Morgunblaðið - 07.10.2000, Síða 9

Morgunblaðið - 07.10.2000, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 2000 9 FRÉTTIR Landbúnaðarráðherra um samstarfsverkefnið Bændur græða landið Vongóður um framhald GUÐNI Ágústsson landbúnaðar- ráðherra segir sauðfjárbændur bera ábyrgð á því að ekki voru lagðir til hliðar fjármunir í um- hverfisverkefni í nýjum búvöru- samningi. Bændur hafi talið nauð- synlegt að allir þeir fjármunir, sem ríkisvaldið væri tilbúið til að láta af hendi rakna, væru nýttir til að bæta lífskjör bænda. Guðni er hins vegar bjartsýnn á að framhald verði engu síður á samstarfsverk- efni Landgræðslunnar og bænda, Bændur græða landið. Kveðst hann vongóður um að peningar verði eyrnamerktir þessu verkefni í nýrri landgræðsluáætlun. I Morgunblaðinu á laugardag gagnrýndu hjónin Jóhann Már Jó- hannsson og Pórey S. Jónsdóttir, bændur í Keflavík í Hegranesi, að óvissa virtist vera um framhald verkefnisins Bændur græða landið í kjölfar nýrra búvörusamninga. Hluti kostnaðarins við verkefnið hefði verið greiddur af umhverfis- lið búvörusamninga, eða um 8 milljónir króna, en þetta virtist hins vegar falla niður með nýjum búvörusamningi sem tekur gildi um næstu áramót. Landbúnaðarráðherra segir það rétt að ekki sé gert ráð fyrir að peningar fari í umhverfisverkefni í nýjum búvörusamningi en það væri vegna þess að sauðfjárbændur hefðu sjálfir barist gegn því. „í staðinn litu þeir á það sem megin- markmiðið að allir þeir fjármunir sem ríkisvaldið setti inn í sauðfjár- samninga færu í stuðning við bændur," sagði Guðni. „Þeir töldu að sauðfjárbændur væru það illa stæðir að til að bæta lífskjör þeirra og efla atvinnugreinina sem slíka þyrfti allt það fé sem ríkisvaldið væri tilbúið til að láta af hendi rakna.“ Styður sjónarmið bænda Kvaðst Guðni styðja þetta sjón- armið bænda. Hann byndi hins vegar vonir við að í nýrri land- græðsluáætlun, sem hann mun leggja fyrir Alþingi, næðist sam- staða um veglega framtíðaráætlun í landgræðslumálum. I gegnum hana kæmu peningar sem hægt yrði að nýta til samstarfsverkefna við bændur um jafnöfluga upp- græðslu jarða þeirra og hefði verið að undanförnu. TÍMALAUS FATNAÐUR Hönnunfrá Eistlandi LIIVIALESKIN TALLINN COLLECTION SKÓLAVÖRDUSTfG 22 - SÍMI 511 1611 ^mb l.is /KLLTAf= eiTTH\SA& A/ÝT~7 Lagersala á Bíldshöfða 14 Skór, töskur, belti, leðurhanskar, nærföt o.fl. Mikið úrval. Alltaf eitthvað nýtt! Opið alla föstudaga milli kl. 16 og 19, laugardaga milli kl. 12 og 16 og sunnudaga milli kl. 13 og 17. www.sokkar.is oroblu@sokkar.is 15% afsláttur af öllum drögtum Tilboðinu lýkur í dag hj&Q&GufhhiMi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. afsíáttur af undirfatnaði Sendum í póstkröfu Laugardagskast Nýjar skyrtupeysur Verð 4.590 — nú 2.490 I Ríta SKUVERSLUN Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. Langur laugardagur Lokkandi undirföt á lokkandi verði PóstsenciL Laugavegi 4, sími 551 4473. Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 Ný sending Mikið afgóðum hlutum Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri. og fimkvöld kl. 20.30-22.30 eða eftir nánara samkomulagi. Ólafur. Visa- og Euro- raðgreiðslur j Sjálfstraust til framtíðar Náðu því besta út úr sjálfum þér Efldu sjálfstraust og samskiptahæfni og fáðu meiri ánægju og árangur út úr einkalífi og starfi. Við byrjum og endum á að hittast á rólegum og fallegum stað úti í sveit, annars haldið í Reykjavík. Upphafið á „Sjálfstrausti til framtíðar” hefst á Hótel Skógum undir Eyjafjöllum helgina 20.—22. október. Fámennur hópur — Góður andi — Mikið aðhaid ÁRANGUR Sigríður Anna Einarsdóttir, félagsráðgjafi. Ellefu ára reynsla við kennslu á sjálfseflingarnámskeiðum. Nánari upplýsingar og skráning í símum 551 5404,861 5407 Boðið er uppá helgarnámskeið í sjálfseflingu fyrir hópa, á höfuðborgarsvæðinu og úti á landi netfang annaoli@mmedia.is Ambre herraskór Teg. 563 Póstsendum St. 41-47 Litur: Svartur Verð 5.500 Tilboð 3.900 Opið laugard. kl. 10-14 SKÓVERSLUN KÓPAVOGS HAMRABORG 3 • SÍMI 554 1754 Þjónusta i 35 ár
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.