Morgunblaðið - 11.10.2000, Síða 56

Morgunblaðið - 11.10.2000, Síða 56
-56 MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ IBBSl. R A U G l_ V S m Tilraunaverkefni í Breiðholti ÍTR óskar eftir starfsfólki í hlutastörf við nýtt tilraunaverkefni. Starfið felst í mótun og fram- kvæmd á tómstundastarfi 6—9 ára barna. í Markmið verkefnisins eru: , Að bjóða börnum aðstöðu til að sinna áhugamálum sínum og öðrum áhuga- verðum viðfangsefnum í sínum frítíma. , Að skapa öruggt og heimilislegt umhverfi þar sem börnin fá að njóta sín hvort sem er í hóp eða sem einstaklingar. , Að nota Breiðholtið sem helsta vettvang tómstundastarfsins og tryggja samþætt- ingu annarra aðila sem sinna tómstund- astarfi barna í Breiðholti. , Að virkja foreldra til þátttöku í þróun tómstundastarfsins með góðu aðgengi að starfsfólki og með markvissri miðlun upplýsinga á því sem fram fer í starfinu. Hæfniskröfur: Uppeldismenntun eða önnur sambærileg menntun en einnig kemurtil greina áhugasamt fólk með reynslu. Nánari upplýsingar veita: Eygló Rúnarsdóttir, s. 557 3550, eyglor@rvk.is. Sigríður Jóhannsd., s. 567 7730, sigjoh@rvk.is. Umsóknarfrestur er til og með 16. okt. nk. Umsóknum skal skilað á skrifstofu ÍTR, á launa- deild, að Fríkirkjuvegi 11. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. Athygli er vakin á því aö fTR hefur náð miklum árangri við að jafna hlutfall kvenna og karla í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum æskulýðs- mannvirkja (TR. Pví eru karlmenn ekki síður hvattir til að sækja um þessi störf. Starfsmenn ÍTR vinna á sviði Iþrótta- og tómstunda og eru lykillinn að því að ÍTR geti veitt fyrsta flokks þjónustu við við- skiptavini sína. ITR hefur fengið sérstaka viðurkenningu Reykjavíkur- borgar fyrir starfsárangur. (TR leggur mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir sitt starfsfólk, jafnrétti og starfsmannastefnu. Allir starfsmenn taka þátt í fræðslustarfi ÍTR og eru upplýstir um jafnréttis- áætlun og starfsmannastefnu fyrirtækisins og Reykjavíkurborgar. íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur starfrækir m.a. sjö sundlaugar, níu félagsmiðstöðvar, þrjár íþróttamiðstöðvar, Laugardalshöll, Mið- stöð nýbúa, Hitt Húsið, Þjónustumiðstöð, þrjú skíðasvæði, skíðasvæði í hverfum, Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, tómstundastarf í grunn- skólum borgarinnar, sumarstarf fyrir börn, smíðavelli, sumargrín, siglingaklúbbinn í Nauthólsvik. íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 11, 101 Reykjavík, sími 510 6600, fax 510 6610, itr@itr.rvk.is. Aðalgjaldkeri Laust er til umsóknar hálft starf aðalgjaldkera við embætti sýslumannsins Vík í Mýrdal. Við- komandi þarf að geta hafið störf 1. janúar nk. Starfið felst í almennum gjaldkerastörfum og ýmislegri aðstoð við sýslumann, og skal fara fram eftir hádegi að mestu. Umsóknir skulu sendar á embættið á Ránar- braut 1, 870 Vík, fyrir 1. nóvember nk. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna og í samræmi við samning aðlögunarnefndar sýlsumanna og SFR. Upplýsingar veita sýslu- maður og aðalbókari í síma 487 1176. Sýslumaðurinn Vík í Mýrdal, _________Sigurður Gunnarsson._____ „Au pair" Lúxemburg íslenska fjölskyldu vantar „au pair" straxtil að gæta tveggja drengja, 2ja og 4ra ára, ásamt aðstoð á heimilinu. Viðkomandi þarf að vera barngóð, sjálfstæð, áreiðanleg og reyklaus á aldrinum 20—23 ára. Upplýsingar í síma 00 352 7870771. Skálatúnsheimilið Starfsfólk óskast í vaktavinnu á Skálatúns- heimilið í Mosfellsbæ, sem fyrst. Herbergi gegn vægu gjaldi geturfylgt. ^Upplýsingar gefur þroskaþjálfi í símum ‘530 6603 og 530 6610. IHorgunblafófr Blaðbera Ti^imbiwi n^wMMMiWMawsiBiri •mmmsi vantar • í Skeifuna Upplýsingar fást í síma 569 1122 Hj#j Morf junlifujöinu -.i nrin urn íiOÖ binöb<?r;ir ;» h< > í uöbo r<j|fji r ?? v; rs fii n» j AT VI NNUHÚS ISIÆGI S kr if stof u h ú s n æð i í miðbænum (Hafnarhvoll) Til leigu frá 1. nóvember nk. samliggjandi skrif- stofuherbergi, alls 50 fm. Lyfta. Tölvulagnir. Parket. Upplýsingar í síma 891 9344 eða 696 9099. Auglýsing Breytingatilllögur að svæðisskipulagi Þingvalla-, Grímsness- og Grafnings- hrepps 1995—2015 í landi Miðengis og Þórisstaða í Grímsnesi Samkvæmt 2. mgr. 14. gr. Skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997 auglýsir sveitarstjórn Grímsness- og Grafningshrepps breytingar á Svæðisskipulagi Þingvalla-, Grímsness- og Grafningshrepps 1995—2015. Breytingarnar fela í sér að landbúnaðarsvæði breytist yfir í frístundabyggð á eftirtöldum jörðum í Gríms- nesi: Miðengi: Svæðið liggur meðfram heimreiðinni að Miðengi. Austan við þessa landspildu er svæði fyrir frístundabyggð úr landi Miðengis. Þórisstaðir: Svæðið liggurað Biskupstungna- braut og með heimreiðinni að Þórisstöðum. Austan við þessa landspildu ersvæði fyrirfrí- stundabyggð úr landi Þórisstaða. TILKYIMIMIIMGAR BORGARBYGGÐ Auglýsing Deiliskipulag að Bifröst í Borgarbyggð. Samkvæmt ákvæðum 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir athugasemdum við ofangreint skipulag. Tillagan mun liggja frammi á Bæjarskrifstofu Borgarbyggðar frá 11. október 2000 til 9. nóvember 2000. Athugasemdum skal skila á bæjarskrifstofuna fyrir 23. nóvember 2000 og skulu þær vera skriflegar. Tillagan tekur yfir fyrri deiliskipulög er gerð hafa verið fyrir svæðið. Borgarnesi, 25. september 2000. Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar. Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi og auglýs- ing deiliskipulagstillögu með fyrirvara um samþykki aðalskipulagsbreytingar Sveitarstjórn Skaftárhrepps auglýsir eftir- farandi skipuiagstillögur: 1. Tillögu að breytingu á staðfestu aðalskipulagi Kirkjubæjarklausturs 1988—2008, samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/ 1997 m.s.b. Breytingin felst í eftirfarandi: a) Landnotkun á opnu óbyggðu svæði, aust- an Klausturhóla, breytist á þann veg að þar verði íbúðabyggð með tilheyrandi aksturs- aðkomu. b) Landnotkun á opnu óbyggðu svæði, sunnan Klausturhóla, breytist á þann veg að þar verði opinberar stofnanir með tilheyr- andi þjónustuaðkomu. 2. Tillögu að deiliskipulagi fyrir íbúðabyggð austan Klausturhóla, samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.b., með fyrirvara um samþykki ofan- greindrar aðalskipulagsbreytingar skv. lið 1a og 1b. Tillögurnar liggja frammi á skrifstofu Skaftár- hrepps, Klausturvegi 10, Kirkjubæjarklaustri, og hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík, frá 11. október 2000 til 8. nóvember 2000. Athugasemdum við tillögurnar, ef einhverjar eru, skal skila til skrifstofu Skaftárhrepps fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 23. nóvember 2000. Þeir, sem ekki gera athugasemdir við tillögurnar innan ofangreinds frests, teljast samþykkir þeim. Sveitarstjórn Skaftárhrepps. Auglýsing Deiliskipulag frístundabyggðar í landi Miðengis og Þórisstaða, Grímsnes- og Grafningshreppi Samkvæmt 25. gr. laga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir athugasemdum við deiliskipulag frí- stundabyggðar í landi Miðengis og í landi Þór- isstaða í Grímsnes- og Grafningshreppi. Skipu- lagstillögur liggja frammi á skrifstofu Gríms- ness- og Grafningshrepps frá 10. októbertil 10. nóvember 2000. Skriflegum athugasemd- um við skipulagstillögurnar skal skila á skrif- stofu sveitarfélagsins fyrir 27. nóvember 2000. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillögunni. Sveitarstjóri Grímsness- og Grafningshrepps. TILBOG / ÚTBOÐ I I KENNSLA Þ—————* Nám í höfuðbeina- og spjaldhryggjar- meðferð í vetur mun Upledger Institute bjóða upp á grunnnám í höfuðbeina- og spjald- hryggjarmeðferð. Námið er byggt upp sem símenntunarnám fyrir heilbrigðis- starfsmenn og meðferðaraðila. Það felst í tveimur fjögurra daga námskeiðum og mikilli heimavinnu. Fyrra námskeiðið verður 24.-27. nóvember og það seinna 20. —23. apríl. Boðið verður upp á fram- haldsnámið SomatoEmotional Release næsta vetur. Upledger Institute hefur kennt yfir 50.000 meðferðaraðilum um heim ailan þetta fag. Nánari uppl. fást á www.craniosacral.is eða hjá Ágústi í Ræktinni á Seltjarnarnesi í síma 551 2815. UTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í viðhald loftræstikerfa í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar. Út- boðsgögn eru seld á skrifstofu okkar á kr. 1.000. Opnun tilboða: 1. nóvember 2000, kl. 11:00 á sama stað. BGD 128/0 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.