Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 4

Skírnir - 01.01.1875, Page 4
4 ALMENN TÍBIN'DI. 510,000. En auk þessa ætlast þeir til, að 1 hjeruSnm sje til- tækir í viBlögum 1,208,000 manna til vopnaburðar. þaS verfea alls 2,683,000 manna. í marz í fyrra höffeu þeir 1,700,000 „Chassepot“-byssna, enn sífean hafa þeir bætt vife 450,000, og mun þ<5 enn vanta drjúgt á, aS talan sje full. þaS er ekki von, aS mönnum þyki friSlega horfa meSan slíku fer fram, en aS flestum detti í hug, afe hjer sje beggja vegna til einhverra stórræSanna stofnaS. þegar Frakkar tala um aS vera „fullbúnir", þá skiist öllnm svo, aS þaS sje aS vera albúnir til aS ráSast á þjóSverja og hefna sín, en hinum þykir þá „fullbúiS11 er allt er i höndum til aS taka á móti. AS þessu skapi — aS minnsta kosti álíka og þjóSverjar — leggja hin ríkin stund á útbúnaS hers síns, og einkum er viS þaS komiS í blöSum og ritum, hve stórkostlega fyrirhugun Rússar hafa gert um herafla sinn, enda eiga þeir og til mikils aS taka, þar sem til mannmergSarinnar kemur. HvaS efnahaginn snertir, þá er mikill raunur á, hvernig hann fellur hverjum fyrir stg, og þaS er Frökkum mikil bót í máli, aS land þeirra er hiS auSugasta af allskonar gæSum og getur því boriS meiri sknldabyrSi enn flest ríki önnur. . Frakkar eru og beztu verknaSar og iSjumenn og snillingar í flestum iSnaSi, svo afe varningur þeirra er í miklum metum um alla veröld. Bismark hefur opt minnzt á, hversu fátækir þjóSverjar væru í samanburSi viS Frakka, og hve greiSara enum síSarnefndu yrSi um allan stórkostnaS, og snmir hafa fyrir satt, aS hann þykist nú hafa veriS langt um of vægur viS þá í fjárkvöSunum. þaS er satt, aS Frökkum gekk furSulega greitt aS fá fjárlán til aS borga þjóSverjum millíarSana, og aS þeir hafa getaS aukiS svo ríkis- tekjurnar, aS menn mættu halda, aS þeir ættu af óþverrandi auSi aS taka. En öllu má ofbjóSa, og þar hlýtur aS koma, aS land- inu verSur um megn aS svara útgjöldunum, nema fellt verSi af útsvarinu til muna — og þá allrahelzt berkostnaSinum. þjóS- verjar standa aS því leyti miklu betur aS vígi, aS skuldir þeirra ná ekki nema rúmum sjötta parti af skuldum Frakka, og svo svara þeir afe eins 4 af hundraSi í leigu, þar sem Frakkar verSa aS gjalda 5. Allt um þaS er þeim fariS aS veita þungt um álögur og skattgjöld, og verSur betur er fram í sækir, en þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.