Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 2
2 ALMENN TÍÐINDI. Hi8 umliSna ár hefur friSurinn haldizt ríkja á meSal, og hafa þau gert sjer far um a8 hliSra heldur til hvert vi8 anna8, og stórveldin a8 setja og semja þau mál er misklíSum gáfu valdib og ófri8i. A Spáni standa landshúar enn í tveimur öndverSum flokkum ok berjast nú a8rir fyrir . rjetti „Karls 7da“ e3a lög- erf8arjettinum, en hinir fyrir rjetti og tign Alfons 12ta. í þann leik skerast meginríkin ekki, en sty8ja þó mál Aifons konungs me8 því. er þau viBurkenna tign 'nans og hennar lögmæti. Me8 þessu er þó eigi loku fyrir skoti8 , a8 frændi hans mundi njóta sömu atlota, ef htmum tækist a8 reka Alfons frá ríki. þa8 þykir nú sjálfsög8 regla, a8 hlutast hvergi til, þó deilur og ófri8ur rísi upp innanríkis, en æriB anna8 getur hinum miklu ríkjum, bori8 á milli, þó þetta gangi' undan. Allir tala um fri8inn, lofa fri8- inn og höf8ingjarnir þykjast flytja hinn mesta fagnaSarboSskap, er þeir setja þing sín og tjá fyrir mönnum, a8 allt sje sem fri8- legast, og allt fari sín á me8al og annara í ást og vinsemd. A8 hver um sig af stórböf8ingjunum þykist gera sitt fremsta til a8 efla fri8inn og tryggja, þarf hjer eigi fram a8 taka, en hitt þurfa þeir ekki a8 tjá, me8 hverju móti þeir trj'ggja friSinn. þa8 liggur öllum í augum uppi: framar enn á vorum tímum hafa menn aldri fylgt reglunni gömlu: Si vis pacem, para bellum (ef þú vilt fri8inn, þá bú8u þig undir ófri8). Allir á meginlandi álfu vorrar, bæ8i smóir og stórir, kappefla nú svo herafla og varnir, a8 til þess hafa aldri fyrri dæmi fundizt. Hvert hinna fjöl- mennustu ríkja heldur hálfa millíón manna, e8a þar yfir, vopna8s li8s á þessum blessuBu fri8artímum, en annan eins afla e8a tvö- faldan (og meira enn á Frakklandi) til vara, og landvarnar í vi8- lögum. Hins er þá og von, a8 hin minni ríki tolli 1 tízkunni sem unnt er, því a3 sum þeirra (t. -d. Danmörk) bí3a rjettingar mála sinna og hafa litla trú á, a3 hún fáizt méb ö8ru móti, enn a8 þeir ver3i halloka fyrir fjendum sínum, er ofbeldib frömdu, og mundu því fús til framlaga eptir föngum og. segja eins og Grettir: „\lunr er at manns li3i.“ En hjá öllum er vi8kvæ8i8 þetta: „vjer verbutn a8 búa oss svo a8 herafla, vopnum og vörn- um, aS þeir, sem vi3 eigast, hiki sjer vi8 a3 raska gri8um lands vors e3a draga oss nauSuga inn í benduna.“ þab er því opt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.