Morgunblaðið - 19.12.2000, Page 3

Morgunblaðið - 19.12.2000, Page 3
„Dásamleg fantasía" __ y Philip Pullman Gylltl áttavitinn „Ég vona að Gyllti áttavitinn vísi sem flestum á galdur höfundaríns, sem hefur alla lesendur/hlust- endur í huga þegar hann skrífar; unga sem aldna, böm sem fullorðna, pilta sem stúlkur, karla sem kon- ur... Gyllti áttavitinn er mikilsháttar ævintýrabók. Látið bðkina ekki fram hjá ykkurfara!" Gunnar Hersveinn, Mbl. „Hreint og beint dásamleg fantasía sem heillar les- andann strax á fyrstu síðu... Þetta er bók sem all- ir unnendur fantasiusagna, alltfrá ævintýrum til vísindaskáldsagna, ættu að næla sér í." Oddný Árnadóttir, DV Sigrún Eldjárn Drekastappan „Stórskemmtíleg stappa. Drekastappan einkennist af fáránleikahúmor sem höfðar vafalaust til yngri barna og svo að sjálfsögðu til fullorðinna sem hafa smekkfyrír slfkum hámor eins og undirrituð. í stuttu máli sagt er óhætt að mæla með þessarí bók." Katrín Jakobsdóttir, DV Brían Pilkington Hlunkur „Ekki erþvf að leyna að Ijótar eru skessurnar hans Brians, en þær eru líka dregnar af næmu skopskyni... Tröll Bríans eru fallega Ijót... og sauðarsvipurinn á þeim gerír þau allt annað en grímmileg... Sagan um Hlunk er hin besta skemmtun bæði hvað varðar myndir og texta." Sigrún Klara Hannesdóttir, Mbl. Krístin Helga Gunnarsdóttir Mói hrekkjusvín „Það er full ástæða til að mæla með þessari bók." Sigurður Helgason, Mbl. „Sagan afMóa er f heild hin skemmti- legasta..." Katrín Jakobsdóttir, DV Yrsa Sigurðardóttir Barnapíubófinn, Búkolla og bókarránið „Feikilega vel heppnuð, ein af þeim dýrmætu bamabókum sem bæði full- orðnir og böm geta haft gaman af. Þessari bók er óhætt að mæla með fyrir börn ogfullorðna, svofremi sem lesendur hafa gaman af góðum húmor, ærslum og látum ..." Katrín Jakobsdóttir, DV j mekkano

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.