Morgunblaðið - 21.10.2000, Qupperneq 81
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2000 81
DAGBÓK
Árnað heilla
Q A ÁRA afmæli. í dag,
laugardaginn 21.
október, verður níræð Sig-
ríður Pétursdóttir frá Laug-
um í Súgandafirði, búsett á
Nönnugötu 8, Reykjavík. I
tilefni afmælisins tekur hún
á móti ættingjum og vinum í
safnaðarheimili Kópavogs-
kirkju (rétt hjá kirkjunni) og
verður þar opið hús miili kl.
15 og 19 síðdegis.
BRIDS
l insjon liiiðiniindiir
Páll Arnarxon
ÞÚ ERT í suður og spilar
sex spaða, sem er hörð
slemma, en þó ekki alveg
vonlaus.
Norður
hættu.
gefur; allir á
Norður
A 76
v D8
♦ DG6
* K76542
Suður
AÁKDG104
¥K10
♦ Á8
*Á108
Vestur Norður Austur Suður
- Pass Pass 2 lauf
Pass 3 lauf Pass 3spaðar
Pass 3grönd Pass 4grönd
Pass 5lauf Pass 6spaðar
Pass Pass Pass
Það má deila um það
hvort spil suðurs réttlæti
opnun á alkröfu, en slík
umræða verður að bíða
betri tíma, því nú er verk-
efnið að spila sex spaða
með laufdrottningu út.
Hver er áætlunin?
Tæknilega sinnaður
spilari gefur sér góðan
tíma og kemst að eftirfar-
andi niðurstöðu: Lauftð
verður að vera 2-2 og tíg-
ulkóngur auk þess að
liggja fyrir svíningu, því
laufliturinn er stíflaður og
gefur ekkert af sér auka-
lega. Sem sagt: Drepið á
laufás, trompin tekin eins
oft og þröf krefur, og laufi
spilað á kóng í von um
góða legu. En því er ekki
að heilsa-
Norður
A 76
¥ D8
♦ DG6
* K76542
Vestur Austur
A853 A92
¥G7652 ¥Á943
♦ K973 ♦10532
*D +G93
Suður
AÁKDG104
¥K10
♦ Á8
AÁ108
Lífsreyndur og hagsýnn
spilari fer öðruvisi að.
Hann dúkkar einfaldlega
laufdrottninguna! Ef
vestur á ekki hjartaás
mun hann reikna með
laufás hjá félaga sínum og
spila trompi.
En því að henda frá sér
„ekta séns“ og treysta á
varnarmistök? Svarið
felst í útspilinu. Lauf er
sagður hliðarlitur blinds
og vestur færi ekki að
koma þar út með DG
tvíspil. Hann myndi reyna
fyrir sér á öðrum stað.
Laufdrottningin er því
nánast örugglega blönk.
QA ÁRA afmæli. í dag,
«ÍU laugardaginn 21.
október, verður níræður
Dagur Hannesson, járn-
smiður, Efstasundi 82,
Reykjavík.
HA ÁRA afmæli. í dag,
I vl 21. október, verður
sjötugur Jón Kristinn Páls-
son, skipstjóri og útgerðar-
maður, Botnahlíð 21, Seyð-
isfirði. Eiginkona hans er
Helga Þorgeirsdóttir. Þau
eru að heiman í dag.
ÁRA afmæli. Á morg-
un 22. október, verð-
ur sextugur Sveinn Hall-
dórsson, húsgagnabólstrari,
Skógarlundi 11, Garðabæ.
Hann og eiginkona hans,
Inga Anna Lísa Bryde, taka
á móti ættingjum og vinum í
Skógarlundi 11, laugardag-
inn 21. október kl. 18.
A ÁRA afmæli. Nk.
OU mánudag, 23. októ-
ber, verður fimmtugur Jón
Kristjánsson, Klapparstíg
9, Njarðvík. Eiginkona
hans er Elín Ingvadóttir.
Þau taka á móti gestum í
sal Iðnsveinafélags Suður-
nesja í dag, laugardag, kl.
20-23.
GULLBRÚÐKAUP. í dag, 21. október, eiga 50 ára hjúskap-
arafmæli hjónin Guðrún J. Þorsteinsdóttir píanókennari og
Gunnar B. Guðmundsson, fv. hafnarstjóri í Reykjavík,
Laugarásvegi 73. Þau eru stödd í Kaupmannahöfn um þess-
ar mundir.
SKAK
llmsjnn llelgi Áss
(irétarsson
Hvítur á leik.
Fyrir skömmu var í
þriðja skiptið í sögu skák-
lífs Færeyinga haldið al-
þjóðlegt skákmót. Mótið
var eins og hin tvö haldið í
Þórshöfn og tóku þátt í ár
tveir íslendingar, þeir
Hannes Hlífar Stefánsson
(2557) og Jón Viktor Gunn-
arsson (2368). Staðan kom
upp á milli hins fyrrnefnda
gegn finnska alþjóðlega
meistaranum Olli Salmens-
uu (2458). Eftir að hafa lent
peði undir og átt lengst af
undir högg að sækja tókst
Hannesi að snúa á Finn-
ann: 50. Dd6+! 50. Ha8+
hefði einnig dugað til sigurs
en textaleikurinn er sterk-
ari. 50...Kg7 51. h6+! Og
svartur gafst upp enda fell-
ur drottningin hans eftir
51...Kxh6 52. Df8+ Dg7 53.
g5+ Kh5 54. Dxg7.
LJÓÐABROT
HITT
Ég elska þig, logn, er við ylríka sól
hið ilmandi blóm prýðir grænkandi hól,
þegar spegiandi sjórinn er spenntur og þaninn
og spóinn í heiðinni talar við svaninn.
Ég hata þig, stormur, því hvað er þitt vald?
Að hrekja til skýin um sólarheims tjald,
að brjóta og öskra og hrista og hræða
og hugsunarlaust yfir jörðina’ að æða.
Benedikt Gröndal.
STJÖRNUSPÁ
eftir Franccs Drake
VOG
Afmælisbarn dagsins: Pú
kannt vel að meta heimsins
lystisemdir en hreykir þér
ekki, þótt allt gangi þér í
haginn.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Þú verður að leggja þig fram
um að fá það besta út úr mál-
um, þótt á brattann sé að
sækja. Brettu bara upp erm-
arnar og iáttu ekkert stöðva
þig-
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það er allt í lagi að þú felir
öðrum forystuna meðan þú
ert að átta þig á hlutunum.
Vertu rólegur; enginn tekur
foringjahlutverkið frá þér.
Tvíburar .
(21. maí - 20. júní) AÁ
Þú þarft að breyta til, ekkert
stórvægilegt, til dæmis að
fara aðra leið í og úr vinnu.
Undravert hvað svo litlir hlut-
ir reynast áhrifamiklir.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Það er sjálfsagt að hafa auga
á fjármálunum, en varla
ástæða til þess að láta stöðuna
draga úr sér allan kjark.
Hertu upp hugann og haltu
áfram.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Gættu þess að láta gleðskap-
inn ekki draga þig út á hálan
ís. Þótt gaman sé að skemmta
ókunnugum þarftu líka að
hugsa um þig og þína nán-
ustu.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Þú ert eitthvað annai-s hugar í
vinnunni og verður að taka
þig á áður en allt fer í hund og
kött. Gættu þess að fá næga
hvfld til að sinna þínu.
Vog m
(23.sept.-22.okt.) A'A
Nú er komið að því að þú þarft
að segja vinum og vanda-
mönnum það sem þú hefur
verið að bræða með þér að
undanförnu. Þú átt vísan
stuðning þeirra.
Sporðdreki
(23. okt. -21. nóv.)
Samstarfsmaður, sem þú hef-
ur svo sem ekki veitt neina at-
hygli, leitar til þín með vanda-
samt mál. Taktu
fordómalaust á málunum og
leystu þau.
Bogmaður m ^
(22. nóv. - 21. des.) mO
Heppnin er oft í liði með þeim
duglegu, það færð þú að
reyna nú. Njóttu velgengn-
innar en mundu að lánið er
valt og vertu við öllu búinn.
Steingeit ^
(22. des. -19. janúar)
Farðu vandlega yfir starfs-
áætlun þína, það er eitthvað
sem vantar. Þegar þú hefur
fundið vankantana, bætir þú
tafarlaust úr þeim.
Vatnsberi .
(20. jan. -18. febr.) €£&
Þótt þú viljir helst klára málin
einn er það þér um megn og
þess vegna skaltu ekki draga
að leita þér hjálpar. Þú átt það
inni hjá samstarfsmönnunum.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Gefðu gaum að heilsu þinni,
þótt þér finnist allt vera í
stakasta lagi. Það er aldrei of
varlega farið og best að
byrgja brunninn áður en
bamið dettur ofan í.
Stjörnuspina á að lesa sem
dægradvöl. Spár al þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
BRIDS
llmsjón Arnór G.
Ragnarsson
Reykjavíkurmótið
í tvímenningi 2000
Mótið verður spilað 21. október í
húsnæði BSÍ, Þönglabakka 1. Spil-
aður verður Barómeter eða Monrad
Barómeter eftir þátttöku. Mótið
hefst klukkan 11.00.
Efsta sæti gefur rétt til að spila í
úrslitum Islandsmótsins í tvímenn-
ingi 2000. Sigurvegarar 1999 voru
Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir Ár-
mannsson. Tekið er við skráningu
hjá BSÍ, s: 587-9360, eða í tölvupósti
bridge@bridge.is
Bridsfélag
Borgaríjarðar
Vetrarstarfið er nú hafið og voru
heimtur eftir sumarið nokkuð góðar.
Mánudaginn 16. október var spilað-
ur tvímenningur með þátttöku 10
para. Úrslit urðu sem hér segir:
Þorsteinn Pétursson - Jón Þórisson 132
Öm Einarsson - Sigurður Einarsson 123
Jóhann Oddss. - Eyjólfur Sigurjónss. 132
Nýir spilarar eru boðnir velkomn-
ir í hópinn en spilað er vikulega á
miðvikudagskvöldum í félagsheimil-
inu Logalandi, Reykholtsdal. 8. nóv-
ember hefst aðaltvimenningur fé-
lagsins og verður hann að þessu
sinni spilaður með Borgnesingum.
Mótið verður opið þannig að gesta-
spilarar eru velkomnir.
Frá Bridsfélagi
Fjarðabyggðar
Þriðjudagskvöldið 17. október var
spilaður tvímenningur með þátttöku
10 para, þrjú spil á milli para, og
urðu úrslit þessi:
Jónas Jónsson - Bjami Kristjánsson 137
Ragna Hreinsd. - Sigurður Freysson 121
Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 116
Bjami Sveinss. - Björgvin Kristinss. 112
Bridsfélag Hreyfils
Mánudagsköldið 16. okt. byrjaði
aðalsveitakeppni Bridgefélags
Hreyfils eftir tvær umferðir er staða
efstu sveita þessi.
1. sæti, sv. Sveins R. Þorvaldssonar
2. sæti, sv. Óskars Sigurðssonar
3. sæti, sv. Guðmundar Magnússonar
4. sæti, sv. Birgirs Kjartanssonar
5. sæti, sv. Ingvars Hilmarssonar
» vdmrdmleíhir »
Sífllfírknflcifélagsíns í Reytymk ojj nágremí
Verður í Rúabrauðsaerðinni. Skúlatúni lauaardaainn 21. október 2000
MÆTUM ÖLL - HITTUMST OG HÖFUM GAMAN AF
Kvartbuxur
Kvartbuxurnar með
brotinu eru komnar.
Stórar stærðir.
Verð 1.990.
Nýbýlavegi 12, Kóp., s. 554 4433.
Mercedes Bens S 1994
MMÚte Til sölu Mercedes Bens 280
^Qhjyilody árg. 1994. Innfluttur
af Ræsi. Ekinn 56 þús.
i Verð 2.900.000.
Uppiýsingar í síma 864 3700
^mbl.is
L.L.TAf= eiTTH\SA£> NTTl
versV^
gölluðum húsgögnum
næstu þrjó daga.
Rýmingarsala ó
Tiffany's lömpum