Morgunblaðið - 27.08.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.08.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2000 49 FRÉTTIR Elding á heimleið SEGLSKÚTAN Elding er lögð af stað til íslands frá St. John’s á Ný- fundnalandi í Kanada. Leiðangur- inn „Vínland 2000“ kom þar til hafnar á þriðjudag, 22. ágúst, eftir að hafa lent ýmist í byrleysu eða barningi vegna brælu á leið út Lárensflóa frá Québec-borg, þar sem dvalið var nokkra sólarhringa. Siglingin til St. John’s tók því nokkuð lengri tíma en áætlað hafði verið. Frá Québec var farið 12. ágúst sl. Á leiðinni var tekið land á fáeinum smærri höfnum og að- stæður kannaðar með tilliti til staðháttalýsinga íslenskra forn- sagna og kenninga Páls Bergþórs- sonar, fyrrverandi veður- stofustjóra, sem settar eru fram í bók hans Vínlandsgátunni. Meðal annars var komið við á eyjunni St. Pierrre undan ströndum Nýfundnalands sem ásamt eyjunni Miquelon tilheyrir enn Frakklandi. Þar fór einn skipverja í land til að taka sér far með flugvél til íslands frá Halifax í New Brunswick. Þeir fjórir sem eftir eru um borð og sigla Eldingu til íslands frá St. John’s eru Hafsteinn Jóhannsson skipstjóri, Rúnar H. Sigdórsson leiðangursstjóri, Valdimar I. Sig- urjónsson matsveinn, og Daniel Royrvik háseti. Upphaflega voru átta manns í áhöfn Eldingar, sex íslendingar, Færeyingur og Norð- maður. Tveir sigldu einungis til Grænlands og einn fór heim þegar hátíðahöld voru afstaðin í L’Anse aux Meadows á Nýfundnalandi í lok júlímánaðar. Sá fjórði flaug eins og áður segir frá St. Pierre. Sigling Eldingar hófst í vor í Harð- angursfirði í Noregi og var komið við á Hjaltlandi og í Færeyjum á leið til íslands. Þaðan lagði leiðangurinn „Vín- land 2000“ af stað 4. júlí síðastlið- inn áleiðis til Grænlands, Nýfun- dnalands og Québec í Kanada. Búist er við að heimsigling Elding- ar taki eina tiu til fjórtán daga, eft- ir veðri og vindum. Að gera erfitt hjónaband gott og gott hjónaband betra Námskeið fyrir hjón og sambýlisfólk um samskipti, tjáskipti og tilfinningar verður haldið föstudaginn 1. september til sunnudagsins 3. september 2000 í kórkjallara Hallgrímskirkju. Nánari upplýsingar í síma 553 8800. Taktu mér eins og ég er, svo ég geti lært hvað ég get orðið fp ( Á íslensk Auðlind Lækjartorg i Hafnarstræti 20.2h /101 Reykjavik / simi: 561-4000 / fax: 561-4030 Fyrirtæki til sölu ■ Söluturn með grilii Vorum að fá á söluskrá okkar vel útbúinn og glaesilegan söluturn sem rekinn er í leiguhúsnæði við mikla umferðargötu í austurbæ Reykjavíkur. Fyrirtækið er með fína viðskiptavild ofg góða veltu. Veltingastaður í hjarta Reykjavíkur Vorum að fá á söluskrá okkar glæsilegan veitingastað sem staðsettur er í hjarta borgarinnar. Staðurinn er með fullt vínveitingaleyfi og leyfi fyrir 200 manns. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins. Höfum aö auki mikinn fjölda fyrirækja af öllum stærðum og gerðum á söluskrá okkar á skrifstofu og á heimasíöu fslenskrar Auðlindar. enskaudlind.is. Stjörnuspá á Netinu ^mbl.is ALLTAf= eiTTH\f/±Ð NÝTl Brunaútsalan í fullum gangi Vöruhúsið Faxafeni 8 i jjkur koiiur á riuCJ/íiy : ■ ^ ‘v’ýú fyrir konur á höfuðborgarsvæðinu sem viija hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd og hefja eígin atvinnurekstur. Markmið námskeiðsíns er að þátttakendur Wm kynnist grundvallaratriðum stofnunar fyrir- tækis og öðlist hagnýta þekkingu á þeim þátt- um sem koma að fyrirtækjarekstri s.s. stefnu- mótun, markaðsmálum, fjármálum og stjóm- un. Námskeiðiö byggist upp á fyririestrum, verk- efnatímum og persónulegri handleiöslu en allir þátttakendur skrifa viðskiptaáætiun fyrir sitt fyrirtæki á meðan á námskeiðinu stendur. Tímabil: 6. septembertil 13. desember2000 Skráningu lýkur 30. ágúst n.k. Takmarkaður fjöldi. Nánari upplýsingar og skráning eru hjá Emu Reynisdóttur, verkefnisstjóra á Impru, Iðn- tæknistofnun, í símum 570 7268, 570 7100 eða ernar@iti.is Þátttakendur á Brautargengi 2000 eru styktir af: Reykjavikurborg, Kópavogi, Hafnarfirði, brautargengi Garðabæ, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesí Sölu- og tölvunám tölvunámskeið NIV skólcUmlr i Hafitcirfirði og Kópctvogi bjóða ttpp á tvö liagnýt og mdikviss tölt'imámskeið fyrir liyrjendur. 60 klst. edct 90 kennslusti trutir: Námskeiðið er 172 klukkustundir eða 258 kennslustundir. Helstu námsgreinar eru: Ævar Guðmundsson Framkv.stj. Freyju ehf. “Eíiir að hafa kyimt okknr vandlega hvað væri í boði. ákváðnm við að endunnennta söltunenn okkar á Sölu- og Iðlvmiiinu lijá NTVr. Á þessu námskeiði vai farið i einriaka þættí í söluferlinu. markaðsirieði og sainskijxi við viðskiptavini. Að námskeiði loknu náðu þcit betri tökinn á að nvta sér tölvtu viö sölnstörf sín og þar tneð bæta þjónustu okkax \áð viðskiptavmi. Námið var imitniíðaö og hefur m.a. skílað sér í vandaðrí vinnubrögðum og betri ðrangri.” - Hlutverk sölumanns - Vefutinn sem sölutæki - Mannleg samskipti Bókhald og verslunarreikningur Windows 98 Office 2000 (Word - Excel - Power Point) - Tímastjómun - Matkaðsfrasöi og skipulag söluferlis - Sölu- og auglýsingatækni - Myndvinnsla og gerð kynningarefnis Markmið námskeiðsins er að nemendur öðlist þjálfun í sölumennsku og notkun tölvutækninnar á þeim vettvangi. Námskeiðið hefst 8. september næstkomandi. Kennt er á þrlðjudögumm og fimmtudögum kl. 13:00 - 17:00 og föstudögum kl. 08:00 -12:00. Upplýsingar og innritun i símum 544 4500 og 555 4980 nlli Nýi tölvu- & 111V viðskiptaskólinn <$>------------------------------------------ Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirðl - Slmi: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hlíöasmára 9- 200 Kópavogi - Slmi: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasfða: www.ntv.te ► Gruimatriðt i upplvsingatcekni - Windows 98 stýrikerfið - VVot d iit\iimsla ► Exceltöflureiknir ► Access gagnagttiimur ► PowerPoint(gerð kynnmgarefnis) *" Intemetið (vefurum og tölvupóstru) 48 klst eðc*72 kemislusturtdir: Ahnennt utn tölvur og Wmdows 98 *" Wordritvinnsla ** Excel töflumknir *• Internetið (vefuilnn og tölvupostm j Boðið er bæði upp á kvold og moi gunnátnskeið. Nacstu námskeið ltefjast í bvajun septei nber. UpplýsliigcU' og liiiu'lttm i simtim 544 4500 Og 555 4980 * Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfitði - Sfmi: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hllðasmára 9- 200 Kópavogi - Sfml: 544 4500 - Fax. 544 4501 Tölvupóstfang: skoii@ntv.is - Heimasíða: www.ntv.te r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.