Morgunblaðið - 26.10.2000, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 26.10.2000, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 2000 37 W M-2000 Fimmtudagur GALLERÍ 18 Jyrki Parantainen Parantainen er finnskur listamaöur sem hefur vakið mikla athygli fyrir Ijósmyndir af brennandi byggingum sem hann kveikir sjálfur í en eldur- inn er aðal listmiðill hans. í huga Parantainen er eldlist það að standa frammi fyrir dauðanum í baráttu sem stundum vinnst en stundum ekki. Þar með storkar Parantainen í senn sjálfum sér, áhorfendum, listinni jafnvel og líf- inu sjálfu. Sýningin stendur frá 26. október til 26. nóvember. www.i8.is Nýjar bækur • UT er komin bókin Glermeistarinn eftir Olav H. Hauge í þýðingu Óskars Árna Óskarssonar sem einnig ritar for- mála að bókinni. „Olav H. Hauge (1908-1994) er hiklaust eitt af mestu ljóðskáldum Norðmanna á tuttugustu öldinni. Jafnframt ritstörfum var Hauge eplabóndi í Ulvik í Harðangurs- firði þar sem hann bjó og starfaði mestan hluta ævi sinnar. Kveð- skapur hans er látlaus en hnitmið- aður og hittir lesandann beint í hjartastað. Ljóð Hauge hafa verið þýdd á ekki færri en tuttugu og fimm tungumál. Hér birtist úrval úr ljóðum hans,“ segir í kynningu. Útgefandi er bókaútgáfan Bjartur. Bókin er 60 bls. og prent- uð í prentsmiðjunni Gutenberg. Verð: 1.880 krónur. ----------------- Síðasta sýningarhelgi cafe9.net Lokadagur cafe9.net sem verið hefur í gangi í menningarborgum Evrópu síðastliðna tvo mánuði er sunnudaginn 29. október. Megin- áhersla hefur verið lögð á sam- skipti og samspil borganna með framlagi ýmissa listamanna. Þrátt fyrir formlegan lokadag cafe9.net eru þau verkefni sem unnin voru í cafe9.net þess eðlis að hægt er að þróa þau og bæta eins og hverjum líkar og fjölmargar vefsíður enn opnar þeim sem áhuga hafa, til dæmis http://www.takesyou.to/ dictionary og http://www.discuss- ion.is. Samstarfsaðilar cafe9.net eru Is- landssími og Skjár einn en verk- efnið er einnig unnið með stuðn- ingi frá Reykjavík - Menningar- borg Evrópu, EU Culture 2000 programme og EU Youth for Eur- ope programme. Ásmundarsafn Yfirlitssýningu á verkum Ás- mundar Sveinssonar í Ásmundar- safni við Sigtún lýkur sunnudaginn 29. október. Á sýningunni eru verk sem spanna allan feril listamannsins og sýna þá þróun sem varð á list hans í gegnum tíðina. Meðal hinna elstu eru höggmyndir sem hann gerði sem nemandi við sænsku ríkis- akademíuna. Safnið er opið dag- lega frá kl. 13-16. Gangurinn 20 ára afmælissýningu Gangsins í Listasafni Reykjavíkur - Hafnar- húsi lýkur sunnudaginn 29. októ- ber. Gangurinn er heimagallerí sem myndlistarmaðurinn Helgi Þorgils Friðjónsson hefur rekið um tutt- ugu ára skeið. Vegna tímamótanna bauð Listasafn Reykjavíkur Helga að halda yfirlitssýningu með úrvali þeirra verka sem hafa verið á sýn- ingum Gangsins. Leiðsögn er um sýninguna sunnudaginn 29. októ- ber kl. 16. Islendingasögurnar á kínversku f TILEFNI sýningar Margrétar Guðmundsdóttur í kaffistofu Hafnarborgar, verður opnuð gluggasýning, kynning á verkum hennar, hjá Meistara Jakob, Skólavörðustíg 5, á morgun, föstudag. Þar eru m.a. sýndar blaðsíður úr Islendingasögunum, en þær komu út á kínversku síðastliðið sumar og voru kynntar á 2000 Dalian International Art Fair. Margrét er þátttakandi í þrem- ur sýningum f Kina, í Shanghai Art Fair, Guangzhou og The Macau Museum of Art, sem haldnar verða í nóvember og des- ember nk. Sýning hennar í Hafn- arborg er kynning hennar á þeim sýningum, sem hún hefur þegar sent út. Þema sýningarinnar er náttúra landsins, andstæður þess, eldgos, jöklar, ný sköpun, sterkir kraftar. En tenginguna til aust- urs fær hún með blaðsiðum úr ís- lendingasögunum. Opið er alla daga kl. 11-18 nemaþriðjudaga, þá er lokað. Eitt af vcrkunum á sýningunni. .....................................................' *-ts mQmzmmi WSbVK&tmx&mr. mx i, ftT4bfiÍ!Ii±ft!j.?iHA<j®ft—\m noo ípai íWo&fciWiW Til varnar skáld- skapnum Á SÚFISTANUM, bókakaffi í versl- un Máls og menningar, Laugavegi 18, verður dagurinn í dag helgaður ljóðum, og hefst dagskráin kl. 20. Umræður verða um ljóðlist í tilefni af útkomu bókarinnar „Ritgerðir og pistlar“ eftir Sigfús Daðason. Einar Már Guðmundsson minnist Sigfús- ar. Berglind Gunnarsdóttir, Bima Bjarnadóttir og Hallgrímur Helga- son ræða um stöðu ljóðlistarinnar í ljósi ritgerðar Sigfúsar „Til vamar skáldskapnum“ og Hjalti Rögn- valdsson les úr verkum skáldsins. Aðgangur er ókeypis. FRÁBÆR OPNUNARTILBOÐ Rúllukragapeysa 2.900 • Buxur 3.900 • Bolir 1.900 • Hnepptar peysur 4.900 • Skyrtur 2.900 STÆRRI STÆRÐIR • FALLEGUR FATNAÐUR Stærðir 34-46 PARTTWO Kringlunni 8-12 • s. 568 6845 NÝ SPENNANDI VERSLUN VERÐUR OPNUÐ í DAG KL.13 í KRINGLUNNI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.