Morgunblaðið - 19.12.2000, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 19.12.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 2000 55 MENNTUN Jóhann ísberg, höfundur íslandsvefsins, Fríða Haraldsdóttir og Jó- hanna Karlsdóttir, 2 af 3 höfundum vefsins um Leif Eiríksson. Grunnskóli, framhaldsskóli. 9. Náttúrufræði. Náttúran í nýju ljósi - kennsluleiðbeiningar með fræðslumyndaflokknum Náttúran í nýju ljósi (Eyewitness). Leiðbein- ingamar eru á pdf sniði. 10. Samfélagsfræði. Leifur heppni - vefur um víkinga. ítarefni með bókinni Leifur Eiríksson - á ferð með Leifi heppna. Nemendur leita sér fróðleiks um daglegt lif á víkingatíma, þjóðskipulag, trúar- brögð og fleira. Miðstig grunnskóla. 11. Samfélagsfræði. Landnáms- aðferðin - krækja á heimasíðu Land- námsaðferðar Herdísar Egilsdóttur. Yngsta stig, kennarar. 12. Samfélagsfræði. Glærur til nota í sögukennslu - glærumar era miðaðar við sögukennslu í fram- haldsskóla en geta einnig nýst kenn- uram í grannskóla. Glæramar era 72, hægt er velja um ppt eða pdf snið. 13. Samfélagsfræði. Vinnukort í landafræði, a) ísland - umdæmis- skipting, b) Island - helstu ár og vötn. 14. Sérkennsla. Tölvur í sér- kennslu - verkefni í tengslum við bókina Tölvur í sérkennslu eftir Sig- urð Fjalar Jónsson. Itarefni með nokkram kennsluforritum og dæmi um hvernig auka má notagildi með því að útbúa einföld viðfangsefni. Fyrirhugað er að á skólaárinu 2000- 2001 bætist við verkefni mánaðar- lega. 15. Upplýsinga- og tæknimennt. Smíði, hönnun og tæknimennt - 40 verkefni á pdf sniði. Markmið verk- efnanna er að auka fæmi nemenda í vinnubrögðum sem tengjast tækni- mennt og gefa þeim tækifæri til að kynnast margvíslegum efnum og eiginleikum þeiira, bæði notagildi og úrvinnslu. 16. Upplýsinga- og tæknimennt. Komdu með að smíða gull - verkefni í málmsmíði sem era ætluð grann- skólanemendum. Þau hafa verið tengd þrepamarkmiðum nýrrar að- alnámskrár. 17. Upplýsinga og tæknimennt. Forritastubbar - safn fjögurra mjög einfaldra forrita. Þau era: Orða- bankinn og Orðalistinn sem bæði era notuð til að búa til orðalista. Myndii-, mjög einfalt myndvinnsluforrit. Texti, ritill með einföldustu rit- vinnsluaðgerðum. Öll forritin gefa kost á vistun með html sniði. 18. Upplýsinga og tæknimennt. Heimsíða Kynningarsmiðjunnar - sem er auðnotað tæki til að búa til eigið kynningarefni. Inn í efnið má setja texta, myndir, hljóð og hreyfi- myndir. Fomtið hentar ágætlega yngstu nemendunum. Á heimasíðu forritsins er að finna kynningu á for- ritinu og verkefnabanka. 19. Upplýsinga og tæknimennt. Ritfinnur kennsluleiðbeiningai- - sem er forrit sem kennir fingrasetn- ingu. Hér er hægt að ná í kennslu- leiðbeiningar sem fylgja forritinu. 20. Upplýsinga og tæknimennt. Margmiðlunarsmiðjan - 25 lexím- í upplýsingatækni. Fylgidiskur með unglingastigsbók. Fylgidiskur með miðstigsbók. SAMKEPPNI UM HEIMA- SÍÐUGERÐ • FRÆÐSLURÁÐ Reykjavíkur hefur efnt til verðlaunasamkeppni meðal grannskólanemenda í Reykjavík um bestu heimasíð- ugerðina í skólum, en spáð er að heimasíður skipi á komandi árum æ ríkari sess í skólasamfélaginu. Keppnin á að vekja áhuga nem- enda á að takast á við þetta ögr- andi verkefni og þeir eiga að fá til þess stuðning hjá kennurum sín- um. íslenska menntanetið hýsir keppnina og hefur umsjón með henni ásamt Fræðslumiðstöð Reykjavík- ur. Allir nemendur í grann- skólum Reykjavík- m- veturinn 2000-1 eiga þess kost að taka þátt í keppninni og eiga að mynda 3-5 manna hópa og vinna undir umsjón kennara. Keppt verður um bestu vefsíðuna í eft- irtöldum þremur efnisflokkum: 1. Betri borg. 2. Landafundirnir miklu. 3. Könnun geimsins. Efnisflokkarnir eiga að gefa ríkuleg tilefni til samvinnu og sam- þættingar námsgreina, s.s. upplýs- inga- og tæknimenntar, móð- urmáls, listgi-eina, samfélagsgreina og raungreina. Skráning hófst 11. desember 2000 en henni lýkur 22. janúar 2001. Vefsíðugerðinni á svo að vera lokið 16. mars 2001 og verða vegleg verðlaun veitt í hverjum efnisflokki í aprílmánuði. Upplýsingar um þessa keppni er að finna á slóðinni http://keppni.is- mennt.is/. Sígmna jólairéð -eiía/t/'é ár ef t//1 á/1 Síðustu ár hefur skátahrexfingin seltsígræn eðaltré, í hœstagæðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili ► 10 áraábyrgð ► Eldtranst ► 12 stœrðir, 90 - 500 cm ► Þarfekki að vökva ~ trygpA ► Stálfóturjýlgir ► fslenskar leiðbeiningar U Þér tfí/ ► Ekkert barr að ryksuga ► Traustur söluaðili ► Truflar ekki stofublómin ► Skynsamlegjjárfesting "°9 0ú - _______ Síar^_ ,aerðu \Q Bandalagfslenskraskáta ^úöBen ÓSKAJÓLAGJÖF BÍLAÁHUGAMANNSINS /í7ca''e//abúð°etréð ^unn-r MÖGNUÐ BÍLAMYNDBÖND Eigulegar myndbandsspólur sem allir bflaáhugamenn vilja að eignast. Verðkr. 1.990,- til 2.490,- Kringlunni gjafavöruverslun Bílabúð Benna • Vagnhöfða 23 & Kringlunni • Sími 587 O 587 • www.benni.is __________HEIMSMYNDIR ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■' AGFA <f < Heimsmyndir Lækjargðtu, 5691550 • Heimsmyndir Mjódd, 5691570 LOKADAGAR - VERSLUNIN HÆTTIR! Úlpur - íþróttagallar - skór - peysur Allt að 80% afsláttur Allt á að Opið í dag frá kl. 13-18 SPAR SP0RT TOPFMERKI A lAGMARKSVERGI NÓATON 17 WS.511 4747 seljast! ^BB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.