Morgunblaðið - 22.12.2000, Síða 64

Morgunblaðið - 22.12.2000, Síða 64
64 FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 2000 HESTAR MORGUNBLAÐIÐ f Þýskur hesta- hvíslari með nám- skeið HESTAMENN eru nú dðum að taka hross sín á hús, þrátt fyrir góða tíð, til að geta farið að ríða út um jólin eins og hefðin býður upp á hjá mörgum. Mörg hestamannafelög eru þegar farin að huga að vetrar- starfinu, námskciðahaldi og fleira og er Hestamannafélagið Hörður með þeim sem fyrst ríða á vaðið. Á þess vegum verður boðið upp á tveggja daga námskeið með þýska „hestahvíslaranum" Gerd Milden- berger strax eftir áramótin. Haldin verða tvö námskeið og get- ur fólk valið um tvenns konar þátt- töku. Á hvert námskeið verða teknir inn 8 virkir þátttakendur sem mæta með hest sem Gerd meðhöndlar og si'ðan mann og hest saman. Auk þess verður að hámarki 10 manns boðið upp á að vera áhorfendur sem taka þátt í umræðum og skoðanaskiptum en hafa ekki með sér hest. Fyrra lámskeiðið hefst miðvikudaginn 3. anúar kl. 16 og verður á sama tíma laginn eftir. Seinna námskeiðið lefst laugardaginn 6. janúar kl. 10 ojg á sama tíma á sunnudeginum. Ovíst er hvenær námskeiðunum Iýk- ur á daginn, en það fer eftir verk- efnum sem liggja fyrir. Námskeiðin byggja á samspili manns og hests. Farið verður í frumtamningu, samskipti og að leið- rétta vandamál, allt á forsendum hestsins. Gerd Mildenberger er sér- fræðingur í margskonar vanda- málahrossum og því er fólk hvatt til að koma með slík hross á nám- skeiðið. Gerd þessi Mildenberger býr í smábænum Allenbach í Þýskalandi, skammt sunnan Moseldals. Hann er rétt ríflega fimmtugur og hefur stundað hcstamennsku tæpa þrjá áratugi. Gerd á einn islenskan hest, sem er einn þriggja íslenskra hesta sem voru hans fyrstu hestar. Auk þess á hann hlut í íslenskri hryssu sem er hér á landi og tveggja vetra son hennar. Þá á hann nokkur hross :0 3 > T3 xl V- Jc Q).h Ofnæmi eða óþoli gagnvart hreinsiefnum í heimilishaldi og iðnaði. Tíðum þvotti með sótthreinsandi efnum. Óhreinindum, málningu, ollu, kíttí, sementi o.þ.h. Húðþurrki vegna vinnuumhverfis. LYFJA K. Pétursson ehf www.kpetursson.net Landsliðsnefnd LH leggur fram afreksmannastefnu Landsliðsnefnd Landssambands hestamanna- félaga er nú að leggja lokahönd á afreks- mannastefnu sína. Þetta er gert samkvæmt nýjum reglum Iþrótta- og ólympíusambands Is- lands, en öll sérsambönd innan þess þurfa að vera búin að leggja fram slíkt plagg fyrir næstu áramót. Landsliðsnefnd LH hefur sótt um styrki í af- reksmannasjóð ISI fyrir landslið Islands í hestaíþróttum. Styrkirnir hafa aðallega verið notaðir til að greiða kostnað vegna heimsmeist- aramóta. Að sögn Þrastar Karlssonar formanns landsliðsnefndar nam styrkurinn fyrir HM 1999 350.000 krónum, en kostnaður við þátttöku í mótinu var alls um 7 milljónir króna. Þröstur sagði að nú hefði verið tekin sú stefna hjá ÍSI að öll sérsambönd skiluðu inn skriflegri afreksmannastefnu sinni til þess að hægt yæri að sjá svart á hvítu í hvað styrkirnir færu. I sjálfu sér væri ekki um neina breytingu að ræða á þeirri stefnu sem LH hefur farið eft- ir, en það er að styrkja landsliðið í heild með það að markmiði að það nái sem bestum ár- angri í keppni á heimsmeistaramótum. Ekki verður um að ræða að sækja um styrki í afreks- mannasjóð fyrir einstaklinga innan greinarinn- ar, frekar en hjá ýmsum hópíþróttum, svo sem knattspyrnu og handknattleik. Nýja landsliðsnefndin hefur haldið einn fund frá síðasta ársþingi LH og ákvað þá að úrtaka fyrir HM í Austurríki næsta sumar færi fram dagana 12. og 13. og 15. og 16. júní nk. Mikið undirbúningsstarf hefur þegar verið unnið af gömlu landsliðsnefndinni. Meðal annars hefur mótssvæðið í Austurríki verið skoðað og búið er að ganga frá plássi fyrir hesta íslenska liðsins. Þeir verða eins og venjulega á einangruðu svæði í útjaðri mótssvæðisins sem verður girt af og vaktað. Þar verða þeir í básum sem tjald- að verður yfir. Knaparnir munu hins vegar gista í 20-30 km. fjarlægð frá mótssvæðinu, en ekki er um að ræða að fá gistingu nær. Þröstur sagði að nú væru Flugleiðir, sem er stærsti styrktaraðili landsliðsins, að kanna hvar mætti lenda flugvélum með lifandi dýr sem næst mótssvæðinu. Hann sagði að enn hefði ekki verið rætt um hugsanlegan landsliðseinvald og sagðist hann ekki búast við að ákvörðun um hver það yrði lægi fyrir fyrr en í febrúar. af öðrum kynjum þar á meðal Trott- er-hryssu eða kerrubrokkara sem töltir. Gerd hefur stundað svokallaðar „grænar“ eða hestvænar tamn- ingaaðferðir sem hann kennir nú. Þessi fræði lærði hann þjá banda- rískum hestamanni, Georg James, og hefur skapað sér gott orð í Þýskalandi á þessu sviði. Nánari upplýsingar um nám- skeiðin er að finna á heimasiðu Hestamannafélagsins Harðar, www.hestamenn.is. Ir sv Pipar og sait kvarnir, mikið úrval Klapparstíg 44, sími 562 3614 ÁSTUnD Morgunblaðið/V aldimar Nokkru færri hross flutt út en í fyrra UTFLUTNINGUR hrossa dróst að- eins saman á milli áranna 1999 og 2000, þó ekki umtalsvert. AIls hafa verið flutt út 1.898 hross það sem af er þessu ári. Ekki er búist við að um meiri útflutning verði að ræða til áramóta og nemur samdrátturinn því 57 hrossum, en árið 1999 fóru út 1.955 hross. Enn minnkar útflutningur til Þýskalands og voru flutt þangað 377 hross eða 80 færri en á sama tíma í fyrra. Athygli vekur þó að samdrátt- urinn er meiri í útflutningi til Dan- merkur en þangað fóru 204 hross sem er 104 hrossum færra en í fyrra. Flest hross voru seld til Svíþjóðar, eða 543 hross, sem eru þó 14 hross- um færra en í fyrra. Mest er aukning í útflutningi til Noregs. Þangað voru seld 249 hross á árinu á móti 127 í fyrra, eða 122 hrossum fleiri. Einnig eykst sala til Bandaríkjanna um 69 hross, úr 150 í 219. Flest hross voru seld til Svíþjóðar eins og áður segir eða 543, 377 til Þýskalands, 249 til Noregs, 204 til Danmerkur, 219 til Bandaríkjanna og 106 til Sviss sem er 41 hrossi færra en þangað seldust í fyrra. Land Austurríki, A Belgía, B Kanada, CDN Sviss, CH Þýskaland, D Danmörk, DK Morgunblaðið/V aldimar Frakkland, F 2 1 -1 Grænland, Q 4 -4 1999 2000 Mism. Finnland, FIN 71 67 -4 Svíþjóð, S 557 543 -14 23 31 8 Færeyjar, FR 13 16 3 Slóvenía, SLO 1 1 17 6 19 6 2 Bretland, GB Ítalía, I 13 3 11 3 -2 Bandaríkin, USA 150 219 69 147 106 -41 Lúxemburg, L 2 -2 457 308 377 204 -80 -104 Noregur, N Holland, NL 127 60 249 45 122 -15 Heildarfjöldi 19551898 -57 *
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.