Morgunblaðið - 07.10.2000, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 07.10.2000, Qupperneq 68
68 LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 2000 KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ ad hrin^ja til íitlandal 20% afslátt\ir Morgunsamræður í Dómkirkjunni SR. JAKOB Ágúst Hjálmarsson mun efna til samræðna um efni bók- ar sinnar, Leyndardómur trúarinn- ar - Bók um altarissakramentið, fyrir messur sínar í Dómkirkjunni. Fyrsta samræða verður á sunnu- daginn kemur, 8. október, kl. 9.45. Morgunhressing verður á boðstólum við vægu verði. Hann verður einnig með fyrirlestra um sama efni á vegum Leikmannaskóla þjóðkirkjunnar í febrúar og mars. Sámræðurnar eru ætlaðar kirkjugestum sem vilja ræða og fræðast nánar um efni trúarinnar. Sérstaklega er höfðað til sóknar- barna og vina Dómkirkjunnar með þessu tilboði. Eftir guðsþjónustuna verður fé- lagsmönnum boðið upp á kaffí í safnaðarheimili Bústaðakirkju, þar sem félagsmenn leggja til meðlætið og Viðlagasjóðsnefnd Súgfirðinga- félagsins sér um framkvæmdina. Tekið verður á móti kökum og meðlæti frá kl. 11 í safnaðarheimili Bústaðakirkju. Kirkjukaffið er fjáröflunarleið Viðlagasjóðs, sem hefur það m.a. að markmiði að styðja og aðstoða fé- lagsmenn eða aðra Súgfirðinga sem verða fyrir veikindum eða öðrum áföllum. Sú hefð hefur verið haldin í heiðri að Viðlagasjóður ver á hverju ári hluta innkomunnar fyrir kirkju- kaffið til að gleðja aldraða félags- menn eða einstæðinga um jólin með heimsókn og litlum jólaglaðningi. Á því verður ekki breyting nú. Viðlagasjóður hvetur því alla fé- lagsmenn og vini til að koma á kirkjukaffið og eiga ánægjustund með fyrrverandi sveitungum og gömlum félögum um leið og þeir styrkja gott málefni. Viðlagasjóðsnefnd Súgfirðinga- félagsins í Reykjavík. Akraneskirkja - Fyrirlestur um makamissi SR. SIGFINNUR Þorleifsson sjúkrahúsprestur heldur fyrirlestur um makamissi í Safnaðarheimilinu Vinaminni á Akranesi nk. mánudagskvöld, 9. október, kl. 20.30. I fyrirlestrinum verður m.a. fjallað um viðbrögðin sem öðru fremur eru talin auðkenna sorgina við fráfall lífsförunautar. Missið ekki af athyglisverðum fyrirlestri! Fyrirspurnir og almennar umræður á eftir. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Hvað einkennir samskiptin í góðu hjónabandi? FJÖLSKYLDU- og hjónafræðsla Neskirkju hefst sunnudagskvöldið 8. október, en þá kemur Benedikt Jóhannsson sálfræðingur í heim- sókn og ræðir um efnið „Samskipti í góðu hjónabandi". Þar fjallar hann m.a. um hversu mikilvægt það er í hjónabandi og sambúð að fólk geti tjáð sig og leyst úr deiluefnum og bendir á hagnýtar leiðir í þeim efn- um. Dagskráin hefst í safnaðar- heimili Neskirkju kl. 20 og er lokið fyrir kl. 22. Allir eru velkomnir. Hjónastarf Neskirkju hefst nú aftur eftir nokkurt hlé, en mjög góður rómur hefur verið gerður að þessu starfi og það verið fjölsótt. Kaffisala í Óháða söfnuðinum SUNNUDAGINN 8. október nk. kl. 14 verður kaffisala kvenfélags Óháða safnaðarins að lokinni fjol- skylduguðsþjónustu á kirkjudegin- um í Óháðu kirkjunni. Á kirkjudeginum er venja að kvenfélagskonurnar hafi kaffisölu til styrktar starfinu. Munu þær reiða fram heilu fermetrarna af rjó- matertum og öðru randabrauði til áts. Guðsþjónustan er fjölskylduguðsþjónusta og er boð- skapurinn í messunni útfærður fyr- ir hina yngri, þ.e. að hinir eldri ættu þá að skilja frekar hvað fram fer. Að sjálfsögðu eru allir velkomnir. Grafarvogskirkja. AA-hópur kl. 11. Neskirkja. Félagsstarf eldri borg- ara hefst í dag kl. 14 með dagskrá sem nefnist Börn náttúrunnar og við. Boðið upp á kaffi og helgistund í lokin. Kirkjubfllinn ekur um hverfið á undan og eftir. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Æfing hjá Litlum lærisveinum, eldri hóp, í Tónlistarskólanum við Vesturveg. Hvammstangakirkja. Sunnudaga- skóli kl. 11. Islenski söfnuðurinn í Kaupmanna- höfn býður öllum krökkum á aldrin- um 0-8 ára í kirkjuskóla í Jónshúsi í dag kl. 10. Kaffi, djús og kex á eftir. Muna að taka mömmu og pabba með. Starfsfólk kirkjuskólans. Kynningardagur í Háteigskirkju dagsins munu barnakórar Háteig- skirkju koma í heimsókn í barna- guðsþjónustuna kl. 11 og í messu kl. 14. Kirkjukaffi Súgfirðingafélagsins SÚGFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík er 50 ára á þessu ári. í tilefni af því verður hið árlega kirkjukaffi félagsins með veglegra móti. Eins og áður verður guðsþjón- usta í Bústaðakirkju sérstaklega sótt af og tileinkuð félagsmönnum Súgfirðingafélagsins. Messan verð- ur 8. október kl. 14, prestur sr. Pálmi Matthíasson. Að þessu sinni munu Gospelsystur syngja við messuna. Þar er áherslan öll á tilbeiðslu og upplifun hins heilaga. Laufey Geir- laugsdóttir mun fiytja einsöng ás- amt kirkjukórnum og að lokinni samtalsprédikun sr. Bjarna Karls- sonar og sr. Jónu Hrannar Bolladóttur verður boðið fram til helgrar smurningar, en það er yndisleg fyrirbæna- og blessunarathöfn sem gott er að njóta. Djassvartettinn skipa þeir Gunn- ar Gunnarsson, á píanó, Sigurður Flosason, á saxófón, Matthías Hem- stock, á trommur og Tómas R. Ein- arsson, á kontrabassa, svo það eitt er tilhlökkun. Hvetjum við allt fólk tii að koma ■ til kirkju á sunnudaginn, Söfnuður Laugarneskirkju. SUNNUDAGINN 8. október snýst dagskráin í Háteigskirkju um safn- aðarstarfið í heild sinni. Að lokinni messu sem hefst klukkan 14 munu starfsmenn Háteigskirkju kynna hina ýmsu starfsemi sem fram fer í kirkju og safnaðarheimili nú í haust. Hér gefst messugestum tækifæri til þess að kynna sér nánar hvað er í boði og hverjir það eru sem standa á bak við dagskrána í Háteigskirkju. Þessi kynning fer fram í tengsl- um við svokallaðan starfsmannadag Háteigskirkju, þar sem starfsmenn safnaðarins hittast til skrafs og ráðagerða og njóta stuttrar hádeg- issamveru hvert með öðru. I tilefni af símtöliJTTi til útlanda um helíjfna Mú eru tuttugu ár iidin frá þvi a«1 tyrst var hægt að hringja sjátfvirkt 11! utfanda. hann tlag var tekm i notkun jarðstöðin kyggnir sem hetur gegnt mikilvcegu iilutverki i trygéjd íslendmgum traust og oruggt miMilandasamband asarnt i antat i sidasthðm ar Af þvi tilefni njodum við landsmonnum 0 Yu afslátt at ollum simtölum tii titianda 6.. 7- og U oktöbei kymttll þéf SJiat M3fÍ3tlcidi| ‘.ílflátts, WINI G. 9HNIIAMCNN i 1*11 ÍÍNhl IM \IMINN i< it* t n i önh á iimiiiii 1: c«»a 1 jrjahlfi jalsit »iti|itcfi, ítnn ftíÍH)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.