Morgunblaðið - 21.10.2000, Page 38

Morgunblaðið - 21.10.2000, Page 38
38 LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR LjósmyníVValur N. Gunnlaugsson Hluti af þeim vönim sem fengu verðlaun. íslenskir kjötiðn- aðarmenn í fag- keppni í Danmörku 25 vörur af 39 fengu brons, silf- ur eða gull NÚ ER nýlokið fagkeppni norrænna kjötiðnaðarmanna og fór hún sem fyrr fram í tengslum við matvælasýn- inguna Interfair 2000 sem haldin er í Herning, Dan- mörku annað hvert ár. Af þeim 39 vörum sem bárust í keppnina frá íslandi hlutu 25 verðlaun, þ.e. gull, silfur eða brons. Bestum árangri í ein- stökum vörum náði Sigmun- dur Hreiðarsson frá Norð- lenska matborðinu á Húsavík með Lambas sem eru þurrverkaðir naslbitar úr lambakjöti. Þessi vara var alveg gallalaus að mati dómnefndar og fékk því 50 stig. Sigmundur kom því sterklega til greina sem Norðurlandameistari í við- komandi flokki. Að sögn Vals N. Gunn- laugssonar, matvælafræð- ings hjá Matra, og talsmanns Meistarafélags kjötiðn- aðarmanna voru í tengslum við keppnina staddir í Hern- ing hátt í 60 íslendingar, til að fylgjast með nýjungum á hinum Norðurlöndunum og ekki síst vegna þess að margir þeirra voru beinir þátttakakendur í fagkeppn- inni. Keppnin var að þessu sinni í tveimur hlutum þar sem annars vegar var keppt í fítulitlum vörum og hins vegar var keppt í hefðbundn- um vörum eins og eru í kjöt- borðum stórmarkaða. Valur segir að mjög strangar reglur gildi fyrir þátttöku og þarf keppandi að hlíta fjölmörgum skilyrðum áður en hann er keppnisfær. Keppnin í fitusnauðu vörun- um hefur reynst sérlega snúin þar sem gerðar eru mjög strangar kröfur til hámarksfituinnihalds. Með vörunni þarf að fylgja upp- skrift þar sem fram kemur nákvæm hráefnisnotkun á framleiðslustigi. Hafa þarf í heiðri evrópskar íssetningar- og hjálparefnareglugerðir sem gera keppendum oft erf- iðara um vik. Til að hljóta gullverðlaun segir Valur að vara þurfi að vera algjörlega gallalaus. Gott þykir að ná í silfur og til að ná í bronsverðlaun þarf að vera með gallalitla vöru. Valur segir að íslenskum kjötiðnaðarmönnum hafi oft- ast nær gengið sérléga vel, ekki síst vegna góðrar undir- stöðumenntunar og vegna úrvals hráefnis sem hann segir að íslenskt kjöt sé. Fulltrúi íslands í dóm- nefndinni var sem fyrr Óli Þór Hilmarsson, kjötiðnað- armeistari hjá Matvælarann- sóknum Keldnaholti. Verðkönnun Samkeppnisstofnunar á vetrarhjólbörðum Meðalkostnaður við að skipta um hjól- barða 7% meiri en á sama tíma í fyrra Meðalverð á sóluðum hjólbörðum hefur lækkað um 11% frá sama tíma í fyrra og meðalkostnaður við að skipta um hjól- barða á fólksbíl hefur aukist um 7%. MEÐALKOSTNAÐUR við að skipta um hjólbarða á fólksbíl hefur hækkað um 7% frá sl. ári sé hann borinn saman við sam- bærilega könnun sem fram fór á vegum Samkeppnisstofnunar síðastliðið haust. Að sögn Kri- stínar Færseth, deildarstjóra hjá Samkeppnisstofnun, hefur með- alverð á sóluðum hjólbörðum á Verð á nýjum hjólbörðum hefur haldist óbreytt frá í fyrra. hinn bóginn lækkað um 11% á sama tímabili. Þá hefur meðal- verð á algengri tegund nýrra hjólbarða haldist óbreytt frá fyrra ári. Um miðjan október kannaði Samkeppnisstofnun verð á ónegldum og negldum vetrar- hjólbörðum hjá 25 hjólbarða- verkstæðum á höfuðborgarsvæð- inu. Kostnaður við að skipta um hjólbarða á fólksbflum og sendi- ferðabflum var jafnframt kann- aður og var þá gert ráð fyrir skiptingu, umfelgun og jafnvæg- isstillingu á fjórum hjólbörðum. Einnig kemur fram kostnaður við skiptingu og verð á al- gengustu hjólbarðategundum. í töflunni sem hér fylgir mið- ast kostnaður í flestum tilvik- um við staðgreiðsluafslátt af uppgefnu verði en hjá nokkrum verkstæðum er verðið það sama hvort sem greitt er með greiðslukorti eða staðgreitt. Hvað kosta vetrarhjólbarðar og umfelgun 1 Efra verö = ónegldir hjólb. Neöra verö = negldir hjólb. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Rvík. 1) Bílabúð Benna.dekkjaverkst., Vagnhöfða 23, Rvík. 2) Bílkó, Smiójuvegi 36, Kópavogi 3) Bæjardekk, Langatanga 1a, Mosfellsbæ 4) Dekkið, Reykjavíkurv. 56, Hafnarfirði 5) Gúmmívinnust., Skipholti 35 og Réttarhálsi 2, Rvík 6) Hjá Krissa, Skeifunni 5, Rvik 7) Hjólbarðav. Grafarvogs, Gylfaflöt 3, Rvík 8) Hjólbarðav. Klöpp, Vegmúla 4, Rvík 3) Hjólbarðav. Nesdekk, Suöurströnd 4, Seltj.nesi 8) Hjólbarðav. Sigurjóns, Hátúni 2a, Rvfk 2) Hjólb.viðg. Vesturbæjar, Ægisíðu 102, Rvík 7) Hjólbarðahöllin, Fellsmúla 24, Rvík 8) Hjólbarðastöðin, Bíldshöfða 8, Rvík 6) Hjólbarðaþjónusta Hjalta, Hjallahrauni 4, Hf. 5) Hjólbarðapjónustan, Sætúni 4, Rvík 2) Hjólkó, hjólb.viðg. Kópavogs, Smiðjuvegi 26, Kóp. 9) Höfðadekk hf., Tangarhöföa 15, Rvík 2) Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, Kópav. 2) Nýbarði, Goðatúni 4-6, Garðabæ 2) Sólning hf., Smiðjuv. 32-34, Kópavogi 2) Smur- og dekkjaþj. Breiðholti, Jafnaseli 6, Rvík 7) VD0, Borgartúni 36, Rvík 10) Vaka hf., Eldshöfða 6, Rvfk 3) Skipting, SÓLUÐ HARÐ- NÝ DEKK jafnvægisstilling DEKK KORNA 175/7 0-13 185/70-14 Fólksbílar Sendi- 175/70 185/70 175/70 185/70 Lægsta Hæsta Lægsta Hæsta ferðabílar -13 -14 -13 -14 verð verð verð verð 3.500 5.430 3.400 3.930 4.978 7.750 6.233 9.000 4.680 5.210 6.178 8.200 7.433 9.675 5.990 6.990 3.960 6.440 7.280 8.280 4.600 3.350 3.850 6.750 8.099 3.500 4.640 5.140 8.010 9.379 5.111 3.543 4.057 5.360 6.628 3.889 4.923 5.437 6.739 8.800 3.899 4.788 4.165 4.770 5.560 7.750 6.630 9.000 5.445 6.050 6.840 8.200 7.910 9.675 3.900 5.220 3.543 4.058 7.750 9.000 4.820 5.340 8.200 9.675 3.700 4.200 3.500 4.000 5.400 6.650 4.800 5.300 6.700 7.950 3.900 4.800 3.543 4.058 5.406 7.750 6.656 9.000 4.631 5.146 6.686 8.200 7.936 9.625 3.700 4.990 3.400 3.930 5.630 6.300 5.520 7.750 6.800 9.000 4.680 5.210 6.120 8.200 7.400 9.675 5.691 6.641 ' 3.800 4.750 6.831 7.781 3.900 5.400 3.543 4.058 5.360 7.750 6.630 9.000 4.843 5.358 6.660 8.200 7.930 9.675 4.000 5.200 3.543 4.058 5.690 7.750 6.895 9.000 4.843 5.358 6.990 8.200 8.195 9.675 4.080 5.860 3.720 4.270 5.780 6.390 5.730 7.820 6.890 9.260 5.040 5.590 7.050 8.280 8.210 9.690 3.921 4.567 3.540 4.058 7.740 9.000 4.880 5.390 8.195 8.708 3.900 4.400 4.176 4.774 7.750 9.000 5.417 6.024 8.200 9.675 4.000 5.400 3.400 3.930 5.630 6.300 5.520 7.750 6.800 4.680 5.210 6.120 8.200 7.400 9.675 3.890 5.100 3.543 4.058 5.360 7.750 6.629 9.000 4.903 5.418 6.600 8.200 7.950 9.675 4.050 5.150 3.540 4.050 5.400 7.750 6.650 9.000 4.940 5.450 6.600 8.200 7.950 9.670 3.890 5.400 3.450 3.990 4.990 6.350 4.800 5.340 6.340 7.700 4.095 6.800 4.978 6.233 6.178 7.433 3.650 5.130 3.400 3.930 5.630 6.300 5.520 7.470 6.800 8.730 4.680 5.210 6.120 8.030 7.400 9.380 3.378 3.800 3.366 3.855 5.092 6.298 4.506 4.995 6.232 7.438 3.600 4.495 3.505 4.158 4.965 7.450 6.220 9.000 4.729 5.362 6.325 8.200 7.580 9.675 3.000 4.800 5.400 6.500 6.650 7.750 Verð sem er skáletrað sýnirlægsta (undirstrikað) og hæsta (feitletrað) verð fyrir tilheyrandi dálk. 1) 10% staðgreiðsluafsláttur af hjólbörðum og skiptingu á sendibílum. 2) 10% staðgreiðsluafsláttur af vinnu við skiptingu og af hjólbörðum. 3) 10% staðgreiðsluafsláttur af hjólbörðum. 4) 10% staðgreiðsiuafsláttur af hjólbörðum, 5% af skiptingu á sendibílum 5) 5% staðgreiðsluafsláttur af hjólbörðum. 6) 5% staðgr.afsl. af vinnu við skiptingu og af nýjum hjólbörðum, 10% af sóluðum hjólbörðum. 7) 5% staðgreiðsluafsláttur af vinnu við skiptingu og af hjólbörðum. 8) 10% staðgreiösluafsláttur af hjólbörðum, 5% af vinnu við skiptingu 9) 15% staðgreiðsluafsláttur af vinnu við skiptingu, 10% af hjólbörðum 10) 15% staðgreiðsluafsláttur af Firestonehjólbörðum, 10% af öðrum hjólbörðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.