Morgunblaðið - 07.10.2000, Page 18

Morgunblaðið - 07.10.2000, Page 18
18 LAUGAKDAGUR 7. OKTÓBER 2000 AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ Menntamálaráðherra opnaði fyrstu nýbyggingar Háskólans á Akureyri Gjörbreyta að- stöðu til náms o g kennslu Morgunblaðið/Kristján Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, Björn Bjarnason menntamálaráðherra, Sverrir Hermannsson, sem var menntamálaráð- herra þegar ákveðið var að stofna háskólann, og Haraldur Bessason, fyrrverandi rektor háskólans, glaðir á góðri stundu með lykilinn að fyrstu nýbyggingum Háskólans á Akureyri, en þær voru formlega teknar í notkun í gær. Morgunblaðið/Kristján Fjöldi gesta fagnaði áfanganum með háskólamönnum, m.a. Hjálmar Jónsson alþingismaður, Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskipta- ráðherra, og eiginmaður hennar, Arvid Kro. FYRSTU nýbyggingar Háskólans á Akureyri voru formlega opnaðar af Bimi Bjamasyni menntamálaráð- herra síðdegis í gær, en hann tók fyrstu skóflustunguna að nýbygging- unum í október árið 1998. Nýbygg- ingamar gjörbreyta allri aðstöðu til náms og kennslu við Háskólann á Ak- ureyri. Um er að ræða 1550 fermetra húsnæði, en alls munu nýbygging- amar verða um 2130 fermetrar þeg- ar áfanganum lýkur. Heildarkostn- aður við þann áfanga sem tekin var í notkun í gær er rúmlega 200 milljón- ir króna. Tillaga Glámu/Kím arki- tekta var gmndvöllur byggingafram- kvæmda háskólans, en verktaki að framkvæmdum vom SJS verktakar. Þorsteinn Gunnarsson rektor há- skólans sagði að við hönnun kennslu- húsnæðisins hafi áhersla verði lögð á einfalt og aðlaðandi útlit, með sem mestum sveigjanleika, öflugum gagnaflutningsleiðum og auðveldu aðgengi að lögunum og tæknibúnaði. I húsnæðinu em átta kennslustofur auk sjö hópherbergja í tveimur álm- um og em þær tengdar saman með gangi. Nær öll kennsla heilbrigðisdeildar og rekstrardeildar, stór hluti kennslu í sjávarútvegsdeild og nokkur hluti kennslu í kennaradeild fer nú fram í nýbyggingunni. Þá hafa skrifstofur allra kennara í rekstrar- og heil- brigðsdeild einnig verið fluttar í byggingamar. Öll starfsemi innan tíðar á háskólasvæðinu Þorsteinn sagði aðra bygginga- áfanga í byggingaáætlun háskólans vera rannsóknarhús, fyrirlestrasali og aukið kennsluhúsnæði. Mennta- málaráðherra hefur skipað undir- búningsnefnd vegna byggingar rann- sóknarhússins en kannað verður hvort möguleiki verði á að fá einka- félag til að taka þátt í að skipuleggja, byggja og leigja út rannsóknarhús fýrir Háskólann á Akureyri og tengdar stofnanir. Gert er ráð fyrir að nefndin skili tillögum sínum til ráðherra á næstu vikum. Að rann- sóknarhúsinu frátöldu er að sögn Þorsteins aðeins eftir að taka ákvörð- un um einn áfanga í núverandi upp- byggingaráætlun háskólans, þ.e. tvær álmur þar sem gert er ráð fyrir fyrirlestrarsölum, hefðbundnum kennslustofum og skrifstofuaðstöðu. „Þegar það húsnæði er risið ætti öll starfsemi háskólans að geta farið fram hér á þessu glæsilega háskóla- svæði,“ sagði Þorsteinn. Vel heppnað dæmi Hann sagði að oft væri bent á Há- skólann á Akureyri sem vel heppnað dæmi um stofnun sem risið hefði á landsbyggðinni m.a. til eflingar bú- setu utan höfuðborgarsvæðisins og hann staðið undir þeim væntingum sem til hans hefðu verið gerðar. Skól- inn hefði skilað vel menntuðu fólki í mikilvæg störf á landsbyggðinni. „í ljósi þeirrar miklu búseturöskunar sem þjóðin stendur frammi fyrir er nauðsynlegt að efla starfsemi háskól- ans enn frekar með fjölbreyttari starfsemi, nýjum viðfangsefnum og aukinni fjarkennslu," sagði Þor- steinn. Bjöm Bjamason menntamálaráð- herra sagðist í ávarpi sínu fagna því mjög að fyrsta sérhannaða nýbygg- ingin fyrir Háskólann á Akureyri væri risin, fyrsta byggingin sem tæki mið af þörfum skólans. Hann nefndi að samningur milli mennta- og fjár- málaráðuneyta um nýbyggingar við háskólann sem undirritaður var fyrir nokkmm misserum hljóðaði upp á um 400 milljónir króna, þannig að enn væri til fé til að halda fram- kvæmdum áfram. Undirbúningur vegna rann- sóknarhúss stendur yfir Menntamálaráðherra nefndi að nú væri unnið að undirbúningi vegna byggingar rannsóknarhúss og væri verið að leggja lokahönd á þarfa- greiningu hússins og átti hann von á að hún myndi skila sér á næstu vik- um. Um næstu áramót ætti því að vera hægt að stíga næstu skref. Stjómvöld hefðu ákveðið að um einkaframkvæmd yrði að ræða, en með því móti mætti hraða fram- kvæmdum verksins umfram það sem hið opinbera réði við. Ráðherra sagði að ef þessi áform gengju eftir yrði þess ekki langt að bíða að rannsókn- arhúsið risi. Starfsemin sem þar myndi fara fram ætti eftir að efla há- skólann enn frekar. Bjöm Jósef Amviðarson sýslu- AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 á morgun, sunnudag. Séra Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Sunnu- dagaskólinn kl. 11, fyrst í kirkjunni en síðan í Safnaðarheimilinu. Nám- skeiðið Konur em konum bestar verður í Safnaðarheimilinu ki. 20 á sunnudagskvöld. Skráning í kirkjunni. Biblíulestur kl. 20.30 á mánudagskvöld. Morgunsöngur kl. 9 á þriðjudagsmorgun. Mömmumorg- unn kl. 10 til 11 á miðvikudag. Opið hús, kaffi og spjall. Allir verðandi og núverandi foreldrar velkomnir. Nám- skeiðið Konur em konum bestar í Safnaðarheimili kl. 20 á miðvikudags- kvöld. Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12 á fimmtudag og hefst hún með orgel- leik. Bænaefnum má koma til prest- anna. Eftir stundina er unnt að kaupa léttan hádegisverð í Safnaðarheimil- inu. GLERÁRKIRKJA: Bamasamkoma og guðsþjónusta kl. 11 á morgun, sunnudag. Sameiginlegt upphaf. For- eldrar hvattir til að koma með börn- unum. Kyrrðar- og tilbeiðslustund kl. 18.10 á þriðjudag. Hádegissamvera kl. 12 til 13 á miðvikudag. Helgistund, fyrirbænir og sakramenti. Léttur há- degisverður í safnaðarsal gegn vægu verði. Opið hús fyrir mæður og böm kl. 10 til 12 á fimmtudag. Heitt á könnunni og svali fyrir bömin. METAÐSÓKN varð að Sundlaug Akureyrar á síðasta ári, samkvæmt yfirliti í Staðreyndum í tölum 2000, riti Akureyrarbæjar. Gestir í Sundlaug Akureyrar á ár- inu vora tæplega 315 þúsund að tölu, eða um 23 þúsundum fleiri en árið 1998. Gestir Sundlaugar Glerárskóla vora rúmlega 59 þúsund á síðasta ári, eða um 2.500 fleiri en árið áður. maður er í forsvari fyrir hópi velunn- ara Háskólans á Akureyri sem stend- ur fyrir söfnunarátaki til að efla nám í upplýsingatækni við háskólann og greindi hann frá því að söfnuninni lyki um áramót en þá væri fyrirhugað að stofna eins konar vinahóp Háskól- ans á Akureyri. Halldór Blöndal, forseti Alþingis, flutti Háskólanum á Akureyri heilla- óskir í tilefni dagsins frá þingmönn- um kjördæmisins. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 11 á morgun, sunnudag. Dagur heimilasambandsins. Sam- koma verður í umsjá Heimilasam- bandsins kl. 20 á sunnudagskvöld. Heimilasamband fellur niður á mánu- dag. Örkin hans Nóa kl. 17.30 á mánudag, fundur fyrir krakka í fyrsta til fjórða bekk. HVÍTASUNNUKIRKJAN: Bæna- stund kl. 20 í kvöld, laugardag. Sunnudagaskóli fjölskyldunnar kl. 11.30 á morgun, sunnudag. Jóhann Pálsson kennir úr Orði Guðs. Léttur málsverður að samkomu lokinni. Al- menn vakningasamkoma kl. 16.30 sama dag og er hún í umsjá kvenna sem fóra á mót. Á sama tíma verður samkoma fyrir krakka 7 til 12 ára og einnig bamapössun fyrir eins til sex ára. Fyrirbænaþjónusta. Allir vel- komnir. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL: Sunnudaginn 8. október kl. 11:00 verður fjölskyldug- uðsþjónusta fyrir allt prestakallið í Möðravallaklausturskirkju. Samvera og léttir söngvar fyrir alla fjölskyld- una. Mætum öll og njótum þess að vera saman í kirkjunni okkar. Sókn- arprestur. PÉTURSKIRKJA: Messa í dag, laugardag, kl. 18 og á morgun, sunnu- dag, kl. 18 í kirkjunni við Hrafnagils- stræti 2. í yfirlitinu kemur fram að árið 1995 vora gestir Sundlaugar Akur- eyrar tæplega 246 þúsund en rúm- lega 244 þúsund næstu tvö ár þar á eftir. Metaðsókn varð að Sundlaug Glerárskóla árið 1997 en þá komu tæplega 67 þúsund gestir í laugina. Árið 1995 vora gestirnir um 49.500 og um sjö þúsundum fleiri árið eftir. Skrín kaupir netþjónust- una krokur.is SKRÍN ehf. hefur keypt Netþjónustu Elements hf. á Sauðárkróki, krokur.- is. Engin breyting verður á lénum viðskiptavina sem eiga nú kost á víð- tækari þjónustu en áður. Skrín, sem stofnað var fyrr á þessu ári, er norðlenskt þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatækni. Element er einn af eigendum Skríns en aðrir stofnendur eru Skýrr hf., Tækifæri hf„ Framtakssjóður Landsbankans og Útgerðarfélag Akureyringa. Element hefur sterka stöðu í Skagafirði og er fjöldi einstaklinga, fyrirtækja og stofnana í viðskiptum við félagið. I frétt frá Skríni vegna kaupanna segir að viðskiptavinir ættu að hafa veralegan hag af breyting- unni því með tengingu opnist þeim ýmsir nýir möguleikar sem öflugt fyr- irtæki getur veitt. Skrín keypti fyrir nokkra Netþjónustu EST á Akureyri. Skrín rekur alhliða netþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki og mun kappkosta að veita viðskiptavin- um bestu þjónustu sem völ er á. Boðið er upp á hýsingu heimasíðna, léna og tölvupósts, ásamt gerð heimasíðna og viðhaldi þeirra. Þjónustuborð er opið allan sólarhringinn, alla daga ársins. Viðskiptavinir geta tengst netþjón- ustu Skríns með upphringisambandi gegnum mótald, fastlínutengingu og öllu þar á milli. Skrín leggur áherslu á kerfisleigu vél- og hugbúnaðar, rekstur netþjón- ustu og einnig ýmsa aðra þjónustu sem tengist tölvu- og upplýsingakerf- um. Fyrirtækið hefur komið á fót nýstárlegu tölvuveri í samstarfi við Skýrr hf. jafnframt því að byggja upp öflugar dreifileiðir með loftnets-, ljós- leiðara- og gagnalínusamböndum í samvinnu við Línu.Net. Skrín gerði nýverið samning um að taka við þjón- ustu við notendur íslenska mennta- netsins, Ismennt. ---------------- Sýning á Kaffí Karólfnu Minningar úr Listagili KRISTJÁN Pétur Sigurðsson opnar sýningu á Café Karólínu laugardag- inn 7. október og ber hún yfirskrift- ina „Minningar úr Listagili“, en und- irtitillinn er Tölvumálaðar ljósmyndir af berdraumum. Á sýningunni era Ijósmyndir sem Kristján Pétur hefur tekið af hinu ástsæla Listagili Akureyringa, skannað inn í tölvu og prentað síðan út, segir í frétt um sýninguna. Við það ferli hafi ýmislegt viljað detta inn á myndimar sem hið sívakandi tölvu- auga eitt fær greint en fólki er síðar gert kleift að sjá. Á sýningunni verða þannig myndir sem bera heitin Fyr- stagil, Gilorkuverið og Listahellirinn. Dulítil uppákoma verður kl. 15 á opnunardaginn. Enginn fær sent boðskort en allir era velkomnir. ,------^-4-------- Háskólinn á Akureyri Fyrirlestur um forseta- kosningar BANDARÍSKI prófessorinn Howard L. Reiter heldur fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri mánudaginn 9. október. Fyrirlesturinn fer fram í stofu L203 á Sólborg og hefst hann kl 16. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Howard L. Reiter er prófessor í stjómmálafræði við Conneticut-há- skóla. Hann hefur ritað fjölda greina um stjómmál í bæði bækur og tíma- rit. Hann hefur einnig tekið þátt í ráðstefnum víða um heim, auk þess að hljóta margvíslegar viðurkenning; ar fyrir störf sín í Bandaríkjunum. í fyrirlestri sínum mun prófessor Howard L. Reiter beina sjónum sín- um að komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum. Q //O afsiáttur! FráhcBt t Hboóspakkí frá Purity Herbs jyrii þá serri stunda íþrót tír ov heilsurœkl. Friskii fætur Vöövaol ia Vöövakrem Sltíkuriúi ulia Vtíövaslakondi hoösalt Venjulegt verð 3 Kringfukast 1.680 ðÉlhc ÍlSUhÚSÍð Krlnglunni Kirkjustarf Góð aðsókn að sundlaugunum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.