Morgunblaðið - 30.11.2000, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 30.11.2000, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2000 39 LISTIR ALLT TIL RAFHITUNAR Frá opnun sýningar Kristínar í Nordic Heritage Museum í Seattle 3. október sl. F.v.: Kristín, Jón Marvin Jónsson, ræðismaður Islands í Seattle, og kona hans Joanne. Kristín Jónsdóttir sýnir í Seattle UM þessar mundir er að ljúka sýningu á verkum Kristínar Jóns- dóttur frá Munkaþverá í Nordic Heritage Museum (Norræna safn- inu) í Seattle, Washington. Sýningin sem er í boði safnsins var opnuð 3. október sl. Á sýning- unni eru 9 verk, gerð með mis- munandi aðferðum, úr ull, papjn'r, bleki, olíukrít, plexigleri o.fl. I flestum verkanna notar Kristín skrifaðan texta. Tvö verk eru sérstaklega gerð fyrir þessa sýningu, en í þeim er skírskotun til vesturferða Islend- inga á 19. öld. í sýningarskrá skrifar Aðalsteinn Ingólfsson list- fræðingur og forstöðumaður Hönnunarsafns Islands um verk Kristínar. Kristín hefur haldið 10 einka- sýningar á Islandi og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum hér heima og erlendis. Hún tekur þátt í sýningunni A scandinavian sensibilty sem stendur yfir í North Dakota Mus- eum of Árts í Grand Forks. Á þeirri sýningu eru verk eftir 15 listamenn frá Norðurlöndum og er Kristúi eini þátttakandinn frá Islandi. Sýningarstjórar eru Rhonda Brown og Tom Grotta frá Connecticut og völdu þau þátttak- endur, en sýningin var fyrst í Wilton í Connecticut í ágúst- september sl. Sýningunni í Norð Dakota Mus- eum of Arts lýkur í janúar. N^jar bækur • ÚT er komin ljóðabókin Fingur- koss eftir Kristrúnu Guðmundsdótt- ur. í fréttatilkyninngu segir: „Fing- urkoss hlaut viðurkenningu dómnefndar í samkeppni um Bókmenntaverð- laun Tómasar Guðmundssonar árið 2000. Kristrún Guð- mundsdóttir er fædd í Keflavík árið 1953 og er Fingurkoss önn- ur ljóðabók hennar. Ljóðabókin Hugfró kom út árið 1996 undir gælu- nafni höfundar (Rúna Guðmunds- dóttir). Kristrún hlaut þriðju verð- laun í alþjóðlegri ljóðasamkeppni í Bandaríkjunum árið 1999. Síðastlið- ið sumar var Kristrún gestur á ljóða- hátíð í Washington DC og hlaut góð- ar viðtökur fyrir ljóð sín. Á næsta ári munu birtast nokkur ljóð eftir Kristrúnu í safnritinu „Nature’s Echoes" gefið út af Libr- aryof Congress." Höfundurgefur bókina út sjálfur. Bókin er 56 bls. Mynd á kápu er eftir Valgarð Gunnarsson. Hagprent sá um prentun. Bókin fæstíbókabúð Máls og menningar v/Laugaveg og Bókabúðinni v/Hlemm. Verð: 1.790 krónur. • ÚT er komin bókin Úr sól og eldi - leiðin frá Kamp Knox, en það er saga Rögnu Bachmann sem víða hefur komið við á lífsleið sinni. Oddný Sen er höfundur bók- arinnar. I kynningu forlagsins seg- ir: „Úr sól og eldi er í senn saga heims- konu og hvunndags- hetju. Ung kvaddi Ragna Bach- mann æskuslóðir sínar í Vestur- bænum með erfiða reynslu að baki og hélt út í heim. I Svasílandi og á Sri Lanka, á Jótlandi og í Jóhann- esarborg, í Belgíu og Botsvana, í Reykjavík og víðar hefur hún kjmnst spennu hins ljúfa lífs, ratað í ótrúlegar raunir en jafnframt fundið dýpstu gleði. I bókinni er einnig fjallað um félagslegar og sálfræðilegar meinsemdir sem legið hafa í þagnargildi." Útgefandi er Iðunn. Bókin er 238 bls. og prentuð í Prisma Prentbæ. Leiðbeinandi verð: 3.980 krónur. • ÚT er komin bókin Sólveiga saga eftir Elínu Ólafsdóttur. Hvað beið fátækrar fjölskyldu á kotbýli sem missti fyrirvinnu sína fyrir 200 árum? I Sólveiga sögu er rakin ævi þriggja kvenna á 18. og 19. öld sem allar báru nafnið Sólveig og voru auk þess mæðgur. AUar fæddust þær í Laxárdal í Dala- sýslu en vegir lágu víða í leit að lífsbrauðinu. Fortíðin er hlaðin andlitum, nafnlausum alþýðukonum og -körl- um, formæðrum og forfeðrum sem saman skópu ásjónu þjóðarinnar. Þeirra er sjaldan getið í heimild- um enda lítt vitað um líf þeirra. En þeim tókst að þrauka, þess vegna erum við hér. Sólveiga sögu er ætlað að varpa ljósi á líf íslenskra alþýðukvenna og það, hvernig smám saman greiddist úr högum þeirra þegar kom fram yfir miðja 19. öldina. Einlægur áhugi á lífshlaupi og lífskjörum alþýðukvenna endur- speglast í verkinu. Höfundurinn gerir sér far um að setja sig inn í aðstæður, líf og langanir þessara kvenna og skila til kynslóðar okk- ar. Hér skrifar móðir um mæður, kona um konur. Útgefandi er Skjaldborg ehf. Bókin er 252 bls. Verð: 3.480 krónur. Kristrún Guðraundsdóttir L-í.ælLu.L'í25-Lt liQeLixÆoíVrL'e. á.Ll SárLctlL'e. 3.0 £ t£rL'e. 3 framkvæmd af fagaðilum! “POWER-PEEL" húðmeðferðin lagfærir ýmis húðlýti, td. háræðaslít, ör eftír bólur, áverka og aðgerðlr, húðsitt, öldrunarbletti, fínar hrukkur o.m.fl. Fyrlr Eftlr HÖFUM OPNAÐ “Mekka húðarinnar” f Kringlunni, 3. hæð 20% kynningarafsláttur af húðmeðferd og ýmsum húðkremum framlengdur til 10, des, 2000 Krfnglunni 8-12,3. hæð 8.588 0909 Opnum helmasiðu 1. de«: wwwJiudnyung.ls Pyrir biuðli - siUðilis - %ririrsib“ ELFA-OSO hitakútar og túbur Ryðfríir kútar með áratuga frábæra reynslu. Stærðir á lager: 30—50—80—120—200 og 300 lítra. Getum útvegað stærðirfrá 400—1.000 lítra. Blöndunar-, öryggis- og aftöppunarlokar fylgja. Ennfremur bjóðum við hitatúbur frá 6—1200 kW og elektróníska vatnshitara fyrir vaska og handþvott. ELFA-VOSAB olíufylltir ofnar Fallegir, einstaklega jafn og þægilegur hiti, engin rykmengun, lágur yfirborðshiti. Thermostatstýrðir. Kapall og kló fylgja. ,| Stærðir á lager: 400—750—800 og 1.000 W. | Hæð: 30 eða 60 sm. Getum einnig útvegað tvöfalda ofna. HAGSTÆTT VERÐ! Einar Farestvett & Co. hf. Borgartúni 28, ® 562 2901 Nisscin Terrono II Nýskr. 6/1999, 2400cc vél, 5 dyra, 5 gíra, hvítur, ekinn 42. þ ^^^Verð 1.980 þ, Grjótholsi l ^ Sími 575 1230/OO^^HMnHBHflM mora B^HRTSTPRTI.! IM Ný hönnun frá Mora, MORATEMP kemur skemmtilega á óvart T€Í1GI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 5641088 • Fax: 5641089 • tengi.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.