Morgunblaðið - 03.09.2000, Síða 7

Morgunblaðið - 03.09.2000, Síða 7
gsp. Hvernig verður líf okkar áríð 2030? Ritgerðarsamkeppni fyrir börn fædd 1989 Ritgerðarefni a) Dagur í lífi mínu árið 2030, dagbókarbrot. b) Hvaða nýjungar í framtíðinni eru líklegar tíl að breyta lífi okkar? c) Hvernig menntun munu börnin mín fá? Skilafrestur er til 20. september 2000. Allar nánari upplýsingar um ritgerðarsamkeppnina er að finna á www.idnadur.is. Clæsileg verðlaun í boði M Vikuferð til Flóríde í Bandaríkjunum 58. nóvember - 3. desember. Vinningshafi fær að vera viðstaddur flugtak geimskutlunnar Endeavour við NASA Kennedy Space Center við Canaveral-höfða 30. nóvember 2000. Innifalið I ferðavinningnum er flug og gisting fyrir þrjá [a.m.k. eitt foreldri/ábyrgðarmaður], bílaleigubíll, fjögurra daga aðgangur að Magic Kingdom, Epcot Center, Disney-MEM Studios og Animal Kingdom. Að auki fylgir 700 dollara farareyrir. ^ éVectra tölva með skjá og Windows 98 frá Hewlett - Packard. 0 PlayStation II tölva frá Sony. maður hugvit framfarir Agora Smiðjustíg 4A 101 Reykjavik simi 551 9699 bréfasími 551 9677 agora@agora.is www.agora.is Samstarfsaðilar: ÍSLENSK if ERFÐAGREINING <§) SK&ffÖK Öllum 1 7 ára börnum er boðið spreyta sig á þessari spurningu í ritgerðarsamkeppni sem haidin er í tengslum við AGORA-sýninguna í Laugardalshöll dagana 7 7. - 13. október. Þar munu flestöll hátækni- og hugbúnaðarfyrirtæki landsins taka þátt i vangaveltum um framtíðina og kynna sína framtíðarsýn. Það er spennandi að velta fyrir sér samfélaginu eftir 30 ár. Ef við lítum aftur um 30 ár til ársins 1970 rekumst við á breytingar sem hafa breytt lífsvenjum okkar, menntun og daglegu lífi. Þá voru engir GSM símar, ekkert Internet. Mjög einfaldar tölvur voru komnar í nokkur fyrirtæki, sjónvarpið var ekki í lit og íslenskt sjónvarp hafði eingöngu starfað í fjögur ár. Hvernig í ósköpunum verður lífið eftir 30 ár? Björn Bjarnason, menntamálaráðherra er verndari ritgerðarsamkeppninnar. ifiiwfvA'' A' yÆ%W'rt\Kj -ÁmffUK/' rnmJi- • H u /L; J'"'' C/fém 'é/ JS. .KyS 'f —j-' r i \V ■ vA-f'■ V? s\\\ h; 1 JH I & % /.©■X'V'i 5 4 4\4 ;v'5 iíí’l\ 1 ' 'X/kjyywmmw J/y S'7, ■*: v /fy /• Mx/Æ'W •sm/wwW ■ /7/ ‘>v7 émmw ' ÉW oz {SLANÐS B.A.N Kl FBA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.