Morgunblaðið - 22.12.2000, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 22.12.2000, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Imbrudagar og Þorlákstíð í Dómkirkjunni Á IMBRUDÖGUM sem að fornu voru aukadagar í almanakinu fjór- um sinnum á ári hefur hópur kvenna í kirkjunni notað sér til uppbygg- ingar í kyrrð og helgihaldi. Af því tilefni er efnt til stuttrar messu í Dómkirkjunni kl. 8 árdegis fimmtu- dag og föstudag og gengið til Guðs borðs. Allir eru velkomnir sem vilja fylgja dæmi kvennanna. Á Þorláksmessu er sungin Þorlákstíð kl. 12.10 og Þorláks helga minnst og jafnframt tekið mið af hátterni hans um þann þátt jólaund- irbúningsins sem ekki má gleymast, hinn andlega undirbúning í bæn og íhugun. Helgihald í Stóra- Núpsprestakalli Á AÐFANGADAG kl. 14:15 verður helgistund í Stóra-Núpskirkju sem tekur skamma stund. Margur legg- ur leið sína í kirkjugarðinn á að- fangadag og vert að mæta einnig þeirri þörf að ganga í Guðs hús inn, staldra við og íhuga Guðs orð og hverfa síðan heim á leið til jóla- haldsins. Á jólanótt verður guðsþjónusta í Ólafsvallakirkju og hefst hún kl. 23:30. Hátíðarguðsþjónusta verður í Stóra-Núpskirkju á jóladag kl 14:00. Miðvikudaginn, milli jóla og nýj- árs, þann 27. desember verður boðið til „stjörnuljósa sunds“ í sundlaug þeirra Gnúpverja, Neslaug, kl. 20:30. Það fer þannig fram að synt er með stjörnuljós og hugsað um það hvað það nú er að vera ljós heimsins. Þetta verður skemmtileg og innihaldsrík stund - vatn og eld- ur: þú og stjörnuljósið. Þeir sem ekki fara ofan í fá einnig stjörnuljós. Frítt ofan í. Á gamlársdag verður aftansöngur í Stóra-Núpskirkju kl 16:00. Á nýjársnótt verður stutt bæna- stund í Ólafsvallkirkju klukkan hálf eitt. Ný öld er þá gengin í garð. Guð gefi sóknarbörnum mínu gleðiríka jólahátíð og megi árið nýja verða þeim blessunarríkt og bjart. Axel Árnason, sóknarprestur. Dómkirlqan. Imbrudagamessa kl. 8 árdegis. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson. Langholtskirkja. Kirkjan er opin til hljóðrar bænagjörðar í hádeginu. Grafarvogskirkja. Al-Anon-fundur kl. 20. Hafnarijarðarkirkja. Opið hús í Strandbergi laugardagsmorgna. Trú og mannlíf, biblíulestur og kyrrðarstund. Boðunarkirkjan, Hiíðarsmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. 11. Á morgun sér dr. Steinþór Þórðarson Morgunblaðið/Brynjar Gauti Dómkirkjan í Reykjavík. um prédikun og biblíufræðslu. Barna- og unglingadeildir á laugar- dögum. Súpa og brauð eftir sam- komuna. Allir velkomnir. Frelsið, kristileg miðstöð. Föstu- dagskvöld kl. 21 Styrkur unga fólks- ins. Dans, drama, rapp, prédikun og mikið fjör. Sjöundadags aðventistar á Islandi: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti: Bibl- íufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Jón Hj. Jónsson. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafn- arfirði: Guðsþjónusta kl. 11. Biblíu- fræðsla kl. 12. Ræðumaður Gavin Anthony. Dagskrá yfir hátíðirnar Aðfangadagur: Aftansöngur í Að- ventkirkjunni í Reykjavík kl. 18. 27. des: Jólatréshátíð barnanna í Suð- urhlíðarskóla kl. 17. 28. des: Árshá- tíð safnaðanna í Loftsalnum kl. 20. Vestmannaeyjar: Jólaguðsþjónusta jóladag kl. 14. Selfoss: Barnaguðsþjónusta 23. des. kl. 11. Aftansöngur aðfangadag kl. 16.30. Keflavík: Aftansöngur aðfangadag kl. 17. Messur Miðdalskirkja í Laugardal: Messa á jóladag kl. 11. Félagsheimilið Borg, Grímsnesi: Messa á jóladag kl. 13.30. Þingvallakirkja: Messa á jóladag kl. 16.30. Safnaðarstarf og listir hallgrimskirkj a. is Safnaðarstarf Eigum í verslun okkar, gæða sængur og kodda í íslenskum stærðum Andadúnssæng kr. 4.950. Cæsadúnssæng kr. 10.900. Fiður koddi kr. 980. Dún koddi jjsajf Z-brautir & gluggatjöld Faxafen 14 \ 108 Reykjavfk \ Sími 525 8200 \ Fax 525 82011 Netfang www.zeta.is > FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 2000 65 Auk gríðarlegs úrvals af spennandi gjafavörum frá öllum heimshomum Verðfrá Mokkahúfur Margar gerðir. Hjálmhúfur Glæsileg hönmm úr íslenskri ull. Peysur og jakkar Úr íslenskri, norskri og skoskri ull. Mikið úrval og flölbreytt hönnun. Verð frá 7.880 kr. Ostahnífur og spaði Skaft úr hreindýrshomi. Kertaskálar Leirvörur í miklu úrvali. íslensk hönnun. íslensku jólasveinarnir íslensk hönnun. RAMMA GERÐIN ICELAND GIFTSTORE www.itelandgiflsIore.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.