Morgunblaðið - 27.08.2000, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 27.08.2000, Qupperneq 44
44 SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ Skólavörðustíqur. Glæsilegt verslunar- húsnæöi sem sam- anstendur af götuhæð og kjallara, alls um 330 fm. Húsnæðið er í góðu ástandi og hentar vel til verslunarrekstrar. Verð 45 millj. Nánari upplýsingar á Höfda. 'FAS.TE'lGN;ASftLfA: SÍMI: 533 6050 Armúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 LÁLAND - EINBÝLISHÚS Á EINNI HÆÐ Til sölu vel skipulagt ein- býlishús við Láland neðst í Fossvoginum. Húsið er um 192 fm með 4 her- bergjum, tveimur stofum, innbyggðum 29 fm bíl- skúr ofl. Flísar og parket á gólfum. >%éif Stóreign Sérhæfd fasteignasala fyríratvinnu og skrifstofu húsnæði Atvinnuhúsnæði tíl sölu. __ . . . ... . . n úr söluskrá. r i* » *. »1«fi.-4 TnffTrrT m il l TllliHifcfliiB'BliwÉii Tíii' Jf g|p|p! . <L*fW4- rfw* rn~TT™niiim» mM iiiniiiiiii»Biii|iiiiTWBBg >1; r-;j$ Mm e rn n frrrrv«; sssf i vu »%.• s Fasteignasala Austurstræti 18 SÍtTÍI 551 2345 Soiumenn Loggiidur fasteignasaiar j Arnar Söl/ason ; Gunnarjóh Birgisson hrl. Jón G Sandholt Sigurbjörn Magnússon hri VAT.HÖT.T. I FASTEIGNASAt'A Síðumúla 27 sími 588 4477 Einstaklega vandað og glæsilegt 256 fm einbýli m. innbyggðum bílskúr innst í lokaðri götu við Elliðárdal/Víðidal. Hönnuður Vífill Magnússon. Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar. Arin, setustofa með bar, marmari, 4 svefnherbergi, og fleira. Eitt alæsileaasta einbvli í borginni. Sión er söau ríkari. Upplvsinaar í daa í GSM: 899 1882 oo 896 222. Verð 29,5 m. 4644 Lágaberg - stórglæsilegt einbýli á einstökum stað í jaðri byggðar. Valhöll, fasteignasala, Síðumúla 27, sími 588 4477 Opið hús sunnudaginn 27. ágúst NÖKKVAVOGUR 35 1. hæð LAUS FLJÓTLEGA Nýkomin í sölu falleg, björt og mikið endurnýjuð 90 fm. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýli á þessum eftirsótta stað. Tvær rúmgóðar samliggjandi stofur og tvö svefn- herbergi. Áhv. 5,4 millj. byggsj. og húsbr. 5,1% Verð 12,3 millj. Kristjana og Skorri taka á móti ykkur í dag á milli kl. 14 og 16. FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 Fasteianasalan Hreidrið Hverfisgötu 105,101 Reykjavík Þuríður Halldórsdóttir, hdl., löggiitur fasteigna- og skipasali. Aðalsteinn Torfason, sölustjóri. Þórður Kr. Guðmundsson, sölustjóri, Reykjanesi, GSM 893 0007. Símar 551 7270 og 893 3985 Fasteignavefur www. hreidrid.is (f Héraðsdómslögmaður og byggingameistari tryggja fagleg vinnubrögð Birkigrund Á besta stað í Fossvogsdal, glæsilegt einbýli. Hús í algerum sérflokki með frábæra staðsetningu neðst í byggð. Glæsilegt skógivaxið ytra umhverfi. Getur verið 2 samþykktar íbúðir. Glæsileg sérhæð Holtagerði Glæsileg sérhæð, 150 fm, vel staðsett í vesturbæ Kópavogs. Ibúð sem er nánast öll nýuppgerð. Fallegt ytra umhverfi og ólýsanlegt útsýni. Eign í al- gerum sérflokki. Parhús Skipasund í rólegu eldra hverfl, gott einbýli. Hús nýklætt að utan, búið að skipta um glugga og gler. Húsið er nán- ast allt nýuppgert að innan og innréttað sem tvær íbúðir. Goðasalir Mjög vandaö glæsilegt par- hús 220 fm. Hús með frábæra staðsetn- ingu. Afhendist með sérlega góðum út- ifrágangi og fokhelt að innan. Traustur byggingaverktaki, Trésmiðjan Gosi ehf. KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Innandyra í kirkjunnni UNDANFARIN ár hefur fræðslu- og þjónustudeild kirkjunnar staðið fyrir námskeiðum fyrir fólk í barna- starfi kirkjunnar. Á síðasta hausti sóttu yfir þrjú hundruð manns nám- skeiðin. Starfsfólki £ sunnudagaskóla- starfi, 6-9 ára og 10-12 ára starfi kirkjunnar er að þessu sinni boðið upp á námskeið á fimm stöðum á landinu. Farið verður sérstaklega í fræðsluefni komandi vetrar sem er að þessu sinni þrískipt. í fyrsta lagi má nefna sunnudagaskólaefni eins og við þekkjum það, síðan sérstakt efni fyrir 6-9 ára starf og nokkuð viðamikið efni fyrir 10-12 ára starf, sem er nýjung. Þess vegna hvetjum við sérstaklega fólk í TTT til þess að mæta á námskeiðin. Yfirskrift fræðsluefnisins að þessu sinni er Hendur Guðs - okkar hend- ur. Áhersla er lögð á ábyrgð okkar gagnvart sjálfum okkur og náungan- um, þ.e. að við eigum að gæta bræðra okkar og systra Unnið verð- ur með fordóma, einelti, vináttu, góða sjálfsmynd og hjálparstarf svo eitthvað sé nefnt. Fyrir 6-9 ára börn verða ævintýrin í fyrirrúmi og í 10- 12 ára starfinu verður unnið með tíu þemu yfir veturinn. Höfundur efnisins er Elín Elísa- bet Jóhannsdóttir. Kennarar á nám- skeiðunum verða Elín og sr. Guðný Hallgrímsdóttir. í Skálholti verður Eva Nordsten gestafyrirlesari. Hún mun fjalla um möguleika á því að nota trúð í boðunarstarfi með börn- um. Eva mun halda sérstakt nám- skeið í Reykjavík sunnudaginn 3. september í húsakynnum KFUM og K við Holtaveg. Frekari upplýsingar er að fá hjá Fræðslu- og þjónustudeild kirkjunn- ar í síma 535-1500. Skráning fer einnig fram í síma 535-1500 eigi síðar en viku fyrir hvert námskeið. Við hlökkum til að sjá ykkur hress og kát! Námskeiðin verða sem hér segir: *Skálholt 1. til 2. september föstud. og laugard. Frá kl. 18:00 á föstud. til 17:00 á laugard. *Borgarnes 6. september mið- vikud. frá kl.l7:30 til 22:30 *ísafjörður 9. september laugard. frákl,10:00til 17:00 *Akureyii 16. september laugard. frá kl.l0:00 til 17:00 *Eiðar 23. september laugard. frá kl,10:00 til 17:00 Guðný Hallgrímsdóttir og Elín Elísabet Jóhannsddttir, Fræðslu- og þjónustudeild kirkj- unnar. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587-9070. Laugarneskirkja. 12 sporahóp- arnir hefja göngu sína á nýju starfs- ári mánudag kl. 20. Ilafnarfjarðarkirkja. Æsku- lýðsstarf yngri deild kl. 20.30-22 í Hásölum. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.