þess vegna hvetjum
við sérstaklega fólk í TTT til þess að
mæta á námskeiðin.
Yfirskrift fræðsluefnisins að þessu
sinni er Hendur Guðs - okkar hend-
ur.
Áhersla er lögð á ábyrgð okkar
gagnvart sjálfum okkur og náungan-
um, þ.e. að við eigum að gæta
bræðra okkar og systra Unnið verð-
ur með fordóma, einelti, vináttu,
góða sjálfsmynd og hjálparstarf svo
eitthvað sé nefnt. Fyrir 6-9 ára börn
verða ævintýrin í fyrirrúmi og í 10-
12 ára starfinu verður unnið með tíu
þemu yfir veturinn.
Höfundur efnisins er Elín Elísa-
bet Jóhannsdóttir. Kennarar á nám-
skeiðunum verða Elín og sr. Guðný
Hallgrímsdóttir. í Skálholti verður
Eva Nordsten gestafyrirlesari. Hún
mun fjalla um möguleika á því að
nota trúð í boðunarstarfi með börn-
um. Eva mun halda sérstakt nám-
skeið í Reykjavík sunnudaginn 3.
september í húsakynnum KFUM og
K við Holtaveg.
Frekari upplýsingar er að fá hjá
Fræðslu- og þjónustudeild kirkjunn-
ar í síma 535-1500. Skráning fer
einnig fram í síma 535-1500 eigi síðar
en viku fyrir hvert námskeið.
Við hlökkum til að sjá ykkur hress
og kát!
Námskeiðin verða sem hér segir:
*Skálholt 1. til 2. september föstud.
og laugard. Frá kl. 18:00 á föstud.
til 17:00 á laugard.
*Borgarnes 6. september mið-
vikud. frá kl.l7:30 til 22:30
*ísafjörður 9. september laugard.
frákl,10:00til 17:00
*Akureyii 16. september laugard.
frá kl.l0:00 til 17:00
*Eiðar 23. september laugard. frá
kl,10:00 til 17:00
Guðný Hallgrímsdóttir og
Elín Elísabet Jóhannsddttir,
Fræðslu- og þjónustudeild kirkj-
unnar.
Grafarvogskirkja. Bænahópur kl.
20. Tekið er við bænarefnum í
kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma
587-9070.
Laugarneskirkja. 12 sporahóp-
arnir hefja göngu sína á nýju starfs-
ári mánudag kl. 20.
Ilafnarfjarðarkirkja. Æsku-
lýðsstarf yngri deild kl. 20.30-22 í
Hásölum.
Krossinn. Almenn samkoma að
Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel-
komnir.