Morgunblaðið - 11.10.2000, Page 9

Morgunblaðið - 11.10.2000, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 2000 9 FRÉTTIR Baldur Guðlaugsson, verðandi ráðuneytisstjóri Hættir í stjórnum fyrirtækja BALDUR Guðlaugsson hæstarétt- arlögmaður, sem nýlega var skipað- ur ráðuneytisstjóri í fjármálaráðu- neytinu frá næstu mánaðamótum, situr í stjórnum tveggja fyrirtækja sem era á aðallista Verðbréfaþings íslands, auk þess sem hann er stjórnarformaður tveggja hluta- bréfasjóða á þinginu. Aðspurður í samtali við Morgunblaðið sagði Baldur að hann myndi hætta í stjórnum fyrirtækjanna vegna nýja starfsins. Fyrirtækin sem um ræðir era Hampiðjan og Eimskip og sjóðirnir eru Hlutabréfasjóðurinn, sem er á aðallista, og Vaxtarsjóðurinn, sem er á vaxtarlista þingsins. DKNY cK Calvin Klein Gerðu kröfur það borgar sig TEENO LAUGAVEGI 56 SÍMI 552 2201 Ný sending Buxur, peysur og kjólar ká~Q$GafiihiMi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. AUGLYSINGADEILD Sími: 569 1111, Bréfsimi: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is % mbl.is -ALLTAf= £ITTH\SA0 rjfTT JOLAOROINN 2000 KOSTAR 3.790 KRÓNUR Jólaóróinn í seríunni frá Geórg Jensen kom fyrst á markað árið 1984. Við eigum eldri gerðir á lager. Skoðaðu úrvalið eða fáðu sendan bækling. ROYAL COPEN HAGEN BING&OR0NDAHL & HOIME GAARD OF COfBNHAOEN Orðsending til fyrirtækja og stofnana EIGUM MIKIÐ ÚRVAL AF VÖNDUÐUM JÓLAGJÖFUM [ GJAFAÖSKJUM FRÁ GEORG JENSEN OG ROYAL COPENHAGEN. Gerum tilboð í magninnkaup. KUNIGUND SÉRVERSLUN MEÐ VANDAÐAR GJAFAVÖRUR, Skólavörðustíg 8, sími 551 3469. Opið á laugardögum frá 10-16 ALLRA TIMA AISLANDI! 98-9 'mtmasm SYNING NÆSTA LAUGARDAG Einhver magnaðasta sýning sem sett hefur verið á svið á Broadway. Eiríkur Hauksson kemur frá Osló í hverja sýningu og syngur Freddie Mercury. Landsliö íslenskra hljóðfæraleikara kemur við sögu og flytur allra vinsælustu lög hljómsveitarinnar frá upphafi til vorra daga. Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson. Dansstjórn: Jóhann Örn. - Leikstjórn: Egill Eövarðsson. OKT. Afmælissýningin heldur áfram næsta sunnudag 15. og svo 29. október Hann sló í gegn í afmælinu! Úrvals skemmtikraftar munu heiðra Ómar á hverri sýningu ! Hann skemmtir gestum á sinn óviðjafnanlega hátt, ásamt Hauki Heiðari og fleirum. w____cnúi-*. Borðhald hefstkl. 19:00, en skemmtun kl. 21:30. umar uU ara verö miða í mat og skemmtun: kr. 4500, á skemmtun: kr. 2500. Aukjólalagaeruá efnisskránni m.a.: „Barber-Shop“ söngur Ekta skaglirsk sönglög Hvarsem liggja min spor í Hallormsstaðaskógi Undir dalanna sól Caprí Katarína Stúlkan mín Litla stúlkan Ljósbrá 0 soie mio o.ll.o.fi. Stefan GislasM/ _ m. undirleikarr Oy Borðhald hefst kl. 19:00, en skemmtun kl. 21:30. Verð miöa I mat og skemmtun: kr. 4700, á skemmtun: kr. 2500 igerfisbi péUHSSOHT , iu. uea—- Framundan á Broadway: 13. okt. DANSLEIKUR SÁLIN HANS JÓNS M(NS og Stefán Hilmarsson 14. okt. Queen-sýning Gildran, Eiríkur Hauksson, Pétur W. Kristjánsson 15. okt. Ómar Ragnarsson stórskemmtileg afmælissýning 21. okt. Queen-sýning Gildran, Eiríkur Hauksson, Pétur W. Kristjánsson 27. okt. Queen-sýning Gildran, Eiríkur Hauksson, Pétur W. Kristjánsson 29. okt. Ómar Ragnarsson stórskemmtileg afmælissýning 3. nóv. Queemsýning Gildran, Eiríkur Hauksson, Pétur W. Kristjánsson 23. nóv. Herra ísland - krýning 24. nóv. Jólahlaðborð - Queen-sýning Gildran og Eiríkur Hauksson 25. nóv. Jólahlaðborð - Queen-sýning Gildran og Eiríkur Hauksson 26. nóv. Jólahlaðborð- Skemmtun Álftagerðisbræðra 28. nóv. JAZZTÓNLEIKAR Cleo Laine, John Dankworth og hljómsveit 29. nóv. JAZZTÓNLEIKAR Cleo Laine, John Dankworth og hljómsveit 1. des. Jólahlaðborð - Queen-sýning Gildran og Eirikur Hauksson 2. des. Jólahlaðborð - Clitf&Shadows-sýning Dansleikur ettir sýningu 3. des. Jólahlaðborð- Skemmtun Álftagerðisbræðra 8. des. Jólahlaðborð - Queen-sýning Gildran og Eiríkur Hauksson 9. des. Jólahlaðborð - Queen-sýning Gildran og Eiríkur Hauksson 10. des. Jólahlaðborð- Skemmtun Alftagerðisbræðra 15. des. Jólahlaðborð - Queen-sýning Gildran og Eirikur Hauksson 16. des. Jólahlaðborð - Queen-sýning Gildran og Eiríkur Hauksson 1. jan. 2001 Nýársfagnaður íslensku Óperunnar Kór og hljómsveit íslensku óperunnar. Auk þess Lúdó sextett og Stefán í Ásbyrgi. ATHUGIÐ: Jólahlaðborðsstemmning í Ásbyrgi, verð aðeins kr. 3.900. - Innifalið matur og dansleikur á eftir. Verð á Jólahiaðborð í aðalsal kr. 5.700 - Innifalið: Matur, sýning og dansleikur á eftir. Eyjólfur Kristjánsson túlkar ; Cliff Richardi ‘ íslenskír gitarsnillíngar Ieika hl í 'IilVK y f: Hljómsveit: * . ^ ' rVf Gunnar Þórðarson, gítar i, % r, < jfc Vilhjálmur Guðjónsson. gítar I Arni Jörgensen, gitar u/ * W Haraldur Þorsteinsson, bassi T Sigfús.Ottarsson, trommur. ! , \ M I , Þórir Úlfarsson, hljómborð i ikl H I m Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson Kynnir: Theódór Júiíusson með óviðjafnan'egum listamönnum 28. og 29. w nóvember ■ i ■ onan og-saxoío n 1 é i k ári n n lohn Dankworth ásamt hljómsveit Þau eru enn á toppnum! Ettir 45 ár sem atvinnusdngkona hljómar hún betur með hverjum tónleikum og heillar áheyrendur um allan heim. Hún fékk 0BE orðuna frá Bretadrottningu árið 1979 og Dame Commander of the British Empire árið 1997 fyrir framlag sitt til jazzins, auk þessa hefur hún hlotið fjölda annarra viðurkenninga. Þetta er eitthvað sem allir jazzgeggjarar hafa beðið eftir. ATH: Miðasala hafin! sala miða og borðapantanir I alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 • Fax 533 1110 Veff.ing: vvwvv.broadway.is • E-mait: broadwayC" broadway.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.