Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 3

Skírnir - 01.01.1875, Page 3
ALMENN TÍÐINDT. 3 lega komizt svo að orBi um vora álfu, a8 hún endimerkja á milli sje ekki annað enn herbúðir, þar sem allir bíða eptir að lúður- inn gjalli til vígsóknar með jþeim, sem sakir þykjast saman eiga. Menn telja svo, ah þrjár miiiíónir manna standi vopnaðir og Víg- búnir i Evrópu, en öll ríkin kosta sem mest kapps um, að hitt liðið verði á sem skemmstum fresti vopnað og saman dregið, þegar ófrið ber að höndum. þegar menn renna augum yfir þessar vopnpðu þjóðfvlkingar, verður þeim helzt starsýnt á þær tvær þjóðirnar, sem síðast laust saman, þjóðverja og Frakka. Hvorir um sig búast af svo miklu kappi og ábuga, sem þá og þegar verði að taka aptur til vopnamessunnar. þjóðverjar eru hjer drjúgum á undan, og hinir hlutu sáran á að kenna í við- skiptunum siðustu, hverir eptirbátar þeir voru orðnir í herbúnaði og herstjórn þar sem við þjóðverja var að tefla. „Auburinn er afl þeirra hluta, sem gera skal“ , og því má nærri geta, hverjar fjárframlögur hvorir um sig verða að leggja á sig til þess að hafa á skjótu bragði vopna&ar 1,200,0(X( vígvaninna manna, eSa þar yfir, auk varaliðs, til að fylla skörðin, og landshers gegn innrásar- liði. það má reyndar um þjóðverja segja, aS þeim „fjenaði“ heldur síðast, er þeir tóku millíarðana (5) af Frökkum, auk leigna meðan á borguninni stób, allra vopnanna, og gjaldanna — og það voru ekki altjend smáreytur (200 millíónir frá Paris) — sem lögS voru á unnar borgir. Af þessari gulldyngju hafa þeir lagt í handraSann (geyma í Spandau) 40 milliónir prússn. dala, og skal eigi til taka fyrr enn ófrið ber aS, ef, þá gerist þörf. En hjer þarf mikils með. Útgjöld þýzkalands til hers vopna og annara varna eru þetta árið reiknuS á 350 millíónir „rikismarka^,1 og má af því skilja, hvab her þess mundi kosta i ófriSi, er nú verSur svo mikiB fram aS leggja. Útgjöld Frakka til herbúnaðar hafa þó veriS miklu meiri, og eru það enn, því eptir stríðið þurftu þeir að bæta um svo mart, bæði vopn og vígi, en hitt þó gífurlegast, sem rís af hinni nýju herskipun eða heraukanum. þeir þykjast þá fullbúnir með skipun hers síns, er stofnherinn er orSinn 824,000, uppbótalið 141,000 og varaliðið ') 1 ríkismark — 89 aurar (43 sk.).' 1*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.