Morgunblaðið - 11.10.2000, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 2000
3t
FOLKIFRETTUM
Böl og
barnleysi
INCONCEIVABLE eftir Ben Elton.
367 síðna kilja. Black Swan gaf út
árið 2000. Fæst í Pennanum - Ey-
mundsson og kostar 1.095 krónur.
BEN ELTON er vinsæll höfundur
og afkastamikill. Hann hefur unnið
fyrir sjónvarp, samið leikrit og kom-
ið sjálfur fram sem skemmtikraftur.
Hann hefur einnig gefið út nokkrar
bækur, sem hafa selst vel og gerðai-
hafa verið kvikmyndir eftir þremur
þeirra, Gridlock, Blast from the Past
og sú nýjasta er Maybe baby, sem
gerð er eftir bókinni Inconceivable,
sem hér verður fjallað um.
Sagan segir frá Sam og Lucy, sem
bæði eru á fertugsaldri og hafa búið
saman í 10 ár. Þau eru í góðri vinnu,
hann vinnur á BBC-sjónvarpsstöð-
inni en hún á umboðsskrifstofu leik-
ara. Sam dreymir um að skrifa sjálf-
ur handrit að sjónvarpsþáttum, í
stað þess að vinna við að
lesa handrit eftir
aðra. Hann
gengur, eins og
sagt er, með rit-
höfund í magan-
um, en honum til
sárrar gremju þjá-
ist hann af hug-
myndaskorti og rit-
teppu. Lucy vinnur á
umboðsskrifstofu.
Hún þráir mjög heitt
að eignast barn. Síð-
ustu 5 árin hafa þau
Sam reynt að eignast
barn, en aldrei tekist.
Þau sjá fram á, að þau
muni þurfa að leita lækn-
isfræðilegrar aðstoðar og
finnst það kvíðvænlegt.
Aður en til þeirrar aðstoð-
ar kemur, er ýmislegt
prófað til að hjálpa til við getnað-
inn, svo sem ilmolíur, grasaseyði,
tímabundið kynlífsbindindi og fleira,
þótt aldrei hafi þau reynt það, sem
Stefán heitinn frá Möðrudal sagði að
væri óbrigðult ráð við bamleysi, en
það var að hafa samfarir í snjóskafli,
helst í hríðarbyl.
Bókin er í dagbókarformi, (þau
halda hvort sína dagbók) svo skoðan-
ir beggja og tilfinningar koma í ljós.
Höfundurinn reynir að færa þessar
áhyggjur hjónakornanna í skoplegan
búning, en það gengur bara ekki
upp. Eg verð að viðurkenna það að
mér fannst fyrstu þrjú hundruð síð-
urnar hundleiðinlegar og persónurn-
ar blóð- og beinlausar. Það er ekki
fyrr en rétt undir lok bókarinnar, að
sagan fór að hreyfa við mér, enda
sleppir hann þá spaugseminni. Þá
gerast líka hinir stóru atburðir og
sagan nær hápunkti sínum og höf-
undur leiðir söguna til lykta af mikilli
næmni.
Sé bókin sett í tölfræðilegt sam-
hengi, þá er niðurstaðan þessi: 86%
leiðinleg lesning, en 14% frábær.
Ingveldur Róbertsdóttir
SKANDINAVISK ORÐ
BÓKMENNTAVEISLA
í HÁLOFTUNUM
Skandinavíska flugfélagið SAS greip til þess ráðs á dögunum að
skemmta farþegum í betri sætum með bókmenntaverkum fyrri
tíma. Árni Matthíasson fékk gefíns slíkar bækur í háloftunum
sem varð honum tilefni vangaveltna um norrænan nóbels-
skáldagrúa. Hann ræddi einnig við aðstandendur útgáfunnar.
SKANDINAVISKAR bókmenntir
áttu sitt blómaskeið um aldamótin
þegar margir helstu rithöfundar
bókmennatsögunnar komu fram í
Danmörku, Noregi og Svíþjóð.
Margir hrepptu þeir Nóbelsverð-
launin á sínum tíma, en aðra kunnu
menn ckki að meta fyrr en löngu
síðar. Fyrir skemmstu hóf SAS
flugfélagið útgáfu á sýnisbókum
skandinavískra bókmennta sem
dreift var á betri stofum og á fyrsta
farrými flugvéla félagsins.
Þegar litið er yfir lista nóbels-
skálda vekur athygli hve marga
skandinavíska rithöfunda er þar að
finna, ekki síst á árunum í kringum
aldamótin síðustu og fram áþessaa
öld. Sumir vilja meina að það sé
vegna þess að Nóbelsnefndin starf-
aði í Svíþjóð og þekkti því best til
sænskra bókmennta, auk þess sem
menn hafi ekki tekið verðlaunin
eins alvarlega og síðar varð. Hvað
sem því líður er Ijóst að óvenju
margir sænskir rithöfundar hafa
hreppt verðlaunin, sjö alls, Eyvind
Johnson, Harry Martinson, Nelly
Sachs, Pár Lagerkvist, Erik Axel
Karlfeldt, sem fékk verðlaunin
reyndar tvisvar, fyrst
1918 og
Munch. Vekur athygli að ekki eru
nóbelsskáldin öll á meðal höfunda.
Sjá til að mynda að eini fulltrúi
sænskra nóbelshöfunda er Selma
Lagerlöf, Danir eiga tvö slík skáld,
Henrik Pontoppidan og Johannes
V. Jensen, og Norðmenn eitt, Knut
Hamsun. Fremst í hverri bók er
textinn á frummálinu, en þar fyrir
aftan kemur svo ensk þýðing hans.
Formálar að bókunum eru eftir
fræðimenn og rithöfunda sem ýmist
rýna í bókina og bakgrunn hennar
eða tíunda áhrifin sem viðkomandi
verk eða höfundur hafði á sinn sam-
tíma. Þannig eru til að mynda for-
málar eftir Carsten Jensen, Niels
Barfoed, Flemming Behrendt, Per
Olov Enquist, Anders Ehnmark,
Ketil Bjornstad, Dag Solstad og
Thorvald Steen.
Hver bók er gefin út í 20.000 ein-
tökum og heildarútgáfan þá
360.000 eintök.
Þá dáðir, nú gleymdir
Rithöfundarnir voru þekktir, um-
deildir og áhrifamiklir á sínum
tíma en eru nú
lagningu. „Hugmyndina má rekja
til þess að hundrað ár eru liðin sfð-
an skandinavfskar bókmenntir
„slógu í gegn“ á alþjóðavísu og
margir skandinavískir rithöfundar
urðu vel þekktir. Oðrum vegnaði
aftur á móti ekki eins vel þótt þeir
hafi verið góðir og í Ijósi þess og
einnig þess að bækur sem gefnar
voru út fyrir hundrað árum eru
sjaldséðar langaði okkur til að
minna á þessa höfunda."
Ymist eru birt heil verk, eins og
til að mynda verk Ibsens, eða hlutar
úr verkum eins og bréf Selmu Lag-
erlöf frá ferð hennar til landsins
helga sem varð henni kveikjan að
bókinni Jerúsalem, og segir Aldvik
að fremstu bókmenntafræðingar
hafi lagt lið við að velja verkin til að
gefa sem besta mynd af viðkomandi
rithöfundi þó í stuttu máli væru og
einnig að vera ferðaþreyttum far-
þegum andleg upplyfting og hvíld.
Óljóst með
framhaldið
hafnaði þeim, en tókst að láta hann
taka við þeim er hann var látinn,
Verner von Heidenstam og Selma
Lagerlöf, á meðan nágrannarnir
Norðmenn hafa hreppt þau þríveg-
is, Sigrid Undset, Knut Hamsun og
Bjornstjerne Martinus Bjornson.
Þrír danskir höfundar hafa hampað
verðlaununum, Karl Gjellerup og
Henrik Pontoppidan saman og síð-
an Johannes V. Jensen einn. Finnar
eiga eitt Nóbelsskáld því Frans
Eemil Sillanpáa fékk verðlaunin
1939 og svo eiga Islendingar eitt
skáld eins og allir vita.
360.000 eintök
I bókaröðinni, sem heitir einfald-
lega „skandinavfsk orð“, eru sex
bækur frá hverju landi, Noregi,
Svíþjóð og Danmörku. Dönsku
bækurnar eru eftir Herman Bang,
Georg Brandes, Gustav Wied, Hen-
rik Pontoppidan, Holger Drachm-
ann og Johannes V. Jensen. Sænsk-
ir höfundar eru August Strindberg,
Victoria Benedictsson, Ola Hans-
son, Anne Charlotte Lefler, Oscar
Levertin og Selma Lagerlöf. Norsk-
ir Sigbjörn Obstfelder, Henrik Ib-
sen, Christian Krohg, Arne Dyb-
fest, Knut Hamsun og Edward
flestir flestum gleymdir utan
heimalandsins og jafnvel innan
þess. Þannig þótti Henrik Pontopp-
idan á sfnum tíma vel að Nóbels-
verðlaum í bókmenntum kominn,
en merkileg bókmenntaverk hans
eru lítið lesin í dag. Nöfn Strind-
bergs og Ibsens hafa aftur á móti
lifað og verk þeirra víða verið sett
upp f leikhúsum og einnig hefur
Selma Lagerlöf ekki gleymst, en
hún og Holger Drachmann voru
geysilega vinsæl hér á landi á sín-
um tíma og þannig var fjöldi bóka
Lagerlöf þýddur á fslensku. Hams-
un var einnig mikill andans jöfur og
hreppti Nóbelsverðlaunin eins og
getið er en í kjölfar málaferla á
hendur honum fyrir meintan stuðn-
ing við nasista má segja að hann
hafi nánast gleymst í heimalandinu,
hvað þá utan þess. Innan um rithöf-
undana er sfðan Edward Munch en
í þeirri bók er texti eftir hann sem
ekki hefur áður komið út á prenti.
Langaði til að minna
á þessa höfunda
Göran Aldvik Iijá SAS bar ábyrgð
á framkvæmd útgáfunnar. Hann
segir að hugmyndin hafi borist frá
þýsku útgáfunni Geelmuyden.
Kiese Forlag en sfðan hafi han snið-
ið hana til, stýrt hönnun og skipu-
Aldvik segir að ekki hafi
enn verið tekin ákvörðun um
framhaldið. „Fjölmargir við-
: skiptavinir okkar hafa lýst
l ánægju sinni með framtakið
I og innihald bókanna. Mér
ft finnst því líklegt í ljósi þess
■ að við höldum áfram og þá
■ væntanlega með seinni
■ tíma rithöfundum. Við
■ höfum einnig rætt um að
fá unga rithöfunda til að
l skrifa fyrir okkur verk
■ scm henta myndu fyrir
I útgáfu sem þessa og vel
H má vera að við förum þá
leið.“
Eins og getið er í upp-
hafi hefur bókunum
verið dreift í betri stof-
ur SAS á flugvöllum
víða um heim, þremur í
einu, og þar eru sfðustu
1nbUð'ð^)or'te þrjár tiltækar í dag.
Einnig hefur þeim verið dreift
um borð í langflugi í flugvélum SAS
og þar eru menn komnir í bækur
sjö til nfu.
Aldvik segist verða var við auk-
inn áhuga á skandinavískum bók-
menntum, bæði eldri bók-
menntaverkum og einnig seinni
tíma ritverkum, eins og sjá megi
meðal annars af hve mikið er um
það að verk eftir höfunda frá þess-
um löndum séu þýdd. „Ég er sann-
færður um að að það hafi gert fyr-
irtækinu gott að tengja nafn sitt
skandinavfskum bókmenntum á
þennan hátt og við eigum örugg-
lega eftir að gera meira af því.“
Forvitnilegar bækur
Hamborgara
breytt í kú
„When We Die“, Cedric Mims.
370 bls. Robinson, London, 1998.
FRYSTAR frumur - morðingjar,
mannát og gullhúðuð lík. Svitaveiki,
líkbrennsla, tannlæknaskýrslur Ög'
múmíur. Dauðinn sjálfur og allir
hans fylgifiskar er efni þessarar
þverfaglegu bókar sem best væri
lýst sem risavaxinni staðreynda-
hrúgu. Allt sem viðkemur dauðanum
er tekið fyrir - nánast hvað sem er.
Víða hefur verið leitað fanga. í líf-
fræði, lögfræði, sögu og nánast hvar
sem er. Allt á milli himins og jarðar
er tínt til. Allt sem þig langaði að
vita, en eftir á að hyggja hefðir ekki
viljað vita. Ógrynni af heillandi upp-
lýsingum og smáatriðum sem .þú
gleymir seint. Um húsflugur og sáni-
ansaumaða munna... Hrollvekjandi
bók, án þess þó að eiga að vera hryll-
ingsbók. Fjársjóður fyrir alla með
óvenju mikinn áhuga á kviksetning-
um og mannfómum. Svör við ótal
spurningum og aðeins sjaldan að þig
þyrstir í meira.
Höfundurinn vill svipta leyndar-
málshulunni burt. Þannig kemur
margt í ljós við lesturinn sem sjaldan
eða aldrei er talað um, svo sem hug-
myndir um hvort deyfa þurfi fóstur
við fóstureyðingar. Ranghugmynd-
um, eins og að neglur og hár vaxi eft-
ir dauða, er eytt. Og þótt tækni
fleygi fram, er gagnslaust að láta
frysta sig í von um að vera vakinn
aftur til lífsins síðarmeir. Að það tak-
ist, er álíka líklegt og að hamborg-
arakjöt yrði aftur kýrin Skjalda.
Allt er þetta eitthvað svo
skemmtilegt en um leið sorglegt.
Bókin nær auðveldlega tökum á þér
og allri fróðleiksfysn og forvitni er
vel svalað. En svo er annað mál hvort
fólk hefur gott af svona lestri.
Hugsunarháttur breytist og ekki
er laust við, að allt sæki þetta svolítið
á þann sem les. Ætli best sé bara að
vita sem minnst? Að gjörbreyta áliti
sínu á dauðanum getur jafnvel eyði-
lagt lífið... En fyrst að við deyjum öll
einhvern tímann, þá getum við allt
eins gert ferðalagið hinsta skemmti-
legt.
Það gerum við með því að kyrqj^
okkur áfangastaðinn áður en vTð
leggjum af stað - með úrvals ferða-
handbók.
Silja Björk Baldursdóttir
HREIN 0RKA!
Orkan ( Leppin er öðruvísi samsett en orka i
hefðbundnum orkudrykkjum. Hún er samsett úr
flóknum kolvetnum (fjölsykrum) sem fara hægt
út í blóðið og halda þannig magni blóðsykurs
jöfnu og löngun í sykur minnkar. Líkaminn vinnur
sérlega vel úr Leppin-orkunni og þvi veitir hún
raunverulegt og langvarandi úthald.
[> Engin örvandi efni
Engin örvandi efni er að finna f Leppin. Þeir
sem drekka Leppin finna fljótt að örvandi efni
eru með öllu óþörf því Leppin stendur við gefin
loforð og veitir langvarandi orku og vellíðan.
J*