Morgunblaðið - 22.12.2000, Síða 5

Morgunblaðið - 22.12.2000, Síða 5
Skáldskapur slunginn visku og töfrum Skáldskapur Þorsteins frá Hamri er slunginn visku og töfrum máls. í Ijóðum hans hljómar rödd úr veröld hins ósegjanlega og bregður sífellt nýju, undarlegu ljósi á tilveru okkar. Þeirrar ættar er hin besta hst. „Þessi mögnuðu ljóð skýra vel andstæðuna milli lífsþrár og feigðargruns sem er ef vel er að gætt sú spenna sem mest einkennir mennska tilvist... Vetrarmyndin er fimmtánda ljóðabók Þorsteins og bregst ekki vonum, enda þarf engar sönnur á það lengur hversu gott skáld Þorsteinn er. Lesandans bíður það eitt að þakka fyrir sig og gleðjast yfir því að vera hfandi með slíkum ljóðum.“ Úr ritdómi í DV „... mesta ljóðskáld okkar á seinnihluta 20. aldar... einstök stílsnihd... Einstakt listaverk, eftir mesta núlifandi ljóðskáld Islendinga ...“ Hrafn Jökulsson í Kastljósi Endalok örlagasögu Enginn íslenskur athafnamaður átti sér stærri drauma í upphafi aldar en Einar Benediktsson, ekkert skáld hugsaði hærra og enginn persónuleiki var margslungnari. En eftir umbrotamikinn áratug, þegar glæstar borgir hrynja og háleitar hugsjónir verða að víkja fyrir bláköldum veruleikanum, er hafáttin farin að hleypa skammdegisbrúnum að skáldjöffinum. Smám saman fykur í skjólin og stoðirnar bresta þótt enn eigi eldhuginn Einar Benediktsson til þann töfrakraft sem hrífur og heihar. Slíkir menn hverfa ekki þegjandi og hljóðalaust af sjónarsviðinu og kannski var Einar sjaldan stærri í sniðum en eftir að haha tók undan fæti í lífi hans, skuldum vafinn heimsborgari sem lauk að lokum ævinni á afskekktum sveitabæ. Guðjón Friðriksson sagnfræðingur lýkur hér hinni miklu ævisögu þjóðskáldsins, hugsjónamannsins og snillingsins dáða og umdeilda, Einars Benediktssonar, sem um leið er saga íslensks þjóðfélags í árdaga nýrrar aldar. Með umfangsmikilli heimildavinnu, heilsteyptri úrvinnslu og skáldlegu innsæi dregur hann upp áhrifamikla mynd af manni sem átti stærri og viðburðaríkari sögu en nokkur samtímamaður hans. Guðjón Friðriksson hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin fýrir fýrsta bindi ævisögu Einars Benediktssonar. IÐUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.