Morgunblaðið - 22.12.2000, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 22.12.2000, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 2000 9 FRÉTTIR GJAFAKORT Jóla- skrautið í gluggann HANN var ábúðarfullur á svip þessi ungi piltur í Búðardal þar sem hann dundaði sér við það á dögunum að koma jólaskrautinu heim og saman í glugganum hjá sér. í svartasta skammdeginu þiggja margir bjarma jólaljósanna með þökkum og víst er að margt skrautið er óvenju vel heppnað og fagurt á að li'ta þessi jólin. -----»-«-»---- Endurgerð kirkju- garðsins á Flateyri Leitað til Viðlaga- tryggingar? UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ ráð- leggur ísafjarðarbæ að leita stuðn- ings hjá Viðlagatryggingu íslands vegna endurgerðar kii’kjugarðsins á Flateyri eftir snjóflóðið haustið 1995. Þetta kpm fram í blaðinu Bæjarins besta á Isafirði í vikunni. Bæjaiyfirvöld leituðu til ráðu- neytisins eftir stuðningi ofanflóða- sjóðs en ekki mun samrýmast skyld- um hans lögum samkvæmt að leggja fram fé í þessu skyni. Fjmr í vetur ritaði sóknamefnd Flateyrarsóknar bæjaryfirvöldum í ísafjarðarbæ bréf varðandi þetta mál. Heildarkostnaður við endurgerð kirkjugarðsins eftir snjóflóðið er lið- lega 11,5 milljónir króna. Þar af mun hlutur Isafjarðarbæjar vera liðlega fjórar milljónir króna. -------------- * Arekstur við Hellu ALLHARÐUR árekstur varð á mið- vikudag á Suðurlandsvegi við Lyng- ás, skammt vestan Hellu. Fólksbif- reið skall aftan á jeppabifreið sem var að beygja út af veginum. AIls voru fjórir í bílunum en enginn þeirra kenndi sér meins. Lögi’eglan á Hvolsvelli segir mikla hálku hafa verið á veginum þegar slysið var. Fólksbifreiðin skemmdist mikið og var óökufær eftir áreksturinn. RAYMOND WEIL GENEVE Garðar Ólafsson úrsmiður, Lækjartorgi J Emstakir rússneskir antikikonar Falleg gjöf fyrir þá, sem þér þykir vænst um. Antik er falleg Qárfesting. Opið kLl4-18 (XrCfcÁ' Off Uát Listhúsimi Laugardal, Eiigjateigi 17, sími 588 6622. www.mbl.is Morgunblaðið/Rax Jólaskrautið lagfært í Búðardal. beUR^Lip í jólaskapi FALLEG GJAFAVARA. Rúnir, bækur, kristallar, spil, englar og dagatöl o.m.fl. Betra líf, Kringlan 4-6, sími 5811380. Jólafatnaðurinn fæst hjá okkur Ríta TÍSKU VERSLUN Munið gjafakortin Eddufelli 2, Bæjarlind 6 s. 557 1730, s. 554 7030 Óskum viðskiptavinum okkar Gleðilegra jóla • • • mkm við Óöinstorg 101 Reykjavík sími 558 5177 JÓLAGJAFIR - STÓRAR OG SMÁAR TESS V' Neðst við Dunhaga simi 562 2230 Opið í dag tii kl. 20. Opið laugardaga til kl. 22. Aðfangdag kl. 10-12 Kaupið jólagjafir þar sem úrvalið er mikið Frábær þjónusta Næg bílastæði k& Qý&ýhhildi ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið í kvöld til kl. 22.00. )umir hlutir minna tkur á að við töpum ma við að reyna að finna tíma MONT BLANC O O a 5 Meisterstúck Skipuleggjari THE ART 0F WRITING YOUR LIFE Skriffæri • leðurvörur • Skartgripir Montblanc ledurvörur FJALLIÐ HVÍTA, Miðhrauni 22b, 210 Garðabæ, sími 565 4444 Sissa t-ískuh faslipinvinum sínun líðnr meO bokk fyrir Módel: Anna Lilja Björnsdóttir, ungfrú Reykjavík 2000 [ full buð at nyjum jolavorumJ ) til kl. 22 í dag, 24 á Þorláksmessu og 10-12 á aðfangadag. fá 15% afslátt af öllum vörum til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.