Morgunblaðið - 21.10.2000, Síða 50

Morgunblaðið - 21.10.2000, Síða 50
50 LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2000 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ T Pillan umdeilda „I landi þar sem jafnhatrömm átök verða um fóstureyðingar er ekki að furða þótt umræðan færi á flugþegar bandaríska lyfjaeftirlitið samþykkti loks neyðargetnaðarvörnina. “ Eftir Hönnu Katrínu Frið- riksson Umræður um stefnu frambjóðenda í kosningum í Bandaríkjunum, hvort sem það er til þings eða embættis forseta, snúast oft um það hvert viðhorf þeirra er til fóstureyðinga. ís- lendingar eiga þessu ekki að venjast og miðað við hve hljótt slík umræða fer á Islandi má ætla að flestir landsmenn telji eðlilegt að konur ráði líkama sínum og geti látið eyða fóstri kalli aðstæð- ur þeirra eða heilsufar á slíkt. I Bandaríkjunum eru samtök andstæðinga fóstureyðinga hins vegar öflug, sem þýðir auðvitað að stjórnmálamenn þurfa að gæta sín á hvernig þeir lýsa skoðunum UinUODE sínum-* ^6{- VIUnUKr umdráttum skiptast póli- tíkusar í tvö horn, demó- kratar eru fylgjandi rétti kvenna til fóstur- eyðinga, en repúblikanar eru honum mótfallnir. I lok septem- ber samþykkti bandaríska lyfja- eftirlitið að leyfa notkun neyðar- getnaðarvarnarpillunnar og þá upphófst enn á ný umræða um fóstureyðingar. Neyðargetnaðar- vörnin hefur verið á markaði í Frakklandi frá 1989 og dreifst þaðan til annan-a ríkja. Það hefur hins vegar tekið Bandaríkjamenn 12 ár að samþykkja lyfið, sem notað er til að eyða fósturvísum á fyrstu 7 vikum meðgöngu. Ein ástæða þess að svo langan tíma tók að koma lyfinu á markað í Bandaríkjunum var að enginn lyfjaframleiðandi fékkst til að framleiða pillumar af ótta við að- gerðir andstæðinga fóstureyð- inga, en innan þeirra raða er öfgafólk sem hefur myrt lækna og sprengt upp læknastofur þar sem fóstureyðingar eru fram- kvæmdar. Lyfjaeftirlitið hefur raunar neitað að gefa upp hvar lyfið fyrir Bandaríkjamarkað er framleitt, en sögur herma að lyfjaverksmiðjan sé einhvers staðar í Kína. I landi þar sem jafnhatrömm átök verða um fóstureyðingar er ekki að furða þótt umræðan færi á flug þegar bandaríska lyfjaeft- irlitið samþykkti loks neyðar- getnaðarvörnina. Repúblikanar ráku til dæmis upp ramakvein og sögðu að ákvörðunin hefði verið tekin nú í þeirri von að hún kæmi forsetaframbjóðanda demókrata, Al Gore varaforseta, til góða. Pólitíski fnykurinn fyndist langar leiðir. í öllum þessum hamagangi virtust repúblikanar hafa stein- gleymt því að það var faðir for- setaframbjóðanda repúblikana, George Bush eldri, sem bannaði innflutning neyðargetnaðarvarn- arinnar í forsetatíð sínni og sá gjörningur hans varð m.a. til að þæfa málið árum saman. Það hef- ur líklega engin pólitík legið þar að baki? Og þegar fólk í herbúð- um Bush yngri bendir á að for- setinn skipi yfirmann lyfjaeftir- litsins, þá lyktar sú illa dulbúna hótun líklega ekki af pólitík? Bush yngri segir að nái hann kjöri ætli hann að láta lyfjaeftir- litið fara aftur yfir málið til að kanna hvort lyfið sé nú ábyggi- lega hættulaust konum og til að ganga úr skugga um að pólitískur þrýstingur hafi ekki ráðið ferð- inni. Þessi yfirlýsing hans flokk- ast víst ekki sem pólitískur þrýst- ingur? Reyndar á Bush dálítið bágt þessa dagana, því hann vill auðvitað ekki styggja þá kjósend- ur sína sem eru andvígir fóstur- eyðingum. Hins vegar eru líka margir innan Repúblikanaflokks- ins sem eru fylgjandi fóstureyð- ingum og til að halda flokksfrið- inn lýsir Bush því yfir að nái hann kjöri muni hann leggja sitt af mörkum til þess að skapa samfé- lag sem virðir mannlegt líf. Hann er nefnilega harður talsmaður þess að allir njóti réttar til lífs, allt frá getnaði og þar til þeir vill- ast hugsanlega inn í réttarkerii Texas. Þaðan sleppa ekki allir lif- andi. En umræðan um neyðar- getnaðarvömina hefur að miklu leyti snúist um hvort pillan sé til bóta, þar sem hún kemur að miklu leyti í stað aðgerða á fyrstu vikum meðgöngu, eða hvort hún verður til þess að fjölga fóstur- eyðingum. Samtök kvenna segja tíma til kominn að bandarískar konur fái notið þessara framfara í læknavísindum, sem hlífa þeim við hluta þess líkamlega álags sem fylgir því að láta eyða fóstri. Hins vegar sé ákvörðunin sjálf alltaf svo erfið, að engin ástæða sé til að halda að konur láti alla ábyrgðartilfinningu lönd og leið. Andstæðingar fóstureyðinga segja með ólíkindum að yfirvöld skuli leyfa lyf sem er framleitt með það eitt fyrir augum að eyða lífi. Auðvitað hefur hver rétt á sinni skoðun um hvort leyfa eigi fóstur- eyðingar eða ekki. Hins vegar er staðan sú í Bandaríkjunum núna, að fóstureyðingar eru heimilar. Og fyrst þær eru heimilar hljóta konur að eiga rétt á að allt sé gert til að tryggja þeim að aðgerðin sé eins örugg og framast er unnt. Málflutningur andstæðinga fóst- ureyðinga hefur stundað hljómað eins og þeim finnist rétt mátulegt á konur að þær líði sem allra mest kjósi þær fóstureyðingu. Slíkt viðhorf lýsir undarlegu innræti þeirra sem gera sér enga grein fyrir ákvörðuninni sem konan stendur frammi fyrir. Fólk sem hefur veikan málstað að verja skýtur sig gjaman í fótinn. Þann- ig fór alla vega fyrir bandaríska þingmanninum sem var spurður álits á neyðargetnaðarvöminni. Hann sagðist vonast til að flokks- bróðir hans, George W. Bush, næði kjöri og ný ríkisstjórn myndi draga ákvörðun banda- ríska lyfjaeftirlitsins til baka. Fóstureyðingar í heimahúsum ættu ekki að þekkjast í siðmennt- uðu þjóðfélagi. Þarna hitti hann naglann á höfuðið, án þess að ætla sér það, því ein af ástæðum þess að fóstureyðingar vom leyfðar í upphafi var að koma í veg íyrir heimaaðgerðir, sem leiddu jafnvel til dauða kvenna. Núna er áherslan lögð á að vernda konumar og auðvitað verður lyfinu ekki dreift eins og sælgæti um allar jarðir heldur sjá læknar um að ávísa því og fylgj- ast með heilsufari konunnar. Það er réttur hennar. + Hólmfríður Rögn- valdsdóttir fædd- ist á Turigu í Fljótum 9. maí 1904. Hún and- aðist á Sunnuhli'ð 13. október si'ðastliðinn. Foreldrar hennar voru Rögnvaldur Kristinn Rögnvalds- son, f. 18. júlí 1858 á Hóli á Upsaströnd, Svarfaðardalshr., d. 5. desember 1950 á Kvíabekk í Ólafsfírði og Guðlaug Rósa Kristjánsdóttir, f. 20. september 1866 í Gullbringu, Svarfaðardalshr., d. 17. júlí 1957 í Ólafsfirði. Systkini Hólmfríðar voru Sólveig, f. 11. febrúar 1889, d. 15. júlí 1958; Guð- laugur Frímann, f. 27. september 1891, d. 22. maí 1898; Anna, f. 26. september 1893, d. 26. mars 1987; Rögnvaldur Kristinn, f. 7. febrúar 1896, d. 30. maí 1898; Kristján, f. 1. mars 1898, d. 7. september 1984; Kristín, f. 18. maí 1900, d. 16. ágúst 1991; Gunnlaugur Frúnann, f. 12. apríl 1902, d. 20. maí 1996; Rögn- valdur Kristinn, f. 9. maí 1904, d. 19. júní 1930; Vilmundur Stefán, f. 29. ágúst 1906, d. 10. október 1985; Petrea Aðalheiður, f. 16. nóvem- ber 1908 og áttu þau systkinin einn uppeldisbróður, Sigurð Ringsted. Hólmfríður giftist Hjalta Eð- Við sáum það fyrir, því forlögin sýndu að ferðbúast værir á æðra stig. Samt var sem allir himnamir hryndu er heyrðum og sáum að misst höfðum þig. (Guðrún, Ragna og Guðlaug.) Við bömin þín viljum að leiðarlok- um þakka þér fyrir að gefa okkur lífið. Fyrir að vera alltaf til staðar þegar við þurftum á þér að halda. Fyrir öll hollráðin sem þú gafst okkur í veganesti þegar við fórum að heiman. Fyrir að taka mökum okkar eins og þínum eigin bömum. Fyrir umhyggju þína fyrir bama- valdssyni, f. 5. októ- ber 1901, d. 31. mars 1985 á Akureyri, 28. júlí 1929. Böm þeirra em: 1) Indriði, f. 13. ágúst 1930, kvæntur Guðrúnu Angantýs- dóttur og eiga þau fjögur börn. Auk þess á Indriði tvo syni. 2) Guðrún, f. 27. ;ígúsl 1935, eigin- maður hennar er Óskar Ingvason og eiga þau tvær dætur. 3) Ragna, f. 25. ágúst 1937, eiginmaður hennar er HQöðver Ingvarsson og eiga þau tvær dætur. 4) Guðlaug, f. 19. mars 1941, eiginmaður hennar er Þorkell Hólm Gunnarsson og eiga þau þijár dætur Auk þess átti Hjalti einn son, Jón, sem búsettur er á Akureyri. Hólmfríður og Hjalti bjuggu lengst af á Bræðrá í Sléttuhlíð í Skagafirði. 1970 fluttust þau til Skagastrandar þar sem þau bjuggu þar til hann lést 1985. Flyst Hólmfríður til dóttur sinnar Diddu og tengdasonar síns að Esjugrund 33 áKjalamesi þar til hún fór á Sunnuhlíð fyrir rúmu ári síðan og andaðist hún þar. Útför Hólmfríðar fer fram frá Ilólaneskirkju á Skagaströnd í dag og hefst athöfnin klukkan 14. bömum þínum. Fyrir að taka þátt í gleði okkar og sorgum. Fyrir þakklætið sem þú sýndir er við heimsóttum þig (já og bara að hafa verið til). Guð geymi þig. Þínböm, Indriði (Daddi), Guðrún (Rúna), Ragna (Didda), Guðlaug (Gulla). Bemskuárin hafa mikla sérstöðu í lífi sérhvers manns.Þau em tímabil hinna miklu mótunaráhrifa sem ráða miklu um það hvemig persónuleika og lííviðhorf einstaklingurinn öðlast þegar hann vex til fulltíða manns og geta raunar ráðið miklu um það hvemig honrnn muni famast í lífinu. Systir Sólveigar ömmu minnar í móðurætt, Hólmfríður, sem ég nú kveð, átti mikla hlutdeild í lífi mínu á bamsárunum. Eitt af því fyrsta sem ég man er sjóferð á trillu frá Siglufirði út í Engi- dal sem er lítill dalur skammt vestan við Sauðanes. Á þessum tíma, rétt fyrir miðja öldina, var þá búið þar á tveimur þæjum, Máná og Dalabæ. Að Máná var ferð minni heitið til sumar- dvalar, þá á fjórða ári, til frænku minnar og bónda hennar, Hjalta Eð- valdssonar, en þar bjuggu þau ásamt syni sínum og þremur dætmm án nokkurs vegasambands við umheim- inn. Eina samgönguleiðin var á sjón- um á smábáti sem lenda mátti þegar vel viðraði en fjaran lá fyrir opnu hafi. Algengt var að sveitafólk á íslandi byggi við slíka einangrun, allt fram yfir miðja öldina og þótti raunar eðli- legt. Minningarbrotin, sem geymst hafa í minni frá þessu sumri, eru sem von- legt er ekki mörg. Umvafin ástríki beggja hjónanna varð ég sem eitt af bömum þeirra og þetta sumar fór ég að kalla þau ömmu og afa og gerði alla tíð upp frá því. En það átti sannarlega eftir að bætast við í minningarsjóðinn frá samvistum mínum með þessari góðu Ijölskyldu. Atvikin í lífinu hög- uðu því svo að til hennar kom ég að nýju á sjötta ári og dvaldist samfleytt þijú næstu árin. Þá var fjölskyldan flutt frá Máná. Þegar bóndinn var að koma heim eftir sjúkrahúslegu á Siglufirði stóð íbúð- arhúsið á Máná í Ijósum logum og brann til kaldra kola. Það þótti ekki fært að byggja að nýju á þessari litlu og einangruðu jörð og því flutti fjöl- skyldan að Þönglaskála, skammt frá Hofsósi.Vorið 1951 festu þau síðan kaup á jörðinni Bræðraá í Sléttuhlíð. Á Bræðraá kynntist ég sveitalífinu eins og það var íyrir hálfri öld. Ennþá var hesturinn þarfasti þjónninn, ekki síst við heyskapinn, og svo mun víðast hafa verið í sveitum landsins.Þetta var tími heyvinnuvéla sem hestum var beitt fyrir en voru þó að byija að víkja fyrir dráttarvéhnni. Á þessum tíma gat lítill snáði nýst til ýmissa snúninga og viðvika í sveita- störfunum. Ég fékk að taka fullan HOLMFRIÐUR RÖGNVALDSDÓTTIR + Guðný Marta Imsland fæddist á Djúpavogi 21. októ- ber 1910. Hún andað- ist á Kumbaravogi 23. febrúar sfðastliðinn. Foreldar hennar voru Höskuldur Sigurðs- son, f. 28.11. 1877, d. 30.7. 1966 og Þórdís Stefánsdóttir, f. 14.7. 1876, d. 2.12. 1963. Systkini Mörtu voru Margrét, f. 11.9.1906, d. 3.2. 1996; Guðný, f. 4.9. 1907, d. 23.4. 1909; Stefán Ragnar Björgvin, f. 28.7. 1913; Amleif Steinunn, f. 5.3.1915, d. 7.12.1986; Ari, f. 29.6.1919, d. 29.1.1944. Marta giftist 4.5. 1931 Kristjáni Mig langar til að minnast hennar ömmu minnar og nöfnu með nokkr- um orðum en í dag hefði amma orðið 90 ára, en hún lést 23. febrúar í vet- ur. Ég veit, amma mín, að þú varst orðin þreytt og þráðir orðið að fá að sofna og sameinast ástvinum þínum sem á undan voru farnir. Þú varst mér ávallt sem önnur móðir þar sem ég var elsta bamabarn þitt og dvaldi ég jafnmikið hjá ykkur afa eins og heima enda stutt á milli heimila. Að fara út í Kiddabúð á hverjum degi þar sem þið afi Kristján bæði bjugg- uð og störfuðu var bara eins sjálfsagt og að fara á fætur á morgnana, spjalla kannski svolitla stund við langafa sem var þá orðinn blindur og krækti í mig með stafnum sínum til að fá mig til að staldra við og spjalla við sig á golfrönsku sem hann kallaði Imsland, f. 24.4. 1905, d. 17.7. 1972, synir þeirra eru Lars Jóhann, f. 11.2. 1931, Ragnar, f. 22.3.1936, Páll Þór, f. 1.8. 1943, Höskuldur, f. 23.7. 1948 og tvíburabróð- ir Höskuldar, f. 23.7. dó sama dag. Seinni maður Mörtu var Ámi Snjólfsson, f. 3.6. 1907, d. 8.4. 1995. Marta eignað- ist stóran hóp barna- barna langömmu- barna og langalang- ömmubama. títför Mörtu fór fram frá Foss- vogskapellu 29. febrúar si'ðastlið- inn. svo og hvað við vorum orðin góð að skilja hvort annað á þessu heimatil- búna tungumáli og skemmtum við okkur alltaf alveg konunglega, ganga svo með langömmu inn eftir til mömmu og pabba. Og á þeirri stuttu leið var nú ýmis- legt sem langömmu fannst tilheyra að upplýsa stúlkuna um og hef ég oft hugsað til þeirra samtala í gegnum árin. Svo fékk ég kannski að líta eftir búðinni á meðan þú, amma mín, fórst inn í íbúðina ykkar afa að hafa til síð- degiskaffið. Og hvað allt þetta nammi í öllum þessum krukkum gat nú freistað stelpunnar, allar þessar fagurlituðu nammikúlur voru ótrú- lega freistandi. Og man ég eftir að einu sinni bókstaílega datt ein upp í mig en eitthvað nagaði nú samviskan mig á eftir því mér fannst ég verða að segja þér frá þessu þegar þú komst aftur fram en þá sagðir þú mér að lítill þröstur hefði komið á eldhúsgluggan þinn og sagt þér hvað hún nafna þín hefði verið að gera. Svo að eftir þessa reynslu lærði ég að það er betra að fá leyfi fyrir hlut- unum og hafa hreina samvisku. Eng- an fannst mér betra að hafa hjá mér en þig þegar ég var veik, enda varst það þú sem stelpan vildi að kæmi með sér til Reykjavíkur þegar hún þurfti að fara á sjúkrahús. Og var það alveg sjálfsagt að verða við þeirri bón þó að heimilisaðstæður þínar hafi verið þannig að erfitt hafi verið fyrir þig að fara að heiman. En þetta var ósk hennar nöfnu þinnar og hún skildi uppfyllt. Betri ömmu en þig hefði ég ekki getað eignast. Svo liðu árin og þú, afi og Höskuldur fluttuð til Reykjavíkur vegna veik- inda afa. Eftir að afi deyr og Hösk- uldur fer á sambýli, drífur þú þig, elsku amma mín, og ferð að vinna á elliheimilinu Grund þar sem þú starfaðir í nokkur ár. Ég veit með vissu að þessi tími var þér afar erfið- ur að sjá á eftir afa og svo að Hösk- uldur flyst að heiman. En þeim tveim hafðir þú helgað alla þína krafta í þeirra veikindum. En það að starfa á Grund gaf þér mikið því það að hjálpa öðrum var þér í blóð borið. En svo hefst nýtt tímabil í lífi þínu er þú kynnist honum Ama þínum sem bar þig á örmum sínum. Saman áttuð þið yndisleg ár og ferðuðust mikið jaft innanlands sem utan. Það varð þér því mikið áfall er Árni varð bráð- kvaddur hinn 8. apríl 1995. Elsku amma mín, með sárum trega kveð ég þig í bili því þótt leiðir skilji að sinni veit ég að við eigum eftir að hittast í nýjum heimkynnum. Blessuð sé minning þín. Eg sendi þér kæra kveðju, nú komin er lífsins nótt GUÐNY MARTA IMSLAND 1 I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.