Morgunblaðið - 22.12.2000, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.12.2000, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUÐAGUR 22. DESEMBER 2000 33 LISTIR BÓKASALA 13.-19. des. Röð Titill/ Hðfundur/ Úlgefandi 1 Draumar á jörðu/ Einar Már Guðmundsson/ Mál og menning 2 Steinn Steinarr-Leit að ævi skálds/ Gylfi Gröndal/ JPV forlag 3 ísland í aldanna rás-20. öldin 1900 -1950/ lllugi Jökulsson o.fl./ JPV forlag 4 Útkall uppá líf og dauða/ Ótfar Sveinsson/ íslenska bókaútgáfan 5 Harry Potter og fanginn frá Azkaban/ Joanna K. Rowling/ Bjartur 6 Einar Benediktsson III/ Guðjón Friðriksson/ Iðunn 7 Undir bárujárnsboga-Braggalíf.../ Eggert Þór Bernharðsson/ JPV forlag 8 Steingrímur Hermannsson III/ Dagur B. Eggertsson/ Vaka-Helgafell 9 Ert þú Blíðfinnur? Ég er með .../ Þorvaldur Þorsteinsson/ Bjartur 10 Dóttir gæfunnar/ Isabel Allende/ Mál og menning Einstakir fiokkar: ÍSLENSK OG ÞÝDD SKÁLDVERK 1 Draumar á jörðu/ Einar Már Guðmundsson/ Mál og menning 2 Dóttir gæfunnar/ Isabel Allende/ Mál og menning 3 Dís/ Birna Anna Björnsdóttir, Oddný Sturludóttir og Silja Hauksdóttir/ Foriagið 4 Myndin af heiminum/ Pétur Gunnarsson/ Mál og menning 5 Oddaflug/ Guðrún Helgadóttir/ Vaka-Helgafell 6 Mýrin/ Arnaldur Indriðason/ Vaka-Helgafell 7 Stúlkan sem elskaði Tom Gordon/ Stephen King/ Iðunn 8 Þögnin/ Vigdís Grímsdóttir/ Iðunn 9 Endurfundir/ Mary Higgins Clark/ Skjaldborg 10 Hvíta kanínan/ Árni Þórarinsson/ Mál og menning ÍSLENSK OG ÞÝDD LJÓÐ 1 I bláum skugga-Stuðmenn/ Þórarinn Óskar Þórarinsson/ Mál og mynd 2 Vetrarmyndin/ Þorsteinn frá Hamri/ Iðunn 3 Hnattflug/ Sigurbjörg Þrastardóttir/ JPV forlag 4 Undir bláhimni-Skagfirsk.../ Bjarni Stefán Konráðsson safnaði/ Bókaútgáfan Hólar 5 Launkofi/ Gerður Kristný/ Mál og menning 6-7 Ljóðasafn/ Steinn Steinarr/ Vaka-Helgafell 6-7 Perlur úr Ijóðum íslenskra kvenna/ Siija Aðalsteinsdóttir valdi/ Hörpuútgáfan 8-10 Fingurkoss/ Kristrún Guðmundsdóttir/ Kristrún Guðmundsdóttir 8-10 Gullregn Hallgríms Péturssonar/ Þorsteinn frá Hamri tók saman/ Forlagið 8-10 Spámaðurinn/ Kahlil Gibran/ Muninn ÍSLENSKAR OG ÞÝDDAR BARNA- OG UNGLINGABÆKUR 1 Harry Potter og fanginn frá Azkaban/ Joanna K. Rowling/ Bjartur 2 Ert þú Blíðfinnur? Ég er með.../ Þorvaldur Þorsteinsson/ Bjartur 3 Matreiðslubók Latabæjar/ Ragnar Ómarsson/ Magnús Scheving 4 Frelsun Berts/ Sören Olsson og Anders Jacobsson/ Skjaldborg 5 Harry Potter og leyniklefinn/ Joanna K. Rowling/ Bjartur 6 Bert og bræðurnir/ Sören Olsson og Anders Jacobsson/ Skjaldborg 7 Leikur á borði/ Ragnheiður Gestsdóttir/ Vaka-Helgafell 8 Mói hrekkjusvín/ Kristín Helga Gunnarsdóttir/ Mál og menning 9 Kafteinn ofurbrók og ævintýri hans/ Dav Pilkey/ JPV forlag 10 Eva & Adam-Kvöl og pína á Jólum/ MSns Gahrton/ Æskan ALMENNT EFNI OG HANDBÆKUR 1 ísland í aldanna rás-20. öldin 1900 -1950/ lllugi Jökulsson o.flJ JPV forlag 2 Útkall uppá líf og dauða/ Óttar Sveinsson/ íslenska bókaútgáfan 3 Undir bárujárnsboga-Braggalíf... / Eggert Þór Bernharðsson/ JPV forlag 4 20. öldin - Brot úr sögu þjóðar/ Ritstj. Jakob F. Ásgeirsson/ Nýja bókafélagið 5 Betri heimur/ Dalai Lama/ JPV forlag 6 Fyndnir íslendingar/ Hannes H. Gissurarson/ Nýja bókafélagið 7 Heimur vínsins/ Steingrímur Sigurgeirsson/ Salka / Morgunblaðið 8 Fluguveiðisögur/ Stefán Jón Hafstein/ Mál og menning 9 Reiðleiðir um ísland/ Sigurjón Björnsson/ Mál og mynd 10 Kæri kjÓsandi-GamanSÖgur ,J Ritstj. Guðjón Ingi Eiríksson og Jón Hjaltason/ B. Hólar ÆVISÖGUR OG ENDURMINNINGAR 1 Steinn Steinarr-Leit að ævi skálds/ Gylfi Gröndal/ JPV forlag 2 Einar Benediktsson III/ Guðjón Friðriksson/ Iðunn 3 Steingrímur Hermannsson III/ Dagur B. Eggertsson/ Vaka-Helgafell 4 í hlutverki leiðtogans-Líf fimm .../ Ásdís Halla Bragadóttir/ Vaka-Helgafell 5 Svínahirðirinn/ Jeffrey Kottler og Þórhallur Vilhjálmsson/ JPV forlag 6 Engin venjuleg kona-Litríkt líf.../ Þórunn Valdimarsdóttir/ JPV forlag 7 Seiður Grænlands/ Reynir Traustason/ Islenska bókaútgáfan ehf 8 Einn á ísnum/ Haraldur Örn Ólafsson/ Mál og menning 9 Nærmynd af Nóbelsskáldi/ Ritsj. Jón Hjaltason/ Bókaútgáfan Hólar 10 Lífsgleði-Minningar og frásagnir/ Þórir S. Guðbergsson/ Hörpuútgáfan Bókabúðir sem tóku þátt í könnuninni Höfuðborgarsvæðið: Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi Bókabúð Máls og menningar, Síðumúla Bókabúðin Hlemmi Bókabúðin Mjódd Bóksala stúdenta, Hringbraut Bónus, Holtagörðum Bónus, Kjörgarði Eymundsson, Kringlunni Griffill, Skeifunni Hagkaup, Kringlunni Hagkaup, Skeifunni Hagkaup, Spönginni Penninn-Eymundsson, Austurstræti Penninn, Kringlunni Nettó, Mjódd Bókabúðin Hamraborg, Kópavogi Bónus, Kópavogi Hagkaup, Smáratorgi Penninn-Eymundsson, Hafnarfirði Utan höfuðborgarsvæðisins: Penninn-Bókabúð Keflavíkur, Keflavík Hagkaup, Njarðvík Nettó, Akranesi Kaupf. V-Húnvetninga, Hvammstanga Samkaup, Egilsstöðum, Tónspil, Neskaupstað Bónus, Akureyri KÁ, Selfossi Hagkaup, Akureyri Bókav. Jónasar Nettó. Akureyri ísafirði Penninn-Bókval, Akureyri Samantekt Félagsvísindastofnunar á sölu bóka 13. - 19. des. 2000. Unnið fyrir Morgunblaðið, Fólag íslenskra bókaútgefenda og Fólag bóka- og ritfangaverslana. Ekki eru taldar með þær bækur sem seldar hafa veriö á mörkuðum ýmiss konar á þessu tfmabili, né kennslubækur. Reuters Höggmyndir Moore í Beihai-garðinum HOGGMYNDIR Henry Moore eru nú til sýnis í Beihai- brezka sendiráðið í Kína mánuði að semja við heima- garðinum í Beijing, þar sem kínversk kona gerir morg- menn um það, að tdlf verk eftir Moore mætti sefja upp unæfingar sínar. Það tdk Henry Moore-stofnunina og og sýna í garðinum. Ljósaballett LEIKLIST Leikfélag llornafjarðar SÓLARHRINGUR Höfundur: Þorsteinn Grétar Sigurbergsson. Tdnlist eftir Beethoven, Emerson, Lake & Palmer, Jdhann Morávek, Orff, Prokofiev og Tangerine Dream. 19. desember 2000. TILRAUNASTARFSEMI hefur ekki verið áberandi á viðfangs- efnaski’á áhugaleikfélaganna, frekar að þeim hafi verið legið á hálsi fyrir einhæfni og ófrumleika í vali á verk- efnum. Fjölbreytnin heíur þó aukist nokkuð undanfarin ár og nú býður Leikfélag Homafjarðar upp á sérdeil- is óvenjulega sýningu, svo ekki sé meira sagt. Þorsteinn Grétar Sigurbergsson er tvímælalaust einn listfengasti Ijósa- meistari áhugaleikfélaganna og hér hefur hann sett saman sjónarspil úr ljósum og hljóðum eingöngu, engir leikarar koma við sögu, ekkert leikrit lagt til grundvallar. Hægt væri að setja á langar tölur um hvort svona sýning er eiginleg leiklist. Flokkunarfræði listgreina er mikið völundarhús sem mikið hefur verið byggt við undanfama áratugi. Skilgreiningum á hvað tilheyri einni listgrein og hvað ekki er ætlað að vísa veginn, en oftar en ekki loka þær ein- faldlega leiðum sem gaman væri að kanna. Það er Ijóst að sýning á borð við Sólarhring Þorsteins er jaðartil- felli, nokkurskonar myndlistarverk sprottið úr stuðningsgrein leiklistar- innar, ljósahönnuninni. Kannski ætti að kalla það „leikhúslistaverk" til að- greiningar frá verkum þar sem eig- inlegur leikur kemur við sögu, en best að láta hér staðar numið í flokkunar- fræðum. Eins og nafnið bendii' til túlkar sýningin einn sólarhring og beitir fjöl- breyttum tæknibrögðum til að skila þeirri ætlun sinni. Að morgni fylgj- umst við með hægfara breytingum á birtu yfir fjöllum, horfum á náttúruna vakna. Dagurinn einkennist af geó- metrískum formum í hreinum litum sem berjast um yfiiTáð yfir fletinum, kannski er dagurinn ríki mannsins með öllum sínum árekstrum og þver- úð, ólfkt harmónískri þróun og flæði náttúrunnar í upphafinu. Nóttin flyt- ur okkur síðan út í geim, stjömur og norðurljós setja bæði bægslagang dagsins og náttúru morgunsins í staerðarsamhengi og leiðir okkur aft- ur til dögunar, nýr hringur hefst. Alla sýninguna hljómar tónlist og kemur hún úr ýmsum áttum, allt frá tunglsldnssónötu Beethovens til Prokofievs og tölvupopps Tangerine Dream. Þessi sundurgerð þótti mér nokkuð til lýta, og meiri alúð við val á tónlist og að stilla betur saman áhrif tóna og ljósa hefði gert sýninguna sterkari. Betur færi að mínu viti að velja í upphafi eitt tónverk og „lýsa“ það, ellegar vinna sýningu í samvinnu við tónsmið. Heimamaðurinn Jóhann Morávek á sjálfur stuttan kafla í lok sýning- arinnar og kannski ættu þeir félagar, hann og Þorsteinn, að efla samvinn- una og vinna saman næstu sýningu. Sólarhringur er falleg sýning, skemmtileg áminning um möguleika ljóssins til þess að skapa sjálfstæðar myndir. Þorsteinn hefur vald á tækj- um sínum og hugmyndaflug til að ausa af. Leikfélag Hornafjarðar er lánsamt félag að hafa slíkan mann í röðum sínum. Þorgeir Tryggvason Gleðileg Jól Gullsmiðir Glæsilegt jólatilboð m m&mmw 1 m m GANGAíGAMÐ Jólasveinn í heimsókn á hverjum degi kl. 15 Ein mesta selda heilsudýnan í heiminum Alþjóðasamtök Chiropractora mæla með Kirtg Koil heilsudýnunum. Rekkjan Skipholti 35 • sími 588 1955
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.