Morgunblaðið - 21.10.2000, Qupperneq 85

Morgunblaðið - 21.10.2000, Qupperneq 85
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2000 85 FÓLK í FRÉTTUM BREINDAN MYNPBONP Bullock í vanda Frumskógarhiti (Fire on theAmazon) Spcnnumynd % Leikstjóri: Luis Llosa. Handrit: Catherine Cyran og Jane Gray. Aðalhlutverk: Sandra Bullock og Craig Sheffer. (78 mín.) Bandaríkin, 1993. Myndform. Bönnuð innan 16 ára. ÞESSI gamla spennumynd með Söndru Bullock mun ekki hafa komið fyrir sjónir Vestur- landabúa fyrr en nú. Hún lék í myndinni áður en hún varð fræg og er þetta hin allra lélegasta mynd. Sandra hefur reynt að koma í veg fyrir útgáfu myndarinn- ar, m.a. vegna nektaratriðis sem þar er að fmna. Myndin fjallar um umhverfisvemdarsinna í Bólivíu sem berjast fyrir verndun regnskóg- anna. Yfírvöld landsins eru hins veg- ar spillt og styðja fulltrúa stórfyrir- tækjanna sem vilja ryðja skóglendi í stórum stíl undir nautgriparækt (til- vonandi hamborgara). Hinn göfugi málstaður umhverfissinnanna er hér lagður undir ömurlega bíómynd þar sem Sandra leikur á móti hinum hall- ærislega Craig Sheffer. Um miðja mynd kemur svo kynlífsatriðið með Craig og Söndru eins og skrattinn úr sauðarleggnum en aðstandendur myndarinnar hafa reynt að markaðs- setja hana einmitt út á það atriði. Það er aftur á móti nokkuð Ijóst að Frumskógarhiti hefði betur legið kyrr uppi í hillu og safnað ryki. Fangi frægð- arinnar Ást-fanginn (Prisoner of Love) S p e ii n u in y n d ★ Aðalhlutverk: Eric Thal, Naomi Campbell. (90 mín.) Bandaríkin 1999. Háskólabíó. Bönnuð innan 16 ára. OFURFYRIRSÆTURNAR taka því bersýnilega misvel að eld- ast. Sumar þeirra taka því með ________ reisn, draga sig í hlé og hasla sér völl á öðrum svið- um víðsfjarri hinu skæra sviðsljósi. Aðrar vilja ekki fyrir sitt litla líf hverfa úr sviðs- ljósinu og reyna allt sem þær geta til þessa - t.d. að reyna fyrir sér sem kvikmynda- stjörnur en ljósið skín jú hvað skærast á þær. Þær eru ófáar ofur- fyrirsæturnar sem fetað hafa þessa leið um það leyti sem fyrirsætuferl- inum hefur farið hnignandi. Þótt Naomi Campbell sé ennþá á besta aldri sem fyrirsæta er hún greini- lega farin að gera eftirlaunaráð- stafanir. Hún nær þó ekki með nokkru móti að sannfæra mann með frammistöðu sinni í Ást-fang- anum um að hún eigi framtíð fyrir sér í kvikmyndaheiminum. Það er fátt um myndina að segja annað en að leikstjórinn virðist svo himinlif- andi yfir þvi að fá sjálfa Campbell til að leika í mynd sinni að hann hefur gleymt gjörsamlega að segja söguna - allt hringsnýst í kringum fegurð Campbell og aðdráttarafl. En þeir sem ekki geta fengið nóg af henni ættu kannski að fá eitthvað fyrir sinn snúð - aðrir sárafátt. Heiða Jóhannsdóttir Skarphéðinn Guðmundsson Landsamband sjúkra- og slökkviliðsmanna, Ungmennafe ag íslands Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og leikskólabörn um land allt, þakka KK fyrir brunavarnartúrinn og minna á... IW«Ií3ÍIÉi& 1111 Li stasafnilslands Hafnarhúsinu laugardaginn 21. október kl. 21:00. Fjöldi hljóðfæraleikara og söngvara úr "Folk - og bluesgeiranum" kemur fram s.s. Guðmundur Pétursson, Magnús Eiríksson, Tena Palmer, Magnús Einarsson, Bjartmar Guðlaugsson, Eldbandið o.fl. ATH.Tónleikarnir verða sendir út á heimasíðu www.cafe9.net. aðgangseyrir kr. 1500. - SLÖKKVILIÐ ím% höfuðborgarsvæðisíns ’tírrmtfr^ ÓLAFUR GÍ8LÁSON & CO. HF.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.