Morgunblaðið - 22.12.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 22.12.2000, Blaðsíða 57
'íWÖRtíONÖLAtoíí) FÖSTOflAGíTlí 22.' DESEMBEK2ÖOO 57 UMRÆÐAN Geysisstofa og Nýsköp- unarverðlaunin 2000 Barna- og fullorðins kjólar Glæsilegt úrval af handunnum rúmteppum, dúkum, Ijósum, púðaverum og gjafavöru. Matta rósin 20% afsláttur! Sigurstjama Fákafeni (Bláu húsin), s. 588 4545 Nýsköpunarverðlaun Ferðamálaráðs árið 2000, sem úthlutað var á dögunum, hlutu ann- ars vegar Skansinn í Vestmannaeyjum sem við óskum til hamingju og hins vegar Geysis- stofa í Haukadal. Mér hefur verið falið að koma á framfæri þökkum fyrir þennan heiður fyrir hönd þeirra Sigríðar Vilhjálmsdótt- ur og Más Sigurðsson- ar í Haukadal. Þetta er mikilvæg viðurkenning á því sem búið er að gera en jafnframt hvatning til áframhaldandi góðra verka. Þau hjónin hafa unnið markvisst að uppbyggingu í Haukadal og ráðist í framkvæmdir á hverju ári en um- fangsmest var Geysisstofa. Strax í upphail var ákveðið að vanda vel til verksins og í Geysisstofu er náttúru- öflum íslands, landmótun og jarð- fræði gerð skil á nútímalegan hátt með hjálp nýjustu margmiðlunar- tækni. Með opnun Geysisstofu má segja að Haukadalur sé aftur orðið það fræðasetur sem það var til forna en nú í anda 21. aldarinnar. Þegar leið að vori efuðust margir um að tækist að ljúka verkinu í tæka tið en Haukdælir eru vanir að glíma við náttúruöflin, mann og annan og fjölbreytt verkefni, þannig að með samstilltu átaki tókst að opna í byrj- un júní. Það voru margir sem komu að verkinu á einhverju stigi málsins, sérfræðingar, hönnuðir, verktakar, iðnaðarmenn og þúsundþjalasmiður, en því miður væri of langt mál að nafn- greina þá alla hér. Þeim öllum eru færðar bestu þakkir. Hönnuður Geysis- stofu er Guðmundur Jónsson arkitekt. Hvað varðar fræðslu- efni sýningarinnar og innihald lögðu margir hönd á plóginn, lögðu til texta og myndir og önnuðust framsetn- ingu og tæknilega út- færslu. Má þar nefna Bergsvein Jónsson, Orkustofnun, Helga Torfason jarðfræðing, sem unnið hefur að rannsóknum á Geysissvæð- inu, Thor Vilhjálmsson rithöfund, sem samdi mögnuð orð fjallkonunn- ar, og Þórunni Lárusdóttur sem Ijáði henni andlit. Þór Stefánsson og Bjarni Harðarson unnu að tækni- málum auk fleiri einstaklinga og fyr- irtækja, Erlendur Magnússon hann- aði minjasýningu og Oddur Hermannsson landslagsarkitekt skipulagði umhverfíð. Það eru spennandi tímar fram- undan í Haukadal og ýmislegt á döf- inni. Fyrirhugað er að setja upp breytilegar sýningar í safnahúsinu og fyrsta viðfangsefnið verður vænt- anlega saga Haukadals frá upphafi til dagsins í dag, samstarfsverkefni Geysisstofu og Byggðasafns Ámes- inga en gott samstarf hefur verið þar á milli. Haukadalur hefur löngum verið fræðasetur og skólasagan á staðnum er merk, Ari fróði sótti menntun í Haukadalsskóla og Sig- urður Greipsson stofnaði þar fyrsta Ásborg Amþórsdóttir Ferdaþjónusta Með opnun Geysisstofu, segir Ásborg Arnþórs- dóttir, má segja að Haukadalur sé aftur orðið það fræðasetur sem var til forna. íslenska íþróttaskólann. Þá verður einnig komið upp efni frá Land- græðslu, Skógrækt, og Náttúru- vemd ríkisins Ætlunin er að bjóða íslenskum og erlendum skólahópum í heimsókn og útbúa skemmtilega pakka í kringum það. Þeir geta falið í sér heimsókn í Geysisstofu, gönguferð í Haukadals- skógi, sundferð og e.t.v. gistingu o. fl. I tengslum við slíkar heimsóknir má útbúa fjölbreytt verkefni sem nemendur vinna ýmist á staðnum eða eftir að heim er komið. Nú em hafnar viðræður um kaup ríkisins á hverasvæðinu í Haukadal, það er von heimamanna að farsæl lending náist í því máli, sem verði svæðinu til framdráttar. Það er einn- ig von eigenda Geysisstofu að hún verði svæðinu til góðs og komi til með að auka skilning innlendra og erlendra gesta á náttúm íslands. Enn og aftur þökk fyrir viður- kenninguna og þær góðu viðtökur sem Geysisstofa hefur fengið. Höfundur er ferðamálafulltrúi upp- sveita Árnessýslu. Laugavegi 61, sími 552 4910 telson Tcp 999 þráðlaus sími 900 Mhz sími með kallkerfi, hægt að tala milli handtækis og móðurstöðvar, endurval á síðast- valda númeri. Veggfesting á móðurstöð. telson TDT3000 stafrænn þráðlaus sími með númerabirtingu geymir 20 númer Tengi fyrir höfuðtól, hægt að nota allt að 5 handtæki við 1 móður- stöð. 10 númera hraðvals minni, endurval á sfðustu 10 númerum, stillanlegar hringingar í móðurstöð og handtæki. telson TDT2000 stafrænn þráðlaus sími 10 númera hraðminni sýnir taltíma, endurval á síðastvöldu númerum, beltisfesting. » hagkaup mmmimm Meira úrval - betri kaup opið tn 22.00 r kvöid
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.