Morgunblaðið - 19.12.2000, Qupperneq 83

Morgunblaðið - 19.12.2000, Qupperneq 83
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 2000 83- BRÉF TIL BLAÐSINS AFMÆLI ^ Opið bréf til Islenskra söfn- unarkassa Frá Sigtryggi Jónssyni: AGÆTU forsvarsmenn íslenskra söfnunarkassa. Ég vel að senda ykkur opið bréf, þar sem ekkert svar hefur borist frá ykkur við er- indi okkar í Áhugahópi gegn spilafíkn um lok- un spila- og happ- drættisvéla á að- ventunni. Það var skömmu fyrir upphaf aðvent- unnar, sem við sendum ykkur, ásamt forsvarsmönnum Happdrætt- is Háskóla íslands, áskorun um að spilakössum og happdrættisvélum á ykkar vegum yrði lokað á aðvent- unni. Askorunin kom í kjölfar opins íundar á okkar vegum um afleiðing- ai' spilafíknar og grundvölluð á þeirri staðreynd að þessi árstími er gjarnan erfiður fólki, sem illa stend- ur fjárhagslega. Hún var einnig grundvölluð á því að okkur hefur virst ákveðinn vilji hjá ykkur til þess að taka alvarlega á þeim vanda, sem viðurkennt er að framangreindir kassar geta valdið í formi spilafíkn- og ekkert bendir til þess að það verði gert. Öllum er ljóst að starf ykkar í þágu þeirra sem eiga um sárt að binda eða eiga í erfiðleikum og hrakningum á sjó og landi, innan lands og utan, er mjög mikilvægt og þakkarvert. Hins vegar er öllum einnig ljóst að sú staða að þurfa að fjármagna þetta starf með spila- og happdrættisvélum, sem geta skapað mikinn fjárhagslegan vanda og harmleik innan fjölskyldna, er illa eða ekki samþykkjanleg. Við, sem að Áhugahópi gegn spila- fíkn stöndum, höfum mikinn áhuga á því að tekið verði á þessum vanda af alvöru og ábyrgð og óskum því eftir samvinnu við ykkur og HHI. Fleiri aðilar koma einnig til greina inn í slíkt samstarf. Við beinum því tveim spurningum til ykkar í framhaldi af áskoruninni: Eruð þið tilbúin til samstarfs við pkkur um að vinna gegn spilafíkn á íslandi? Getið Jiið hugsað ykkur samstarf við HHI og hugsanlega fleiri aðila um sama mál? SIGTRYGGUR JÓNSSON er í Áhugahópi gegn spilafíkn. Sigtryggur Jónsson EIRÍKUR JÓNSSON í dag, 19. des., verð- ur Eiríkur Jónsson, fyrrverandi lektor í stærðfræði við _ Kenn- araháskóla íslands, áttræður. Þó að kynni mín af Eiríki séu ekki gömul, man ég nafn hans frá fyrri tíð. Hann hafði verið fremsti nemandinn í stærðfræðigreinunum í stúdentaárganginum frá MA1942 en ég sett- ist í 1. bakk skólans það haust. Á þessum árum veittu menn þeim at- hygli sem báru af í einstökum náms- greinum og þá var gengi námsgrein- anna mismikið. En Eiríkur var einnig ilsverðasti þátturinn í stærðfræðinámi (og sennilega í öllu námi) og því er það mikilvægast af öllu, að kennarinn þekki sjálfur þessa kennd, hafi vilja til að vekja hana og glæða hjá nemendum sínum. Um þetta höfum við Eiríkur verið sammála, svo og um það, að hin nútíma- lega skólastefna geri of lítið úr þessum þætti kennarastarfsins. Það eru þó ekki þessi menningarstörf sem Eiríkur Jónsson er þekktastur fyrir, heldur bókmenntalegar rannsóknir unnar í kyrrþey. Svo birtist afrakst- urinn, stórvii-kið „Rætur íslands- klukkunnar“, 1981. Viðbrögð heim- spekideildar HÍ við þeirri bók voru HÍ til lítils sóma en þrír bókmennta- fræðingar sem tengdust deildinni lögðu fræðimannsheiður sinn að veði við umfjöllun um hana. Varðandi þetta vísa ég á gagnmerka grein efth- Kjartan Guðjónsson listmálara í Mbl. 12. des sl. Ekki vil ég tjá mig um hvaða þátt fordómar atvinnuhúman- ista þess tíma gagnvart raunvísind- um áttu í aðförinni að Eiríki og bók hans en nú er komin nægileg fjar- lægð á deilurnar um þessa atburði alla til að yngri fræðimenn geri út- tekt á þeim. I tilefni dagsins færi ég Eiríki Jónssyni og fjölskyldu hans ámaðar- óskir. Jðn Ilafsteinn Jónsson. kunnur fyrir áhuga sinn og einstæða þekkingu á bókmenntum samtímans. Á fyrstu starfsárum mínum sem stærðfræðikennari við MA, upp úr 1953, kenndi hann sömu námsp’einar við nýstofnaðan menntaskóla á Laug- arvatni. Ekki man ég þó til að fundum okk- ar bæri saman fyrr en eftir 1990, þeg- ar ég var fluttur til Reykjavíkur og farinn að búa mig undir starfsloken hann af heilsufarsástæðum hættur störfum fyrir áratug. Kom mér þá þægilega á óvart, að hann bjó enn yf- ir geislandi fjöri æskumanns og hafði enn þá vitsmunanautn af glímunni við erfíðar stærðfræðiþrautir. Kann ég honum þakkir fyrir yngjandi áhrif á þessu sviði. Skilningsgleðin er mik- OPIÐ ar. Skömmu síðar fengum við boð frá forsvarsmönnum HHÍ, þar sem okk- ur var boðið til fundar við þá um rnálið. Á þeim fundi staðfestu þeir áhuga sinn á því að taka málið alvar- lega og reifuðu hugmyndir um að- gerðir af sinni hálfu. Við höfum hins vegar ekkert heyrt frá ykkur um málið fyrir utan viðtal við fram- kvæmdastjóra RKÍ í Mbl., þar sem hann sendir okkur þó frekar nei- kvæðan tón. Við höfum hins vegar ekkert heyrt í forsvarsmönnum SAA eða Slysavarnafélagsins- Landsbjargar. Ljóst er nú, að engum happdrætt- isvélum eða söfnunarkössum hefur verið lokað það sem af er aðventunni ARMBANDSÚR - VASAÚR - KLUKKUR - GULL OG DEMANTAR Garðar Ólafsson úrsmiður Dragtir KS. SELECTION Neöst á Skólavörðustíg >— ....................^ Hágæða vogir á góðu verði Með prentara og án prentara Fyrir rafhlöðu og 220 V AC RÖKRÁS EHF. Kirkjulundi 19, sími 565 9393 www.mbl.is Lækjartorgi - sími 551 0081. ð Jólatilb Eldvarnarteppi, slökkvitæki, og reykskynjari Opið álla virka daga frá kl. 8:00-18:00 og laugardagurinn 16.des frá kl. 10:00-22:00 Grandagarði 2 | Reykjavik | simi 580 8500 J TIL KL. 22 * * * * 'k Austurlenski basinn Trévara, postulfn og ótal margt fleira | Ævinfyralandið Leikföng, kventöskur og lampar I 1------------------ Antik Magnea Antikhúsgögn, lampar og stell j Skór i Antik glL llmvötn ÍL Matvœli Wt Fatnaður Hk Leikföng Hk Skarfgripir V Handverk HT Geisladiskar W Heimilistœki ...allt í jólapakkann Iþrottabasinn íþrótto- og unglingafatnaður I Leðurföt ó dúndurgóðu verði 1 Barnabásinn Vandaður barnafatnaður j Skóútsalan Gæðaskór á góðu verði I Tonabasinn Geisladiskar frá kr. 300 Skart og snyrtivörur mm Helgimyndir, reykelsi og gjafavara MARKAÐSTORG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.