Morgunblaðið - 03.09.2000, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 03.09.2000, Qupperneq 7
gsp. Hvernig verður líf okkar áríð 2030? Ritgerðarsamkeppni fyrir börn fædd 1989 Ritgerðarefni a) Dagur í lífi mínu árið 2030, dagbókarbrot. b) Hvaða nýjungar í framtíðinni eru líklegar tíl að breyta lífi okkar? c) Hvernig menntun munu börnin mín fá? Skilafrestur er til 20. september 2000. Allar nánari upplýsingar um ritgerðarsamkeppnina er að finna á www.idnadur.is. Clæsileg verðlaun í boði M Vikuferð til Flóríde í Bandaríkjunum 58. nóvember - 3. desember. Vinningshafi fær að vera viðstaddur flugtak geimskutlunnar Endeavour við NASA Kennedy Space Center við Canaveral-höfða 30. nóvember 2000. Innifalið I ferðavinningnum er flug og gisting fyrir þrjá [a.m.k. eitt foreldri/ábyrgðarmaður], bílaleigubíll, fjögurra daga aðgangur að Magic Kingdom, Epcot Center, Disney-MEM Studios og Animal Kingdom. Að auki fylgir 700 dollara farareyrir. ^ éVectra tölva með skjá og Windows 98 frá Hewlett - Packard. 0 PlayStation II tölva frá Sony. maður hugvit framfarir Agora Smiðjustíg 4A 101 Reykjavik simi 551 9699 bréfasími 551 9677 agora@agora.is www.agora.is Samstarfsaðilar: ÍSLENSK if ERFÐAGREINING <§) SK&ffÖK Öllum 1 7 ára börnum er boðið spreyta sig á þessari spurningu í ritgerðarsamkeppni sem haidin er í tengslum við AGORA-sýninguna í Laugardalshöll dagana 7 7. - 13. október. Þar munu flestöll hátækni- og hugbúnaðarfyrirtæki landsins taka þátt i vangaveltum um framtíðina og kynna sína framtíðarsýn. Það er spennandi að velta fyrir sér samfélaginu eftir 30 ár. Ef við lítum aftur um 30 ár til ársins 1970 rekumst við á breytingar sem hafa breytt lífsvenjum okkar, menntun og daglegu lífi. Þá voru engir GSM símar, ekkert Internet. Mjög einfaldar tölvur voru komnar í nokkur fyrirtæki, sjónvarpið var ekki í lit og íslenskt sjónvarp hafði eingöngu starfað í fjögur ár. Hvernig í ósköpunum verður lífið eftir 30 ár? Björn Bjarnason, menntamálaráðherra er verndari ritgerðarsamkeppninnar. ifiiwfvA'' A' yÆ%W'rt\Kj -ÁmffUK/' rnmJi- • H u /L; J'"'' C/fém 'é/ JS. .KyS 'f —j-' r i \V ■ vA-f'■ V? s\\\ h; 1 JH I & % /.©■X'V'i 5 4 4\4 ;v'5 iíí’l\ 1 ' 'X/kjyywmmw J/y S'7, ■*: v /fy /• Mx/Æ'W •sm/wwW ■ /7/ ‘>v7 émmw ' ÉW oz {SLANÐS B.A.N Kl FBA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.