Morgunblaðið - 21.10.2000, Page 21
Hún heitir Tatung,
framleidd í Hollandi,
er 800 megarið,
með 3ja ára ábyrgð,
kostar 159.900 kall
og finnst ekkert skemmtilegra en að útskýra af hverju hollensk tölva heitir Tatung.
Tatung tölvur eru hágæða framleiðsla og þekktar fyrir gæði og
endingu. Allar Tatung tölvur sem seldar eru í Griffli eru framleiddar
og að fullu samsettar í verksmiðjum í Hollandi samkvæmt ströngustu
gæðastöðlum og eru með 3ja ára ábyrgð.
Þessa dagana er sérstakt tilboð á Tatung tölvum. Við bjóðum
tölvurnar á frábæru verði og í kaupbæti geturðu valið einn af
þessum þremur gripum:
• Litaprentari frá Hewlett Packard
• Geislaskrifari 8x4x32x frá Hewlett Packard
• Stækkun í 19" skjá
TATUNG 550 MHz TATUNG 800 MHz
• AMD K6 550 MHz m/512 KB Cache örgjörvi
• 17" hágæða 100 Hz skjár með áhangandi hátölurum
• 15 GB Ultra-DMA harður diskur
• 50x geisladrif
• 64 MB SDRAM vinnsluminni
• ATI 8 MB skjákort AGP, TV OUT
• Creative SoundBlaster 64 bita hljóðkort
• 56 K faxmódem
• Tvö USB tengi
• Frl internetáskrift
• Windows lyklaborð og mús
• Windows 98 SE uppsett og á geisladiski
• 3ja ára ábyrgð á varahlutum og vinnu
Intel Pentium III 800 MHz Coppermine örgjörvi
17" hágæða 100 Hz skjár með áhangandi hátölurum
30 GB Ultra-DMA harður diskur frá IBM
12x DVD drif frá Hitatchi
128 MB SDRAM 100 MHz vinnsluminni
D.V.M.T. skjákort allt aö 32 MB
Creative SoundBlaster compatible 64 bita hljóðkort
56 K faxmódem
Tvö USB tengi
Frí internetáskrift
Vandað Windows lyklaborð með úlnliðsstuðningi og skrunmús
Windows 98 SE uppsett og á geisladiski
3ja ára ábyrgð á varahlutum og vinnu
109.900,- stgr. m/vsk 159.900,- stgr. m/vsk